Stefnir - 30.07.1901, Blaðsíða 4
JtlQÍ JJ9S QqCq Jðftf QB ‘lACf QBHJ} I0jp[B Sðf }9S QtttJ Jtt.í|
}}CJ(1 U9 ‘JllQÁ QB |9A OAS U9 JUQIS J0fut JSEfQoS ‘QIÍJIA J0f1
So sutg 'juqA uSoS ugeq J9 ujæq deijsoqjpjs ujuf qb ‘en;
jujjoj jofui qu ‘juuqdijo BJJ0q ‘qbcJ uin jissia quoa —
:tupj uiiiSbi i juuqdqo QiA iac] uuuq jiSos
uis jij inieq iuuiqi9[ y ‘njjæq luuieq j uuis uiao ps uuuq
jb.§0(} ‘uibjj uu Bjj9c] raoq So ‘jbSubj jbqoS uinuoq j pj oc|
ujoa jujiSuiSie 80 suuq uqsuuouupjs ji.iáj jjbjcJ ‘dæjS tun
■•SojiSuojpo oas j jnqes QtJ9A iSia ijæS juuqdqo qb ‘ssia[|uj
ssac} uuuq jsijjocj .tnQjs qb 1S10 uo ‘jjæq So uuuq qbSqocu
uinuuis uiuSjoiu tQjuq §0 ‘suuq [ij icIbjjs ; jdund Sofui
mniioq jba usja Qy ‘bIjij jij qbc} uinuoq uub.i ‘juBi[di[0
JIJÁJ JBA QTUI05[ 1UJ0O J.I9AI{ J ‘BS UOUJ0S[y BJJ0l[ JB§9cJ
•NYXYÐmiA
• t [ n j} d b q ‘p
•uiBJj Btuoq pcj unui
uujjnqtojuuBg •tunuiupfdssnqBjsoS Jijda qjo B.ipf.d So JfeS'
unui oas ‘jbqí [ij uiioq jnjdB Bnus uinjnqs qia ‘uoujoS[y
tJjeq qb Jofs ijous £0 >[oo[[!(i iqSbs ‘qbcJ jjiuiuig —
•J0fut BJJ QIJSIU QlSuOJ
jgoq unq jiOAq ‘jsi[ddn tjsoq bjsuuiui qb jnjaS unjj —
•juueiu cdun uinuiq
jijjÍj jn uibjj bqi0jS qb ipu.íaj nu uios ‘qooujQ iqSbs ‘ja<|
jijáj ui0jg J.10IS 0[[Iaubjo njjSun jnjaS j[iA [ij jq —
•B«0[pj
junqdijo iqbjbas ‘puÁuiSnq bSuo gaf yoq qbc| ui{j —
éQiuioq QBxSuiq qijsiu bcJ J9 SiujoAq ug —
§8
34
sagði liann og sneri sjer til Dillocks, en livernig jiað er
hingað komið, get jeg eigi npplýst.
— Náttúrlega ekki, urraði Halston, pað var auðvitað,
að þjer mynduð koma með þessa afsökun.
— Leyfið mjer, herrar mínir, að verja mig, sagði Olipbant
öruggur. Framburður minn mun verða staðfestur af ting-
frú Granville.
— Af dóttur mínní, hrópaði herra Algernon uppvægur,
hvað kemur henni þetta mál við ?
— Dóttir yðar, herra Algernon, og jeg höfðum komið
ckkur saman um að flýja bjeðan, svo að hún yrði eigi neydd
til að giptast Carrant.
— Herra minn, æpti lierramaðnrinn öskuvoncíur, en stilltí
sig, þegar Dillock til að sefa hann klappaði á öxlina á hon-
um, og sagði með kaldranalegu háði: Haldið áfram herra
minn og látið oss heyra vörn yðar.
— Við höfðum komið okkur saman um að flýja þann 15.
maí, sagði Oliphant með hægð, allt var undirbúið, en jeg
hafði eigi ákveðið, á hvaða klnkkutíma við skyldum hitt-
ast á brautarstöðinni. Jeg þorði eigi að skrifa henni um
þetta, af því að jeg óttaðist, að þjer næðuð brjefinu. |>ví
tók jeg það til bragðs, að krota tímann á nistið og senda
henni það, því jeg vissi, að þó þjer næðuð því, gæfi það
engar upplýsingar.
— A bakhlið nistisins eru rissuð þrjú töl, sagði Dillock,
getið þjer sagt mjer þýðingu þeirra?
— Já, þar stendur í2,30, sein þýðir, að hún skyldi koma
á brautarstoðina til að fara með lestinni klukkan hálf þrjú.
— Stendur heima, sagði Dillock og kinkaði kolli, síðan
senduð þjer nist.ið til ungfrú Granville.
— Já, með einum gestahússþjóninum, þar sem jeg bý,
og liann hlýtur að geta staðfest þennan frambttrð minn.
•sqooina tpuoq .in qbc} Qiqej
tqjbi[ J9 ‘qSnjj iq°bs gtjsiu Bjjed jsja Qp[5[0d Jefcj —
gQBCj nfpqs QB xfof B SlUJOAJJ -JUQÁ IJæqB UUI
-Sua qb ‘qia J0fd Qijæq p<J ‘QiqjiAii! jijáj jnQ.iæq Qnefs jafd
qb So ‘.mjJÁui QiJOA ysq jub.ub[) BJ.iaq qb QiSas Jof<J —
:sqSnjj jij BS0[ipuÁ5[s
iimujs iunQ.10 1.10US §0 uupun jáj jia[ unjj 'punjs tun
nSnB ! jsnQjJoq ned So ‘jsnjjæui BJJied n.oiiy •umunpuoq
UBIUBS JJB5[B [J0fu §0 ‘UlS0[SBJJO UUEI{ B IQJJOq UIJJTI\[
•ddn bjbjS qb qia jsbjioj qb Sef .10 QBcj —
giiUBq ijJÁui .i0Aq —
•jnjJÁUI JBA
uimq ‘Qipnjoq ijsuq $0 j uut qooipQ ijjæq ‘jojq —
•SÁ[S JUÁJ Qiep IQJ0I[ UUBI[ QB
j[9fq 3o[“ 'jJBAp b Sofui jefui .inuioq Bjjad ; .mjjÁ[\r —
— J11J.IÁUI JBA JUBJ.IBQ rn0S ‘lUnilQBJS B 110 ‘J5[0ds
Q0UI q.ollJ{ [QtoBS ‘UJ.IJB3 ‘SjUl B J[5[BS J9q UUjdUQ —
'UUBI[ QIA JJ05|0S JJ0}[>|0 B Sef 6»0S b"0[
-!Qæ.iq oas uubi{ b BJaq Saf !p[Áqs BuSaASJOAq ‘iojj —
áqSujj jjæq Jefd Qijcq ‘iiojs[bjj b.ijojj —
•0[[{aubjj) BJjeq [Qjæs qeJ
QB ‘UOJ ípUBQJJASpjJI OAS J Uni[ [qSbS ‘S5|1[S [[J Sicj Q[S(IO[
qbjoS {qqo JiQj^q ncj [0AUjBf ‘jSainSpuip mu ‘uincu jiqbj
pd 'uiiBq BJæqp qb jiiqbSoa oas q;j0a jqaq jsajj —
•juunjæq jb Sis QBSUjajq jjeS uueq Eiuau ‘pp —
'uuBjSBj jUBqdqo B.uaq b>[bj qb ssecj [JJ QbSuh[
Qjuioq So ‘iojbu uujByj piæui ‘jiiqjqaSo[ Qn.10 .laj'cj —
•p.lBJQ pUB|JOOg
bjj !Jcfædsn[S0jgo[ ja Saf §o J|00[[ia -10 JJitu ujei^ —
jumui BJJoq jafd Qiua joajj —
•JllJSBJ UUI>|9J BQ.I9A
qb jjjáj ‘.inppcjs njjæq ! .10 juBi[di[0 B.uaq ‘uioj umSc[
88
39
— Já, það er nisfcið, sem jeg gaf þjer í fj'rra.
— Jæja, það fannst þar, sem orustan var háð í mílli
('arrants og banamanns hans. —
— Hvernig fór það að komast þangað?
— f>að er einmitt sú spurning, sem jeg er að leítast við
nð leysa úr, sagði hann með hægð. Fjórtánda maí sendí
jeg það til vðar.
— Senduð það til mín? át hún eptir, og lagði langa á-
herzlu á orðin. f>arna hlýtur yður að skjátlast. Jeg hefi
aldrei tekið á móti nistinu.
— Eruð þjer nú vissar um það?
— Já, fullviss. Hefðuð þjer sent mjer nistið, gætuð þjer
reitt yður á, að jeg hefði tekið á móti því; nema því að
eins, bætti hún við og sneri sjer að föður sínum, að þú
heföir náð í það og lialdið því.
— Nei, það hefi jeg ekki gjört, sagði herra Algernon
einbeittur. Jeg hefi aldrei á æfi minni sjeð þetta nisti.
— Jeg hefi að minnsta kosti alls ekki tekið á móti því,
sagði Katrín og strauk hendinni yfir ennið, og liefði svo
verið, hefði það ekki fundist á klettinum. — Voruð þjer
staddur þar úti þetta kvöld? spurði hún unnusta sinn allt
í einu.
— Nei, svaraði Hugh, og Dillock fór að leggja við lilust-
irnar. Jeg fór ekki út fyrir dyr gistihússins eptir klukkan
níu um kvöldið.
— Herra Algernon! Hvenær segið þjer að herra Carrant
hafi yfirgefið hús yðar? spurði Dillock.
— Klukkan rúmlega tíu. Jeg man svo glöggt eptir, livað
tíma leið, því klukkan sló fjórðtingsslagið, rjett um leið og
hann var kominn ofan á strætið.
— Og þjer, herra Oliphant, fóruð ekki út fyrir dyr á
gististað yðar eptir klukkan níu?