Stefnir - 14.06.1901, Qupperneq 4

Stefnir - 14.06.1901, Qupperneq 4
TUBORG 0L frá hinu stóra ölgjörðarhúsi »Tuborgs Fabriker« í Kaupmannahöfn er þekkt að því, að dofna sízt, vera bragðbezt og nær- ingarmest alira bjórtegunda. TUBORG 0L er í mesta áliti hvervetna, þar sem það er haft á boðstólum. Yíir 50 millj. fiaska seljast af því árlega, og sýnir það hina miklu hylli, sem það hefir náð meðal almennings. TUBORG 0L fæst nærri allsstaðar á íslandi, og óskast keypt og drukkið af sjerhverjum öldrekk í landinu. Miklar birgðir af Síldarnetjum og 2iim af ýmsri möskvastærð, frá liiniii heimsfrægu verksmiðju í Kaupmannahöfn, eru komnar til Gudmanns Efterfl. verslunar á Akureyri. m j o 1 k u r s k i 1 y i n d a n, „PERFECT“ smíðuð hjá líurineislcr & Wain, sem er frægust og mest verk- siniðja á Norðurlöndum. „ P e r f e c t “gefur meira smjör en nokk- ur önnur skilvinda, hún er sterkust, einbrotnust og Ódýrust. „Perfect11 skilvindan fjekk hæstu verðlaun. .grand prix;, á heimssýningunni í Parísarborg sumarið 1900. pað má panta liana bjá kaupmönnum víðsvegar um land, kostar að eins 110 krónur, skilur 75 potta á kl. st. EINKASÖLU til ÍSLANJDS og EÆREYJA hefir: Jakob Cunnlögsson. Kjöbenhavn, K. Reynið liina nýju, ágætu liti frá BiCR’s litarverksmiðju. Nýr egta demantsvartur litur Nýr egta dökkblár litur milli-blár — — — sæblár — þessir 4 nýju litir lita allir vel og fallega að eins í einum legi (án ,,bæsis“). Að öðru leyti mælir verksmiðjan með sínum viðurkenndu, haldgóðu og fögru lit- um, í öilum litbreytingum, til heimalitunar. Litirnir fást hjá kaupniönnum allsstaðar á íslandi. Bucb’s litarverksmiðja. Kaupmannahöfn Y. STOFNUÐ 1842. YER.ÐLAUNUÐ 1888. líresóisápa frá Jacob Holin & Sönner, búin til eptir fyrirsögn dvralækningarábs- ins í Kapmannaböfn er hið Ódýrasta, iiandhægasta og áreiðanlegasta babmeðal. Agæt til sótthreinsunar heim- ila, þar sern næmir sjúkdómar hafa gengib. í síbasta hepti Búnabarritsins er mjög mælt fram meb kresótsápu. Pæst vib Gudmanns Efíeríl. verslun á Ákureyri. Aldainótafimd o r fyrir Suður-þingeyjarsýslu verður haldinn að Ljósavatni íöstudaginn 21. júní n. k. Yerða þar ræðuhöld, söngur, kappreiðar og ýms>ir íþróttir. Fundurinn byrjar kl. \V<j% f. h. Að- gönguteikn, er kosta 25 aura, verða seld í hverjum breppi sýsiunnar, en utanhjeraðs- mönnum á fundarstaðnum. Eorstöðunefndin. THE Nortb Britisb Ropework Co., Kirkcaldy Contractors to H. M. Government búa til rússneskar og italskar fiskilóðir og færi. Manilla og rússneska kaðla, allt sjerlega vandað og ódýrt eptir gæðum. Einkaumboðsmaður fyrir Danmörku, Island og Eæreyjar. Jakob Gunnlögsson. Kjöbenhavn K. THE Edinburgh Eoperie & Sailcloth Compagni Limited, stofnað 1750. Verksmiðjur í Leíth & Glasgow búa til: færi, kaðla, strengi og segldúka. Vörur verksmiðjannn fást hjá kaupmönnum um allt land. Umboðsmenn fyrir Island og Færeyjar: F. iljort & Co. Kobenliavn K Ivíargskonar vandaður Porcailinsvarinngur hjá Otto Tulinius. Fundarboð. Eptir samkomulagi nokkurra íormanna, og í tilefni af fundi á Oddeyri í vor, leyfum vjer undirritnðir formenn í Eyjafirði og Siglufirði oss, að biðja alla þilskipaformenn við nefnda firði og þá menn, er verið hafa áður lormenn á þilskipum að mæta á fundi með oss á gestgjafahúsinu á Akureyri (Hó- tel Akureyri) 11. dag októbermánaðar næst- komandi til þess, að ræða þar um samtök og fjelagssknp meðal sjómanna. Meðal annars um að fá breytt kjörum fiski- manna á þilskipum. Steinn Jónsson, Albert Finnbogason, (frá Grenivík) (frá Skriðulandi) |>orleifur þorleifsson. (Irá Siglunesi) J>egar jeg var 15 ára að aldri Ijekk iog óþolardi tannpínu, seni jeg þjáðistaf meira og ininna í 17 ái: jeg hafði leitað þeirfa lækna, allopathiskra og homöopatiskra, sein jeg þekktí, og að lokum leitaði jeg til tveggja tannlækna, en það var alit jafn árangurs- laust. deg fór þá að brúk'a Kína-lífs- elixír sem búin er til af Yaldemat Petersen í Friðrikshöfn, og eptir að jeg hafði neytt úr þremur fiöskum varð jeg þjáningarlaus. og hefi nú í nær tvö ár ekki t'undið til tannpínu. Jeg get af fullri sann- l'æringu mælt með ofannefndum Kína-lífs- elixir herra Yaldomars Petersens við alla, sem þjást af tannpinu. Hafnarfirði. Margrjet Guðmundsdóttir, Ijósmóðir. Kíiia-lífs-clcxírinn fæst hjá ílestum kaupraönnum á Islandi. Til þess að vera viss um, að fá hinn ekta Kina-lifs-elexír, eru kaupendur beðn- V. I’ ir að líta vel eptir því, að ——' standi á fiöskustútnum í grænu lakki, og eins að á flöskumiðanum sje: Kínverji með glas í hendi, og íirmanafnið Valdemar Petersen, Frederikshavn. Gránufjelags fyrir Oddeyrardeild verður hnldinn iaugardaginn 29. júní kl. 12 á há- degi á „Hotel Oddeyri“. |>ar á að kjósa 4 iulltrúa og varafulltrúa til aðalfundar, og deildarstjóra og varadeildarstjóra- Lainbshinil keypt hæsta verði. Otto Tnliniiis, Utgefandi og prentari Björn Jónason.

x

Stefnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir
https://timarit.is/publication/146

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.