Öldin - 01.10.1894, Blaðsíða 16

Öldin - 01.10.1894, Blaðsíða 16
160 ÖLDIN. arga og ærulausa l>lekl>ullara, að setja fram eitthvað fjandans glundrið. Tvent svíður mér meira en allir brennudómar, það, að að hún snotra Kata mín með mjúku lófun- um skuli hafa gabbað okkur, og það, að ég skuli hafa drukkið þann vökva, sem mest er ofaukið í heiminum* Skrattinn liafi hann — svei!” “Ef við hefðum ekki annað að gera, gæti ég sýnt þér nokkuð sem blekið lieíir afrekað,” sagði Bertel, sem var að blaða í bréfahrúgu á borðinu. “Ilér er bréf frá biskupsfurstanum.... hann kemur á morg- un.... við eigum að brennast liátiðlega Fyrst skal fá okkur til að sverja frá olckur trúna með því að lofa okkur griðum .... en þó á að brcnna okkur alt að einu. Við- bjóðslegt!” “Rómverskt,” svaraði kaftoinninn. Nú hafði Larson fundið þrjár munka- lcápur. Þeir klæddust þeim og lögðu síð- an upp til nýrrar glæfragöngu. Tvö fyrstu herbergin voru mannlaus; einungis sáu þeir tvö sængurrúm bæld, þóttust þeir vita, að þar hefðu sofið þjón- ustubræður og gengið síðan út til messu. “Gott erþetta,” sagðiLarson, “mennmunu ætla okkur úlfa í sauðaklæðum, sem ætlum líka út til mcssu. Þey, þey! Ilcyrið þið ekkert ? Kvenmannsrödd; kyrrir!” Þeir námu staðar og heyrðu unga konu vera að biðjast fyrir. “Heilaga mær, fyrirgef þú mér rétt í þetta sinn, og frels- aðu líf mitt frá dauðanum, þá skal ég á morgun vígjast nunna og þjóna þér til dauðans.” “Þetta er Katrínar rödd,” sagði kap- teinninn. “Skyldi hún vera saklaus, bless- aður barnunginn ? Sem ég lifi væri það ungum afrelcsmanni lineysa, að frelsa eklci líf svo félegrar stúlku sem hefir svo r ilki- mjúka hönd.” “Fljótt af stað,” hvíslaði Bertel í *) Hér steig Svanhólm á tána á Sveno- níusi, sem aftur tók í nefið æði-áhyggjusam- iega. bræði. En kafteinninn hafði fundið litlar dyr lokaðar utan frá ; fyrir innan var klefi og í klefanum skjálfandi stúlka. Augu hennar, sem vanist höfðu myrkrinu, þektu munkakápumar; hún varpaði sér fyrir fætur kafteininum og hrópaði: “Líf, góði faðir, geíið mcr iíf! Eg skal meðgangav ég hefi hjálpað föngunum til að flýja, því ég gaf varðmönnunum vin. En þirmið- líft mínu sakir miskunar hinna heilögu; ég cr svo ung, ég vil ekki deyja enn þá.” “Nú, nú, hver andskotinn heflr sagt að þú eigir að deyja, mín dáðríka dúfa ? buldi í kafteininum. “Nci, lifa skaltu lengi með lófana litlu og mjúlcu og varirn- ar heitu, og svo sannarlega sem ég or eng- inn munkur heldur hann Lars Larson, kóngsins hátignar og krúnunnar kafteinn í hemum, og tek ég þig hér með.... fyrir eiginkonu heitandi þig að elska bæði í með- læti og mótlæti,” hélt liann áfram, því hann hugsaði að þessi alkunni kyrkjufor- máli ætti að lesast allur úr því einu sinni var byrjað á honum. “Af stað, af stað með stúlkuna eða án hennar ! Það lcemur einhver og nú er eft- ir að komast f gegn um vopnasalinn.” “Heyrðu nú, Bertel minn, ég hefl al- drei þelct jafn bráðlátan mann og þig. Hvernig er það, dúfan góð, þú ert ekki klausturvígð vænti ég, einungis nunnuefni? Jæja, það stendur mér nú reyndar á sama, Þú verður konan mín samt_________ef ég nokkru sinni kvongast. Hér liggur kápa, það er rétt, far þú í hana, og vertu regings- leg.” E F NI: Kr. Stepiiansson : Tvö kvæði (Vor 1893 —Haustnótt 1893). — Carl Kuciiler : Hin yngri og hin yngstu söguskáld Islands.—Rafmagns'jósa bað. — Fróðleiks-molar. — Topelius : Sög- ur herlæknisins. Ritstjóri : Eggert Jóhansson. Heimskringla Piitg. & Puhl. Co.

x

Öldin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Öldin
https://timarit.is/publication/147

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.