Stefnir - 21.05.1901, Qupperneq 3
74
fceldur einmitt enn meiri rækt vegna hætt-
annar af yfirvofandi dauða.
Margur maðurinn gæti aflað sjer fjár,
og eins konar „vellíðunar11, peirrar „vellíð-
nnar“, sem með fjármunum einum fæst, með
því að drepa foreldri sitt og^ættmenn. —
En myndi nokkur afsaka föðurmorðingja
með pvi?
]?að sýnist pví ekkert undanfæri fráþví,
að peir, sein myrða vilja pjóðerni sitt og
tungu, sjeu óeðlilegir (abnormir) spiltir eða
brjálaðir menn, á likan hátt og föðurmorð-
inginn; að peir sjeu siðlausir menn, sem
selja vilja sinn frumburðarrjett fyrir eina
Daagafylli,
Búi.
Veðrátta venju fremúr votviðrasöm
pennan mánuð, og snjóar að öðru hvprju.
Konungkjörinn pingmaður er síra E.
Briem í stað síra þorkels.
Riddarakrossi hafa peir verið sæmdir
síra Eiríkur Briem og síra B. Kristjánsson
á Erenjaðarstað.
Skipakomur. 8. p. m. kora „Marz“ hing-
að með vörur til Gránufjelags.
»Heimdal“ og ..Inga'* skip Tuliniusar
komu hingað á uirpstigningardag. „Inga“
fullfermd af salti, og „Heimdal“ kom einn-
ig með mikið af vörum.
Kaupmaður Otto Tulinius, sem nú tekur
við Johnasens verslun, kom með „Heimdal11
úieð niiklar vörubirgðir að sögn.
þessir trjesmiðir komu með síðustu
skipum frá Kaupmannahöfn : Tryggvi Jó-
hannesson, Jónas Gunnlaugsson, Frits
Bærentsen og Sveinn Sveinsson.
Hailgrímur Einarsson af Seyðisfirði kom
hinsað með „Marz“, og dvelur hjer í sumar
við ljósmyndngjörð.
Gosdrykkjaverksmiðju hefir Knud gamli
fíertevig komið á stofn hjer í bænum í
kjallara nýja barnaskólans.
Fiskipilskipin Eyfirzku hafa aflað vel í
vor. í þessum mán. hafa komið inn úr
fyrstu íerð:
JÓn (eig. J. Norðmann) með 19 pús.
Geysir (eig sami) með 14 pús.
„Talismann -' (eig. Chr. Havst.) með 15 p.
Fram (eig. F. & M. Kristjánss.) m. 16 p.
J>essi skip höfðu öll freðna sild til beitu
og pakka henni meðfram aflann.
Hæsti lifraraíli á hákarlaskipin er:
„Ghristján“ 220 tunnur.
‘ ,,Vonin“ • .218 —
„Henning11 . 187 ___
,.Æskan“ . . 104 ___
"f JÓhann Jónsson óðalsbóndi að Ytra-
fcvarfi í Svarfaðardal andaðist nýlega, með
iielztu bændum i Eyjafjarðarsýslu, var lengi
sýslunefndarmaður og hreppsnefndaroddviti
og var talinn með mestu búmönnum norð-
an lands.
t Kristján Sveinsson á Hjálmstöðum er
°S nýlega látinn, myndarbóndi og vel látinn.
Export Kaffi Surrogat
F. Hjart & Co. KJBBENHAVN K.
Till de Döve. — En rig Dame, som er ble-
vet holbredet for Dövhed. og Öresuaen Yei Hjælp
af Dr. Xicholsons kunstige Trornmehinder, har
skanket hans Institut 20,000 Kr., for at fattige
Döve, som ikke kunne kjöbe disse Trommehinder,
kunne faa dcm udcn Betaling. Skrivtil: Insiitut
Longeott11, tíunnersburj, London, IV., Englaud.
Ljósmyndastofa Björns Pálssonar
á ODDEYEI
er nú opin á hverjum degi frá kl. 10—5, og
eru þar teknar auk venjulegra gljáandi mynda
gljálausar myndir (Platinotypier),
sem nú eru hæst móðins. Enn fremur eru
myndir stækkaðar,
Allt verk er vandað, og fljótt af
liendi leyst sökum þess, að vinnukrapturinn
hefir aukist.
Oddeyri, 13. maí 1901.
Jón J. Dalmann.
Aldamótafandu r
fyrir Suður-þingeyjarsýslu verður haldinn
að Ljósavatni föstudaginn 21. júní n. k.
Verða par ræðuhöld, söngur, kappreiðar
og ýmsar ípróttir.
Fundurinn byrjar kl. 11 a/B f. h. Að-
gönguteikn, er kosta 25 aura, verða seld í
hverjum hreppi sýslunnar, en utanhjeraðs-
mönnum á fundarstaðnum.
Forstöðunefndin.
tekur undirskrifuð
á hverjum degi frá
kl. 10 f. m. til 4 e. m. Fyrsta mynd (prufukort)
til eptir 3 daga. Borgun tekin í góðum ísl.
vörum, innskrift og peningum. — Komið og
látið mynda yður; þjer fáið hvergi ódýrari nje
pó litartrúrri og hlæfegurri Ijósmyndir.
Anna Magnúsdóttir.
Kornmylnan
við Tóvjelalækinn er nú komin í gang. —
Hjer eptir verður pví tekið á móti rúgi,
grjónum og: maís til mölunar, og allt fljótt
og vel af hendi leyst. Rúgmjöl verður allt
af til 1 mylnunni, og geta sveitamenn pví
fengið mjölið um leið og peir koraa með
rúginn. Mjölið verður í vanalegum 100 pd.
mjölsekkjum og ekki höfð skipti á minna.
Pokana verða menn annaðlivort að kaupa.
eða láta jafngóða í staðinn um leið og mjöl-
ið er afhent.
Aðalsteinn Halldórsson, Halldór Jóhanness.
Deildarfundur
Gránufjelags fyrir Oddeyrardeild verður
haldinn laugardaginn 29. júní kl. 12 á há-
degi á „Hotel Oddeyri“.
Til solu
er fí'g jörðin BÚrfell í Svarfaðardal.
Semja má við
H. Jónsson Oddeyri.
$amföttpr
verður haldinn í leikhúsi bæjarins á fimmtu-
daginn og föstudaginn pann 23. og 24. p.m.
kl. 8 e. h. Nánara á götuauglýsingum.
Akureyri, 19. maí 1901.
Söngflokkurinn.
Gosdrykkj averksmiðju
hefi jeg undirskrifaður sett upp í nýja
barnaskólakjallaranum hjer í bænum, og
býð pví almenningi til kaups ýmsa gos-
drykki svo sem: sodavatn, sitronsodavatn,
Himberlimonade, Jordberlimonade, fjalla-
grasa og blóðbergslimonade. Einnig býjeg
til og sel súra og sæta saft, edik og ger-
púlver.
Vörnr þessar eru seldar bæði í smá-
kaupum og stórkaupum með mjög vægu verði.
TJtsala allan daginn á verksmiðjunni.
Yatn pað, sem jeg fæ hjer í gosdrykk-
ina, er pað bezta, sem jeg hefi pekkt, til
þeirra hluta, og veitir mjer pví ljettara að
framleiða ágætar vörur.
Akureyri, 18. niaí 1901.
Knud Hertevig.
,Tó¥.jelar Eyfirðinga6
hafa miklar byrgðir af mórauðu bandi, fjór-
földu og þrinnuðu, mismunandi að stærðog
efnisgæðum. Yerðið er frá kr. 1,50—2,50
Einnig fæst nærfataband og tilbúin nærföt.
Aðalsteinn Halldórsson.
p>eir, sem vilja fá vörar gegnum pönt-
unarfjelag Aknreyrarkaupstaðar, umbiðjast
að senda lista yfir vörur pær, sem þeir óska
að fá, til stjórnarnefndar fjelagsins fyrir lok
pessa mánaðar.
Akureyri, 5. maí 1901.
O. C. Thorarensen, 8tephán Stephensen,
Kr. Nikulásson.
Hestar af Akureyri
verða teknir í Eyrarlands land frá 1. júní
til 1. okt. fyrir 6 krónur. Gæzlumaðtir hest-
anna verður Friðbjörn á Eyrarlandi, ef40
hestar eða fleiri fást. Nú fara hestar til
skemmda svo eigi verður komist hjá skaða-
bötum, greiða pá eigendur hestanna pær að
hálfu, en gæzlumaður að hálfu.
Fyrir hestasóknir ber gæzlumanni borg-
un eptir samkomulagi.
Eyrarlandsnefndin.
Fjórir tunblettir
Gránufjelagsins á Oddeyri fást leigðir hjá
verslunarstjóra J. Norðmann.
Hreinar pelaflöskur og þriggjapela verða
keyptar fyrst um sinn við gosdrykkjaverk-
smiðjuna í barnaskólakjallaranum.
Silfurteskeið
hefir fundist á götu á Akurevri.
Geymd á prentsmiðjanni.