Öldin - 01.08.1894, Síða 12
124
ÖLDIN.
portinu að engin roátti armi lypta svo alt
lenti í óðum áflogum; héldust hinir
fremstu liryggspennu, en hinir hrundu
hver iiðrum svo alt varð í reiðingi og loks
gat enginn hreyft hönd eða fót og lá þá
við sjálft að menn træðust til bana.
Eeyndu sumir með járngreipum að fella
fjandrnenn sína, en aðrir höfðu herðar og
axlir fyrir fleyg og vildu sprengja þröng-
ina, en hvergi gekk. Loks sprungu
raðirnar fyrir þrýstingnum og hér um bil
helmingur dátanna gat brotizt út fyrir
virkið, enn hinn helmingurinn varð aftur
umkringdur og innibyrgður í kastalanum.
Nú fyrst hófst regluleg atlaga. Börð-
ust menn þá í ákafa með bareflum, staur-
um, keyrum og knúum. Greiddust þar
þá inörg liögg, sem heldur liefðu átt að
lenda á Króötunum hans ísólana, og
margt þrekvirkið yar þar unnið, sem
sæmt hefði betur Þýzkalands vígvöllum.
Dátamir vora að vísu fleiri, en hliðið
skifti þeim í tvær sveitir og fyrir því urðu
þeir að lúta. Nokkrir þeirra, og það voru
hinir yngstu, lögðu á flótta og leituðu
til bæjarins, aðrir urðu ofurliði bornir og
voru lúbarðir, en hinir, og það voru hinir
gömlu og reyndu hermenn, hopuðu á hæli
og létu virkisvegginn hlífa bökum sínum,
veittu svo viðnám og vörðust sem óðir
væri. Og nú er svo þótti sem bændur
hefði sigurinn í hendi sór, kom óðara
breyting á bardagann, því að þeir, sem
gæta áttu útihliðsins höfðu gleymt óvinum
sem inni voru í garðinum, cn nokkrir
þessara ruddust á þá og báru of-
urliði og þustu þá allir út til liðs við þá,
er vörðust við veggina. Nú skipti um,
því dátarnir lilupu nú á bændurna mcð
enn meiri ofsa og mátti nú ekki í milli sjá,
þóttust hvorirtveggja eiga sín í að hefna
og gjörðust því æstari sem jöfnuðurinn
varð meiri á báðar hliðar.
Og ofan yflr þenna hrikaleik, hávaða,
högg og slög, óp og æðisgang, skein mán-
inn ög liorfði eins og himneskt auga niður
yfir jarðarinnar sjálfskaparvíti, eymd og
örvingían. Allar víkur skinu í tunglsljós-
inu; í laufl trjánna og röku grasinu glóðu
daggirnar eins og ótölulegir gimsteinar á
sumarsins græna feldi; öll náttúran angaði
frá sér óumræðilegum friði; mildan and-
vara lagði vestan frá hinu kyrra blikandi
hafi inn yfir strandbygðir landsins; heyrð-
ust í fjarska dunur sjávarbrimsins við
ströndina meðan kvöldstjörnurnar spegluðu
sig í hinum lygnu öldum.
Nú er garðurinn var manntómur,
dirfðist frú Marta að ganga með fangavörð-
um sínum út fyrir til að horfa á bardagann.
Þóttist hin röskva húsfreyja þurfa að taka
sinn tiltölulega þátt í stríðinu, því glögt
rnátti heyra rödd hennar: “Kétt er það,
piltakindur, sparið ekki hnefana og loflð
staurunum að leika sór, margur heflr dans-
inn stigið eftir stirðari flðlunum.” Og til
dátanna lcallaði hún: “Verði ykkur lurk-
arnir að góðu, börnin góð ; Sýnið lítillæti,
þótt ekki só of mikill kvöldskatturinn í
Krosshólmi. Verið þið rólegir, nomin
ykkar er geymd í góðum höndum. Kross-
liólmur á nóga lása og lokur fyrir ykkur
líka, óþokkarnir!”
En rétt eins og einhver glettin örlaga-
norn vildi gjöra hina virðulegu frú að
minni manni fyrir ósannindi og öll hennar
varúðarráð að cngu, sást á sömu stundu há ■
vaxin og dökkklædd kona koma fram á
virkisvegginn og bera við liinn heiðbjarta
næturhiminn. Orðin dóu á vörum frúar-
innar af undrun og skelfingu þegar hún
þekti þar hinn vel geymda fanga sinn.
Hvernig jungfrú Regína hafði farið að
komast út gegn um harðlæstar dyr og lok-
aða glugga, það var óskiljanleg gáta hinni
góðu konu og varð hún því á sömu stundu
sigruð af lijátrú samtíðarinnar um töfra-
kraft stúlkunnar og vélbrögð myrkravalds-
ins. Ilún gleymdi öllum viðburðumtil að
handsama strokukonuna og bjóst rétt við,
að hún þá og þá sæi svarta vængi vaxa út
frá öxlum kvcnnmyndar þessarar og liana