Stefnir - 30.07.1901, Blaðsíða 2
70
anirnar um ráðherrann í 2. og 3. grein. í J
áliti minni hiutans stendur meðal annars:
»f>að verður að vera fvrsta krafan til !
hverrar stjórnar sem er, lýðveldis sem ein- j
veldis, og allra stjórnarhátta, sem liggja þar
á milli, að sá maður, sem á að ráða Iögum
og lofum í landi. sje búsettur í landinu.
J>essi krafa er svo viðurkennd um allan
lieim, að ekki er hægt að benda á eitt ein-
asta Jand frjálst, annað en ísland, er ekki
hafi sína stjórn hjá sjer...........Ráðherr-
ann á að líta eptir því, að allt fari skipulega
fram í landinu, en það getur hann þvi að
eins, að hann sje þar búsettur.
Ráðherrann á að bera bæði lagalega og
siðferðislega ábyrgð á gjörðum sínum, en
þeirri ábyrgð verður því að eins fram komið, j
að þjóðin nái allt af til hans«.
Síðar í nefndarálitinu stendur.
»Flestir eða allir þjóðkjörnir þingmenn
hafa nú um þingtímann heyrt merkan Islend-
ing búsettan í K.höfn,* hafa það eptir helztu
foringjum hins svo kallaða vinstrimannafiokks,
að þeir teldu sjálfsagt og rjettlátt, að sá
maður, er rjeði úrslitum mála vorra, væri bú- j
settur á Islandi.
Egill og Mjölner komu liingað á sunnu-
dagmn. Mt'ð Agli voru þeir bræður Prið-
rik og Tönnes Wathne og konur þeirra,.
Sunna rpóstur kom á sunnudaginn.
Með lionum komu blöð til 14. júlí, þó vanta
til Akureyrar Isafold og Fjallkonuna.
Veðrátta. Stöðugir sunnanvindar,
þurkar og hlýincli allan síðari bluta þ. m.
* Hjer mun vera átt við T)r. Finn Jónsson.
,Yormedal Fabrikker4
við Haugasund í Noregi
taka ull óg tuskur til vinnu af þeim, serr, óska, og vinna úr þeim karlmannafataefni. yfír-
frakkatau, pilsadúka, sjöl, skyrtutau, kjólatau, gólfábreiður, rúmteppi o. fl. ÖIl virrna
mjng vel af hendi leyst. og af’greiðslan tljót og skilvís. —
„Vormed. Fabr.“ gjöra dúkana vatnsþjetta ef pess er óskað, án þess að þeir verði
óvoðfeldari.
Vormed. Fabr. fengu sjer síðast liðinrr vetur nýja lieild af vinnuvjelnm, er eingöngu
verða notaðir við íslenzka ull.
þeir. sern vilja nota verksmiðju þessa, snúi sjer til umboðsmanna hennar, sem hafa
sýnisborn af dúkunum og gefa allar nauðsvnlegar upplýsingar.
Umboðsmenn: Hr. verslunarm. Snorri Jóhannsson Snuðárkrók.
„ —Helgi Hafiiðason Siglufirði.
„ verslunarstj. Bjarni Bjarnarson Húsavik.
Jón Stefánsson Oddeyri.
Aalgíiards ullarverksmiðjur
í Noregi vefa margbreyttari fastari og fallegri dúka úr islenskri ull, en nokkrar aðrar
verksmiðjur þar í landi, errda bafa þær blotið hæstu verðlaun á hverri sýningu og ]>ær
einu af samskonar verksmiðjum, sem bafa fengið
gullmedalíu á sýuingum.
Norðmenn sjálfir álita Aaigaards ullarverksmiðjur langbeztar af öllum samskonar
verksmiðjum þar i landi.
Ullarsendingar frá fslandi ern orðrrar lang útbreiddastar til þessara verksmiðja,
og fara viðskiptin við þær lijeðan stöðugt vaxandi.
Aalgaards ullarverksmiðjur liafa byggt sjerstakt vefnaðarhús fyrir íslenska ull, og er
afgreiðsla þaðan langt nm lljótari en frii öðrum verksmiðjum.
-'k_-X- -X- y? ****** » -X- -X- -ft ->r ->■• -x-
Till de Döve. — En rig Damo, som er ble-
vet helbrsdet for Dövhed og Oresusen ved Hjælp
af Hr. Nicholsons kunstige Trornmehinder, har
skanket hans Ius'titut 20.000 Er., for at fatlige
Döve, som ikke kunne kjöbe disse Trommehinder,
kunne faa dem udon iietaling. Skrivtil: Instltlil
Verðlistar lást ókey[ús. og sýnishorn af vefnaðinum er hregt að skoða hjá umboðsm.
Umboðsmaður verksmiðjanna i Eyjafirði er verslunarmaður M B. BL0NDAL á Al<-
urevri, sem ávallt liefir mikinn fjölda af margbreyttum sýnishornum til að panta eptb'
]>ess skal getið, að hann sendir ull manna beint til vei ksmiðjuanar f Noresö. < n oigi
fyi-st til Seyðisfjarðar, eins og sumir gera, og fær dúkana aptur send.i beint til síri.
Flýtir þetta breði fyrir afgreiðslunm og sparar fiutningskostnað.
Longcotl“, (iiiiinci'sljury, Loiidon, W., Liigla.id.
Til gamle og nnge Mænd
nnbefalcs pa;r det bedste det nylig i
hetydelig udvidet Udgave udkoinne
skril't af Med.-Raad Dr. M.uller oin et
forslyrret Nerte-o(/ Sex/inl- Si/xlem
og om dets radikale Helbredelse.
Priis inel. Forsendelse \ Konvolnt
1 kr. i Friunerker.
Curt nöber, Braunschweig.__________ j
TAUGAYEIKLUN.
Jeg lrefi í mörg ár liðið mikið af tauga- i
veiklun ásamt slremri meltingu og reynt j
ýms meðöl gegn því, án þess að gagni kremi, I
en eptir að jeg nú árlangt hefi brúkað liinn j
heimsfræga Kina líts-elixír. sem hr. Valde-
mar Petersen í Friðrikshöfn tilbýr, hefijeg
þá ánægju að geta vitnað, að Ktna lífs-el-
ixír er liið bezta og áreiðanlegasta meðal
við alls konar taugalasleika og meltingar-
leysi, og jeg mun framvegis taka þennuu
ágreta bitter fram yfir alla aðra,
iiósa Stofánsdóttir,
Reykjum.
Kíiiit-Iífs-clexíriim fæst bjá fiestuin j
kaupmönnum á Islandi.
Til þess að vera viss um, að fá hinn j
ekta Kína-lifs-elexír, eru kaupendur beðn- j
y _ ji
ir að líta ve) eptir því, að —jr—’ standi
á tíöskustútnum í grrenu lakki, og eins að j
á fiöskumiðanum sje: Kínverji með glus í j
hendi, og tirmanafuið Valdomar Petersen,
Prederikshavn.
Engiii yerðhækkmi á Kína-lífs-elíxir, þrátt fyrir tollinn.
J>að befir borist mjer til eyrna, að nokkrir neytendnr Kína-lífs-elixírsins hafi oröið
að borga bærra verð fyrir hann cn áður, síðun tollurinn var lagður á. Jeg skal því
benda mönnuin á, að elixírinn er sendur kaupmönmim með venjulegn verði, og að út-
söluverðið er óbrevtt, hver fiaska koslar 1 kr, 50 au. eins og prentað er á miðanum.
Menn eru því beðnir að gjöra mjer aðvart, ef nokkur kaupmaður tekur fyrir liann hærra
verð, með því að slíkt er óleyfilegt og varðar vítum.
Hinn egta gamli Kina-lifs-elixir fæst framvegis til útsöln frá forðabúri mínn á
Páskrúðsfirði, einnig með þvi að snúa sjer beint til verslunarbússins: Tbor. E. Tulinius.
Yaldemar Petersen, Prederikshavn.
Skrifstofa og vöruforði: Nyvej 16. Kjöbenhavn V.
Crawfords
Ijúffenga Iliscilit (smákökur),
tilbúið af
Crawford & Sons. Edinburgh og London.
Slofnað 1813.
Einkasali fyrir Jsland og Færeyjar:
F. Hjort &, Co. Kobenhavn K
„c^QyRjaóíku
« t„\ IS . . . . -
(jafnítórt np 7efur*
drýpra en Pjallkon-
.. ^ ,,n i'tin kost-
aði .. kr.) Koetar samt ad e'ns 1 kr. PJytur fiéttir
útlendar or i»in!endar, skenitileRar söpur — þýddar
eda fru/níanidHr — og þess utm »ilt, sern menn vilja
▼jfa úr )iöfudst:i(Tnum; lömu’eiVs hin g6<3kunuu
gamankvjvdí og ýmislegt nyts mt. fismlandi og skemt*
nndi: laust vid pAlitiskt rífrildi ojí ail.ar skammfr, -
yfir8taiid:indi árgang má panta lijá l óka- og hhulasö'n-
mönnum vílwegor i m hu.d « <3a eenda l kr. j j eninr-
U,M e™ f l'iierkjum t l tjfj ef. og fá nn þá i,)8d ð
rent l eint med pf»»ti. J ika ptta menn iengið bladið
i'V. fiá 1. Júli (bálfan árg. á 50 nu.)
P30. Júni i »oi. Þorv. Þorvarðsscr,,
Út^efandi.
Sparisjóður Akureyrarkaupstaðar
tekur á móti innlögum gegn 4 /0 vöxtum,
lánar peninga gegn veði og ábyrgð.
— o— Afgreiðsla fer fram daglega —o—
Varasjóður meiraen kr. 7000.00.
Afsláttarhcstar
verða keyptir á nrestkomandi liausti við
verslun Carl Höepfners á Akureyri.
Export Ivíifíi Surrogat
F. Hjort & Co. KJ0BENHAVN K.
Cirjaldagi Stefnis ZSiSSÍ
Utgcfandi og preiilai'i Björn Jónason.