Stefnir - 30.07.1901, Blaðsíða 1
Verð á 32 örkum or 2 kr. 50 au., er-
tendis 3 kr. Borgist fyrir 1. ágúst.
Uppsögn ógild, nema kominsje til út-
gcfanda X. október.
STEFNIR.
Níundi árgangur.
Auglýsingar kosta eina króuu hver
þumlungur dálks á fyrstu síðu, ann-
ars staðar í blaðinu 75 aura. Smá-
auglýsingar borgist fyrirfram.
18. blað.
AKUBEYRI, 30. júlí.
11)01.
Biðjið ætíð rnn
ÖTTO M0NSTEDS
danska smjörlíki,
seui er alveg eins notadrjúgt og bragðgott og smjör.
rerksmibjan er liin elzta og stærsta í Dantnörku, og bvr til óofab liina beztu vöru
og ódyrustu í samanburbi við gæöin.
Fæst bjá kaupmönnum.
Af alþingi.
Einsogáður er getið í bluði pessu, höfðu
Hafnarstjórnarmennirnir á pingi, borið upp
frumvarj) til breytingar á stjórnarskránni
með peim bótum, sem áður hefir verið á-
vilíið. Pjetur Jónsson hafði gjört pá fyrir
spurn til landshöfðingja, bvort stjórnin
inyndi fullast á puð, og liefði hann svuruð
J)vl, að pað v«?ri eigi svo úr garði gjört,
að stjórnin mundi fallust á puð.
Nefnd vur kosin í málið með htutfnlls-
Icosningum. peir, Lárus, Yultýr, H. Huvst.
Skúli, Guðláugur, Ólufur Briem og Björn
búfræðingwr.
Heitttástjórnarfiokkurinn í neðri deild
fiat ekki aðgjörðulaus, á meðun pessu fór
ÍVam. og ítuttu peir litlu síðar frumvarp
inn á pingið utn breytingur á stjórnar-
skránni. í pví frumvarpi er breytt 1., 2.,
3-, 5-. II., 12., 14., 17.. 18 , 19., 25., 28,,
34., 36 , 39., 40. og 62 grein stjórnarskrár-
innar.
Frumvarp petta er nokkuð á annun veg
on bin endurskoðaða stjórnarskrá befir ver-
ið, sem þingið áður iiefir staðfestog stjórn-
in synjað. En byggist pó á jjeim grund-
velli, að íiytja æðstu stjórn sjeimábinna til
Bvíkur, og kemur fram i svipuða íormi og
breytingar pær, er lireift var á pingi
1881 og 83 og Einar Asmundsson og Jóu
á Gautlöndum liöfðu baldið frain tyrir
5885 a<ð lieppilegt myndi al Itafa, en
sem fuliið var frá á þingvullufundi 1885tii
sumkotuulugs og málainiðlutiar við kröfu-
iiarðuri menn t. a. in. Björn ísafoldarrit-
stjóra o- fi. Eu hvað seiu um petta er,
livggist frumvurp pettu á heimastjórnur-
grundvelli, og hefir fleiri mikilvæga kosti
fiaiu yfir hið nýsteypta lrumvarp Hafnar-
stjórnai’mannaniia. Að vísu mun pað sama
*nega segja um puð og frumvarp hinna, að
stjórn sú, er nú situr að völdum, muui
trauðla sainþykkja pað, eu aptur á móti
or engu óliklegni, uð stjórn Duna með tíð
og tima muiii surapykkja puð engu siður
en hitt. Og því skyldu íslendingar pá eigi
hulda fram frumvárpi, sem byggt er á þeim
grundvelli, að auka æðstu stjórn sjenuál-
anna í Reykjavik, heldur en frumvarpi, sem
eykur hana í Höfn. Fruiuvarp heimastjórn-
ur manna tryggir oss engu síður þingræði
en Valtýs, tryggir langtum betur ráðgjafa-
ábyrgðina og gerir skilyíðin fyrir kjörgengi
rýmri.
1., 2. og 3. grein heimastjórnurfrum-
varpsias, sem koma eiga fyrir sömu greinar
i stjórnarskránni, hljóða svo:
1. gr. (1. gr. stj. skr ). I öllum peim
tnálutn. er varða Island sjerstuklega. hefir
laudið löggjöf sínu og stjórn út af fyrirsig,
á panu hátt, uð löggjafarvaldið er hjá konungi
og alþingi í sameiningu, framkvæmdarvaldið
hjá konungi og dómsvnldið hjá dómendum.
Hin sjerstuklegu málefni íslunds eru tal-
in í löguni um hina stjórnarlegu stöðu Is-
lands í ríkiuu, 2. jan. Í S71, 3. gr , og eru
þau þessi:
1. Hin borgaralegu lög. Iiegningarlögin og
dóragæzlan, er hjer að lýtur. jp>ó verður eng-
in breyting gerð á stöðu liæstarjettar sem
æðstn dóms í islenzkum inálurn án pess,
að hið almenna löggjafarvald ríkisins taki
þátt í pvi;
2. lögregluinálefni;
3. Kirkju- og kennslumálefni;
4 lækna- og heilhrigðismálefni;
ö. sveitu- og fátækrumálefni;
6. vegir og póstgöngur á íslundi;
7. lundbúnuður, fiskiVeiðui', verslun og
siglingur og aðrir atvinnuvegir ;
8. skutlnmál, bein og óbein;
9. pjóðeigiiir. opinbei ur stofuanir og sjóðir.
Meðun Island hefir ekki íulltrúa i rik-
ispiugiuu. tekur pnð ongan þátt í löggjafar-
valdinu um liin ulmennu ttiálefni rikisins,
en á hinn bóginn, verður pess eigi heldur
krufist á ineðuu, uð Islund leggi neitt tii
liínnu ulmennu pni'fn ríkisins. Eigi má á-
kveðu. nð ísland hafi íulltrúa á ríkisþinsi-
inu, nema með löguui, er bæði löggjafar-
vald rikisins og hið sjerstaka löggjafarvald
Islands sanipykkir.
2. gr. i2". gr. stj.skr.). Konungur er
ábyrgðarlaus og íriðhelgur. Hannhefirhið
æðsta vald vfir hinutti sjerstaklegu málefn-
tun íslands með tukmörkunum þeim, er sett-
nr eru í stjórnurskipunarlögum þessum og
lætur ráðherra á íslandi írnmkvæma pnð.
Hann skal vera búsettur í Revkjavik, lula
og rita islenzka tungu, vera lauuaður af
lundssióði íslands, og að jafnaði bera lög
og önnur mikilsvarðandi málefni sjálfur
fram fvrir konung. Auk pyss nefnir kon-
ungur annim ráðherra fyrir Island. sem skal
vera búsettur í Kuupmannahöfn. I f|ur-
vist eða forföllum ráðlierrans á íslandi skal
hnnn í utnboði hnns bera mál piui, er kon-
ungut' rreður úrslitum á. fram fyrirkonung-
inn. og uð öðru leyti framkvæma pær
stjórnarathafnir, sem eigi má fresta pnng-
að til úrskurðar ráðherrans á Islandi verð-
ur leituð.
Undirskript konutigs undir ályktanir
pær. en snerta löggjöf og landsstjórn á Is-
landi, veitir peiin gildi, ef annarhvor ráð-
herranna ritar undir með honum. J>egar
ráðherra sá, er búsettur er í Khöfn.. und-
irskrifar lög og stjórnnrathafmr í umboði
ráðherrans á íslandi, ber hann að eins á-
byrgð á pví, að málið sje rjett framfiutt og
afgreitt
3. gr. (3. gr. stj.skr.). Ráðherrarnir
bera ábyrgð á stjórnarathöfnum sínum.
Konungur eða neðri deild alpingis getur
kært ráðherriina fyrir embættisrekstur
þeirra. Latidsdómur á íslandi dætnir pau
mál, er höfðuð kuniia að verða gegn ráð-
herranum á íslandi, en hæstirjettur pau
mál, er höfðuð kunna að verða gegn ráð-
herra þeim fyrir ísland, er búsettur er í
Khöfn. Abyrgð ráðherranna skul ákveðiu
með lögum.
Deyi í'áðhei'runn á Islandi eða sýkist
- svo, að hann fái eigi löglega ráðstöfun gert
um stjórnarstörf sin til bráðabyrgða, pá
annast sá embættismaður, sem honum er
næstur, hinn elzti stjóruardeildarstjóri.
stjórnarstörf þau, er eigi má fresta, þangað
til konungur nefnir annan ráðherra á ís-
land, eða ráðherrann tekur aptur við
stjórninni.
þá er ráðherrann á Islandi fer utan,
eða á annan hátt er fjærlægur bústað sin-
um, felur hann á meðun öðrum raanni á
hendur stjórnarstörf sín innan lands á sína
ábyrgð, en gæta verður hann pess, að sá
maður fullnægi öllum peim skilyrðum, sem
heimtuð eru af mönnuin til að gegna em-
bætti á í-landi.
Frumvarpi pessu var vísað til nefnd-
arinnar í stjórnarskránnálinu.
þeir Stefán kennari og þ. Thorodd-
sen fiuttu frumvarp uin flutning Möðruvalla-
skólans til Akureyrar, sem ákveður að verja
I inegi 25 pús. kr. úr lundssjóði, til að reisa
| fvrir gagnfræðiiskóla á Akureyri með þrem
j kennurum, er einn sje skólastjóri, og hafi
| sötr.u kjör og kennarar skólans á Möðru-
I völlum nú hafa.
Eptir að petta er skrifað, liöfum vjer sjeð
nefndarálit í stjórnarskrármálinu: sem við
matti búast, klofnaði nefndin jiegar í tvennt,
í meiri og mimsi hluta.
Meiri lilutinn: Valtýr, Ólafur, Guðlaugur,
Skúli, mælti með frumvarpi Hafnarstjórnar-
mannanna mcð nokkrum breytingum. Minni
hlutinn, Hannes, Lárus, Björn, ræður tii að
fella pað, neoia inn í það verði teknav ákvarð-