Stefnir


Stefnir - 16.10.1903, Qupperneq 2

Stefnir - 16.10.1903, Qupperneq 2
110 S TE F K I R . úr par eig annarsstaðar í trje en í sperru- legg inn undir pakskeggi, sviðnaði hann, en steinveggurinn poldi hitann. Að vest- an var hættan raest, par var óslitin húsa- röð upp Oddeyrina með 10 og 20 álna raillibili; næst brunahúsinu stóð brauðgjörð- arhús konsúls J. V. Havsteons að eins 10 álnir frá; par vestur af ibúðar og verslun- arhús konsúls með 15 álna millibili, én norðan við pað hús voru stór vörugeyraslu- hús, og millibilið eigi meir en 10 álnir. Mestur viðbúnaður var pví gjörður til pess að verja hús konsúlsins, skipaði hann par mest fyrir. sem eðlilegt var, par sem hann var húseigandi og umboðsmaður bruna- bótafjelagsins „Nederlandene“, sem húseign- ir hans og sninar fleiri í röðinni vestur ept- ir voru eldtryggðar í, var fyrst byrjað á að setja járnplötur upp með stafni brauðgjörð- arhússins og ausa á liann vatn, en brátt hrukku raenn paðan fyrir hita, og var pá farið að bera út úr brauðgjörðarhúsinu, og breiða segl á austur hlið íveruhússins til pess að veita par við nám, ef eldurinn her- tæki hitt. Bæjarfógeti, Kl. Jónsson, kom að, pegar heldur var að rjena eldurinn í húsi A. P., en vel kviknað i stafni brauð- gjörðarliússins, skoraði hann á menn að bjarga húsinu, og var pá gjörð ný atlaga raeð vatnsburði inn í húsið að vestan í gegnum pað og upp á lopt, og heppnaðist eptir nokkra hríð að kæfa eldinn í húsinu og var par með öllum öðrum húsum borgið. Frá pvi eldsins varð vart i húsi Arna, og par til pað var fallið inn, leið varla 1 ’/* klukkutirai. Eptir að kæft hafði verið í brauðgjörðarhúsuuum, og hús A P. var kora- ið i rústir, skipaði bæjarfógetinn eiganda hins brunna húss: að annast ura að látc kæfa i rústunum, og hafa vörð um nætur meðan nokkur eldur væri i peim. J>etta hefir húseigandi gjört, en i 4 daga á eptir varð vart við eld i kjallararústunum. Skeramdir urðu allmiklar á brauðgjörðar húsunum. einkum húsi konsúls. Heyrsthefir að skemmdirnar á pví og á skiðgörðum í kringum pað, hafi verið metnar rúm 200 kr. |>ess utan urðu skemmdir á vörum og innbúi hjá konsúl við útburð, og eins í fje- lagsbakaríinu. IJndir eins á föstudagskvöldið hafði bæjarfógeti rjettarrannsókn, til pess aðreyna að upplýsa, hvernig atvikast hafði pessi elds- uppkoma, yfirheyrði hann A.P., búðarpilta hans og verkamenn, upplýstist lítið eða ekki meir um pað, en skýrt er frá hjer að fram- an. Framburður pess, er fyrst kom að eld- inum, pótti svo óskýr, að hann var hafður í gæzluvarðhaldi meðan á rannsókninni stóð. Einhver ósamkvæmni hafði koraið fram í fraraburði verkamannannanna um, hvort hellst hafi niður hjá peira spíritus á góltíð, er peir voru að fara með hann, að nokkr- um mun eða eigi. Eugin upplýsing fjekkst um, að með eld hefði verið farið í geymslu- herbergið eða par kvevkt á eldspítu. Ein- ungis eru getgátur um, að inn hafi verið farið með eld i vindli eða pípu, eða par kveikt á eldispítu, og henni siðan kastað frá sjer í ógáti og kviknað pá annaðlivort í spiritus eða einliverju rusli. Engar get- gátur hafa komið fram um að viljandi hafi verið kveikt i húsinu, heldur muni hafa kviknað í pvi fyrir óaðgætni og óvarfærni. J>essir tíðu húsbrunar hjer á Akureyri og afleiðingar peirra gefa mörgum tilefni til ýmiskonar hugleiðinga, auk pess, sem hækk- un á brunaábyrgðargjöldum vofir yfir rifj- ast við hvern húsbruna upp spnrningin nm, hvort lengur geti beðið að stjórn kaupstað- arins á einhvern hátt skerist í leikinn, og reyni til að hafa einhvern útbúnað og úr- ræði til pess að hepta útbreiðslu elds, pá hann keraur upp. Hin útlendu ábyrgðar- fjelög hafa allt að pessu sýnt óskiljanlegt hirðuleysi i pvi að gjöra nokkrar ráðstaf- anir til pess að hepta útbreiðslu elds, pegar hann kæmi upp hjer á Akureyri, og pað sem meira er ura vert og undraverðara, pau hafa enn pverskallast við og mótmælt að borga ýmsan kostnað, sem varð við ráð- stafanir, sem gjörðar voru hjer til að hepta eldinn i hitt eð fyrra. en sem pó áreiðan- lega leiddi til að niörgum húsum varð bjarg- að, t. d. vildu pau að rainnsta kosti sum ekki borga blikkfötur pær, sem fórust við pað að vera haíðar við eldkæfingar í hitt eð fyrra, pakjárnseglo fl. Allir sjá, hversu petta er heimskulegt af ábyrgðarfjelögun- um, pví við næsta bruna verða menn treg- ari að lána slika hluti, og par af leiðundi verður ef til vill ekki eins auðvelt að kæfa eldinn. |>egar hús hefir brunnið lifir vanalega alllengi i rústunum, og getur orðið hætta ef hvasst er að sá eldur útbreiðist. Hver á svo að kæfa í rústunum ? Eðlilegast virð- ist, að ábyrgðarfjelög, sem ábyrgjast hús i nánd, ljetu gjöra pað. Hvort ábyrgð verður koraið á hendur peim, er brann hjá, pótt honum hafi verið skipað að kæfa og hann vanræki pað. skul- um vjer láta ósagt, en vanræki hann pað verður að gjöra gangskör að pví að kæft sje, vilji ábyrgðarfjelögin forða húsunum í kring. En pau fjelög, sem hafa hús hjer á Akur- eyri, hafa enga viðleitni sýnt i pví, að hús- unura væri bjargað, sum lítinn eða engan pátt tekið í kostnaðinum við eldkæfingar, og engum manni hjer send nein póknun fyrir röska framgöngu við eldkæfingar.* Nokkuð á annað hundrað kiónur kost- aði nú t. a. m. að vaka yfir og kæfa i rúst- um hins nýbrunna húss, var petta auðvitað gjört til pess, að nágrannahúsunum stæði engin hætta af eldinum i rústunum. Hús- eigandi fær hvorki meira nje rainna fyrir hús sitt, hvort lengur eða skeraur lifir í pví eða yfir peim er vakað. En pað er pó eigi nema eptir öðru og svipað undirtekt- unum í liitt eð fyrra, að ábyrgðarfjelögin neiti að borga nokkuð fyrir pessa rú,ta- kæfingu. En fyrst ástandið er hjer eins og pað *) pó er þess vert að geta, að konsúll Havsteen Ijet menn vaka meðan lifði í rústunum á húsi Á. P. og hjálpuðu |»eir við eldkæfingu, þetta er ef til vill gjört fyrir „Nederlandene“. er, og brunabótafjelögin eins og pau eruf virðist eigi mega lengur dragast, að stjórii kaupstaðarins sem bráðast fari að gjöra ráðstafanir til: 1. Að útvega hingað og eiga til taks ein- földustu kæfingaráhöld. 2. Að bæjarsjóður borgi í bráðina, par til betra skipulag kemst á brunamál bæj- arins, nauðsynlegan kostnað við að hepta eld, pegar hann keraur upp. Mörgum kann að vísu að pykja hart, að kaupstaðurinn leggi á sig byrði til pess, að fyrirbyggja brunahættu raeðan ábyrgðar- fjelögin heimti 7°/00 i ábyrgðargjöld. En hjer verður á fieira að lita. Fyrst og fremst vill allur fjöldinn af borgurum bæjarins eigi missa hús og búslóð í bruna, fi«stir munu biða við pað meira eða minna tjón. Stjórn bæjarins myndi pví tryggja sameiginlega hagsmuni íjöldans, með peim ráðstófunum sem gjörðu brunahættuna minni. 1 öðrn lagi getur pað aldrei dregist mörg ár, að betra skipulag komist á brunamál bæjar- ins, og grunar oss að stjórn kaupstaðarins pá hljóti allmikið að verða riðin við pað má!; nauðsynlegustu kæfingartóla hlyti pá að verða kratíst, og væri pá jafn gott pó búið væri að útvega pau. Akureyri verð- ur að fvlgjast raeð öðrum kaupstöðnm lands- ins í pví að eiga kæfingartól og fá reglu- gjörð um eldkæfingar. Sínum auguin lítur hrer ti silfrid. í 24. tölublaði „ísafoldar" p. á. stend- ur grein um „viðreisn landbúnaðarins“ ept- ir einhvern K. Hann andmælir að nokkru leyti áður ritaðri grein í sama blaði eptir einhvern Ó. Uppástunga hans varpannig: að landsstjórnin veitti lán með góðum kjör- ura handa fátækum bændum eða fjárfáumt sem pó hanga við bú, til að auka hústofn sinn; og fænr til fyiir pvi góðar og gildar ástæður. En petta álitur herra K. ekki viðreisn- armeðal, beldur jafnvel til hins verra, enda mun pað vera sönnu nær, að pað eitt mundi ekki duga, ef ekki væri annað gjört, en pað búskapnum til viðreisnar. En pað eru meiri likur til, að pað hefði fljótt áhrif á;hann til hins betra. Herra K. segir að heyafiinn sje aðal- skilyrðið fyrir viðreisninni. J>að er nú að nnklu leyti rjett, en fjárfæðin gjörir opt ómöguíegt að afla heyjanna. pvi pegar stofn- inn er orðinn svo lítill, að hann tæðir eigi fjölskylduna nema að litlu leyti, eins og á sjer stað, par sem ekki eru nema 1—2 ær á mann eins og dærai eru til. — pá hlýt- ur bóndinn að leita sjer atvinnu annars- staðar, eóa líða sult fyrir sig og sina, og afieiðingin verður sú, að engjar jarðarinnar verða ekki sleignar ncina lítið, og fara í órækt fyrir slægjuleysi. því þær engjar, sem hafa eðli til að spretta, en eru ekki sleignar, verða opt ónýtar á fáum árum. En einraitt pað er eitt af stærstu raeinuin búskaparins, og á sjer allt of víða stað. Nær hel'ði herra K. verið að stinga

x

Stefnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir
https://timarit.is/publication/146

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.