Stefnir - 16.10.1903, Page 3
S T E F NI R .
111
upp á pví, að stofnaður væri ábyrgðar-
sjóður fyrir sauðfje,^^ minni hætta væri
að lána fje til að íjöj^pví. og betur gengi
að verjast fækkun, sem bæði kvillar og ýms
óliöpp valda.
Hann segir meðal annars, að peir, sem
iæst eigi, hirði pað vanalega verst. J>etta
getur naumast verið á rökum byggt. |>að
er sjálfsagt upp og niður eptir eðlisfari og
kuunáttu hvers eins. En ef pað væri rjett,
pá bendir pað alls eigi á, að heppilegt sje
að sem flestir eigi fátt.
það mundi hefjast brúnin á mörgum
fátæklingi, og hann fá nýjan kjark til að
bjarga sjer, og liefja sig upp úr barlóra og
basli. Euda gæti staðið pannig á, að hann
gæti varið fjölskyldu síua frá hreppi, sera
er svo míkils virði fyrir hvern einstakann
og pjóðfjelagið í heild siuni, að engum
manni er unnt að reikna.
Jeg játa að vísu, að eptirlit parfstrangt
með ásetningi og pess háttar. Eu eptirlitið
parf, nær pví, hvað tátt sem er.
Eitt atriði i pessu er pað, að riokkrir
búa við pví nær tómar leigu ær, og það
stundum með hárri leigu. Með pessu móti
gætu þeir eignast höfuðstólinn, ef peir fengjn
lánið með likum kjörum og veðdeild lands-
bankaus veitir, og borgað pað á tilteknum
úrafjölda ineð 6°/0 afborgun ef ekki vildi
betur til, eða ekki væri hægt að fá pað með
betri kjörum.
þetta ætti að vera ágætt meðal við
vesturheiins fýsn, og minnka strauminn i
kaupstaðina, pví hvað eiga raenn að gjöra
annað, en breyta til og fá sjer nýja atvinnu,
pegar sú gamla er orðin ólífvænleg eða
breyta til á einlivern hátt.
það kemur ekki opt fyrir. að stungið
ið sje upp á pví í blöðum, að bæta sjer-
staklega hag fátækra bænda. þó hefir ver-
ið viðurkennt, að engin pjóð hafi haft sig
upp til menningar úr basl og vesaldóm
nema ineð 1 á n u m. Og ekki heyrist að
neinuin pyki óráð að leggja fje úr lands-
sjóði til pilskipakaupa, eða til að efla sjáv-
arútveginn, og er pað pó likt í eðli sínu.
að fátæka sveitabóndann vnntar tilfæri til að
afla auðs úr skauti jarðarinnar, einsogsjó-
manninu vantar opt krapt til að koma upp
pilskipi með öllu tilheyrandi, en til hins
síðar nefnda hefir pegar verið varið a 11-
miklu fje, en engu ,það jeg til veit, til hins fyr
nefnda af opinberu fje (pað er að skilja til
að auka hústofn). Og er pó viðurkennt, að
þilskipin dragi óspart vinnukraptin frá sveit-
uni, fyrir utan inanntjón, sem þau vulda,
pegar skiptupar verða, sem eru nú að verða
alltíðir. — Og kemur hjer fram ójafmjetti
inilli pessara tveggja atvinnuvega.
A einum pingmálafundi austan lands
var skorað á alpingi að bæta hag kirkjunn-
ar. En engin rödd heyrðist um að bæta
hag fátækra bænda, og eru peir par pó til
ekki siður en annarsstaðar.
Jafnrjettishugmyndin er yfirleitt mjög
iítið á dagskrá hjá oss íslendingum, sem
von er, því lijer er enginn sósíalistaflokkur
eða samtök. þótt jafnaðarhugmyndin komi
víða í Ijós hjá skáldum vorum og í ræðum
ritmn, pá er hún pó óviða komin ./
kvæmd að nokkrum raun.
!Sb. Sigurðarson.
Litli kassinn.
Saga eptir A. Conan Doyle.
[Framhald.]
Eins og jeg hefi áður tekið fram, er jeg
kraptalítill og mesti ræfill til heilsu, en sálar-
ástandið er ekki betra, því jeg er bæði hug-
laus og hjartveikur. það er að vísu ekki títt,
að hitta Íijá sömu persónu slíkan andlegan og
líkamlegan vesaldóm. Jeg hefi þekkt marga
menn, sem voru andlega hraustir og hugaðir,
þótt þeir væru ræflar að líkamlegu atgerfi;
en með bligöun verð jeg að játa, að jeg var
huglaus skræfa. Jeg þorði t. a. m. ekki að
aðriafast nokkuð það, er uppnám eða þras gat
vakið, jeg óttaðist slíkt jafnvel enn meir en
líkamlega hættu. Eins og nú var komið fyrir
mjer myndi hver í meðal lagi hugaður maður
í mínuin sporum hafa snúið sjer til skipstjóra,
til þess að skýra honum frá grunsemd sinni
og fela honum málið til beztu úrslita, en
þetta þorði jeg bókstaflega ekki. Hugsunin
um að vekja almennt uppþot á skipinu, sem
jeg væri höfuðmaður í, eiga á hættu að verða
yfirheyrður aptur og fram, og sem ákærandi
liljóta að verða borinn saman við, ef til vill,
hina slægustu og ósvífnustu morðráðamenn,
gjörði mig hreint og beint sturlaðann. það
var heldur eigi með öllu óyggjandi, að grun-
ur minn væri á rjettum rökum byggður, og
hvað mundi svo sem verða úr mjer, et' hug-
boð mitt væri rángt? Nei, jeg rjeði af'að bíða
við, en gef'a þeim auga, glæframönnunum, og
elta þá, hvert sem þeir færu.
Æsing tauga minna virtist nú algjörlega
liafa rekið sjóveikina á flótta, því án þess að
verða bennar nokkra vitund var stökk jeg
upp úr bátnum og ofan á þiljur, hafðijegnú
f'ast í huga, að hraða mjer ofan í fyrsta far-
þegjarúm, til þess að njósna um, hvað hinir
tortryggilegu menn tækju sjer f'yrir, en um
leið og jeg tók um handrið niðnrgöngustig-
ans fjekk jeg svo myndarlegt högg á herð-
arnar, að jeg var því nær dottinn á höfuðið
ofan stigann.
»Nei, er það ekki »Hammond?« var sagt
glaðlega að baki mjer með róm, sem rnjer
fannst jeg kannast við.
»Nei, hver grefillinn«, hrópaði jeg um leið
og jeg snjerist á hæl, »nú er jeg alveg hissa,
ert það ekki þú, I)ick Merton ! Hvernig líð-
ur þjer gamli vinur?«
það kom mjer ákaflega vel að liitta þenn-
an reynda og gamla vin í þeim óyndslegu
kringumstæðum, sem jeg var nú í. Diclc var
eimnitt sá niaður, sem rnjer nú lá á, hann
var bæði hugaður slægur og hjálpsamur, og
jeg þurfti eigi að vera ragur við að trúa hon-
um fyrir leyndarmáli mínu, og jeg var viss
um að glöggskyggni hans, nmndi fljótt vísa
mjer á þann færasta veg að beygja inn á í
þessu vandamáli. Jeg mundi svo vel eptir því,
að þegar jeg var ofurlítill drenghnokki í öðr-
um bekk Jatinuskólans í Harrov, þá var Dick
ráðgjafi minn, hjálparmaður og verndari, og
það hjelt hann áfram að vera gegnum allan
skólann. Hann var nú lieldur ekki lengi að
sjá það, að eitthvað gekk að mjer, varð þess
óðara var og hann leit framan í mig.
»Nei, nei,« sagði hann á sinn vingjarnlega,
hughreystandi hátt, hvar er nú maskinan bil-
uð, þú ert alveg eins og rotta með magkveisu,
er það sjóveikin sern grasserar svona, eða hvað?«
»Nei, því fer fjarri Dick,« svaraði jeg. »en
lofaðu mjer að tala við þig litla stund hjerna
á þilfarinu.
Dick handleggskrækt mig þegar, og leiddi
mig aftur og fram um þilfarið, og jeg studd-
ist upp við hinn sterka mann, en kom mjer
*ekki strax fyrir með að hefja máls á því, sem
mjer lá þyngst á hjarta.
»Má jeg bjóða þjer vindil«, sagði hann, lík-
lega til þess að rjúfa þögnina.
»Nei, þakkafyrir,« sagðijeg, «Dick! í kvöld
förustum við«, bætti jeg svo við í andaktar róm.
»Jæja! fyrir því hefurðu þó tíma til að
reykja einn vindil«, sagði Diek með sinni
venjulegu geðró og kalda glotti, en jeg tók
þó eptir, að hann horfði fast á mig undan
liinum loðnu svipmiklu brúnum, hann munhafa
verið farinn að halda að eitth. rutl væri á mjer.
»f>að er óþarfi af þjer að glotta að þessu,«
sagði jeg, »mjer er fullkomin alvara; jeg hefi
komist eptir, að samsærismenn eru á skipinu,
sem staðráðnir eru í að tortýna skipinu og
allri ukipshöfninni og farþegjunum«. Síðan
skýrði jeg honum nákvæmlega frá líkum og
sönnunum þeim, sem jeg hafði fyrir þessari
stæðhæfingu, og bætti svo við: »Nú, vinur,
hvernig líst þjer á allt þetta, segðu mjer, hvað
þú álítur rjettast að jeg gjöri«.
Mjer til ergelsis og undrunar fór þessi
vinur minn bara að skellihlæja, og hláturinn
var svo hjartanlegur að hann ætlaði aldreiað
geta tekið til rnáls, loks sagði hann þó:
»Jeg mundi haf'a orðið hræddur, ef annar
en þú hefði sagt mjer þetta, en þú Hammont
ert nú útbúinn með sjerstaka hæfileika til þess
að sjá voða í hverjum kima, og jeg gat eigi
annað en skellihleyið að því að heyra, að þú
skulir vera enn þá sami hrakfallaspámaðurinn
og þú varst á uppvaxtarárunum; ertu búinn
að gleyma, þegar þú í skóla sórst og sárt við
iagðir að vofa væri í langa herberginu, og
þetta reyndist svo að vera þín eigin mvnd í
spegli. Hverjir heldurðu svo sem hefðu hags-
muni af því að sökkva skipinu. f>að flytur
engan stríðsútbúnað eins og þú veist, og eng-
ir pólitíkusar eða stjórnmálamenn eru á með-
al vor, flestir farþegjarnir eru meinlausir Ame-
ríkumenn, og á þessari upplýstu nítjándu öld,
er sú tízka niðurlögð, að verða þeim samferða
út úr veröldinni, sem menn vilja stytta stund-
ir. þ>jer er því óhætt að reiða þig á, að þú
hefir misskilið mennina, og hefir villstáljós-
myndavjel eða öðru jafn meinlausu áhaldi, og
haldið að það væri einhver djöflavjel«.
23 þtlskip hafa verið setf upp á Oddeyrina
í haust, er það meir en nokkru sinni hefir
áður verið; því nokkrir af nýkeyptu síldarveiða-
kútturunum voru nú settir.
Kartöpluuppskera á Akureyri varð almennt
rýr í haust; afleit í flötum moldargörðum, en
í bröttum malargörðum, einkum þeim, sem
skjól höfðu, varð hún fullkomlega í meðal lagi,
bezt 15—18 faldur vöxtur. St. Stephensen
mun í þetta sinn hafa orðið kartöplukongur,
hann fjekk 20 tunnur af 230 □ föðm.. og
mun enginn hafa náð því fullkomlega.
Hið norðlenzka ræktunarfjelag munhafa
í hyggju að reka kartöplurækt í stórum stíl
næsta ár. f»að hefir keypt 30 tunnur af út-
sæði, og þess utan verður líklega eitthvað
fengið af útsæði til tilrauna. Yfir 200 fræ-
mæður hafa og verið keyptaraf beztu gulróf-
unum, sem hægt var að fá hjer í bænum,
margar þeirra vógu um 2 pd., og voru þó ó-
sprungnar og ótrjenaðar; ef aðrar ræktunar-
byrjanir verða eptir þessu, má segja að mvnd-
arlega sje farið á stað.
Fyrir vörur og upp i skuldir! Nei fyrir
peninga og ef til vill eitthváð i vörum!
Kaupmenn byrjuðu haustkauptíðina með
einkunnarorðunum, »að taka kjöt og sláturfje
fyrir vörur og upp í skuldirw, með 12 aura boði
í lambakjötið, en enduðu hana með einkunn-
arorðunum: fyrir peninga og ef má helfing í
úttekt með peningaverði, og 16 aura boði í
peningum í lambakjötið og 18 aura í ærkjöt-
ið. »Öðruvísi var mjer áður brá«, »Kongur
vill sigla en byr hlýtur að ráða.
Konsúll Havsteen ráðgjörir að sigla næst
með »Ceres«.