Öldin - 01.12.1895, Side 8

Öldin - 01.12.1895, Side 8
ÖLDIN 186 hét kona hans, en hvers dóttir hún var eða hvaðan ættuð, höfum vér ekki getað fengið neina vissu fyrir. En bú reisti hann á Netjaseii. Þar eru nú beitarhús frá Eyðum á Langanesi. Þar bjó hann nokkur ár, og höf- um vér íátt frá því að segja. Um þessar mundir bjó í Kumlavík giidur bóndi, Jón að nafni Mikaelson. Hann var miðlungi góðgjarn og þótti dramblátur og ómiskun- samur við fátæka. Hann átti útlendan hund mjög^stóran. Þennan hund vandi hann til að fara á móti þurfamönnum og þeim sem honum var ekki um, og vei'ja þeim heim, því karl var hvorki gjöfull né gestrisinn. Varð hundarinn of't að meini og beit menn svo að flestir lítilmagnar forðuðust að koma að Kumlavlk. Varð þetta mjög óvinsæit og liðu svo fram stund- ir. Eitt sinn sendi Einar sterki son sinn sem Illhugi hét, útað Skálum, sem er næsti bær fyrir utan Kumlavík, og ysti bær á Langanesi að austanverðu; kom Kumlu- víkurseppi á móti lionuin. En af því að pilturinn var ungur, gat hann ekki varið sig skemdum. Þegnr liann kom heim, sagði iiann föður sínum frá. Karl bjóst strax til ferða og fór í stígvél og gekk svo búinn út með sjó, en þegar hann kom í bæjarsýn við Kumluvík, þaut rakkinn á móti honum og lét allólmlega. Einar rak að honum f'ótinn, en seppi beit utan um hann, en í sama. vetfangi þreif Einar um skottið á honum og snaraði honum fram af fertugu bjargi, sem þeir voru staddir á, og þurfti seppi ekki meira. Að því búnu gekk Einar heirn að Kurnlavík, og hitti .Jón bónda á hlaði og sagði honum tíðindin Jón* * snérist illa við og kvaðst mundi sækja verðu, og tilheyrðu því Norður-Múlasýslu í verslegum sökum, enn áttu kyrkjusókn að Sauðanesi. Enn 1838 voru þessir bæjir lagðir undir Norður-Þingeyjarsýslu. Enn sögn J. Espólíns er rétt að því. að Einar dvaldi í Múlasýslu að verslegu áliti. O. O. *) Þessi Jón keypti Rauðuskriðu í suður Þingeyjarsýslu eftir dauða Jóns sýslumanns Benidiktssonar, og flutti þangað frá Kumla- yík, Þar gekk alt af honum fyrir heimsku- rétt sinn. Einar hélt honum ráðlegra að þegja, því hann væri búinn að vinna til þess að fara líka f'ör og hundur hans. Þeg ar bóndi heyrði þettaogsá hvemikill svip- ur var á Einari, mjúklætti hann sigogbætti honum óskunda þann er drengurinn leið og ómak Einars, góðum bótum. Eftir þetta flutti Einar að Sköruvík, ysta bæ á Langanesi. Var hann þá orðinn mannmargur; hann áttitvosonu, Illuga og Hákon* Hann fór austur á Fljóts- dalshérað og var þar til æfiloka. Hann var í gildara lagi að karlmensku. Einar sterki átti þrjár dætur: Hallfríði, hún giftist aldrei og dó barnlaus; Guðrúnu, hún átti Benjamín f'yrir mann og bjó í Borgum í ,Þystilflrði. Þau áttu engin börn ; Guð- rún, dó 1836, háöldruð, hjá merkisbóndan- um Birni Guðmundssyni í Laxárdal. Þriðja dóttir Einars og Bjargar hét Kristín.** legt óhóf. Þó hann væri varaður við því sagði hann : “Er á meðnn er, hún Rauða- skriða hossar rnér.” Loksins flosnaði hanil upp og varð niðurseta i Presthóla hreppi og mátti til að þéra hann. svo var liann dranrb- látur, annars varð hann bálvondur. Hann dó á hreppnum. O.O. *) Sonur Hákonar hét Einar. Hann bjó í Austdal í Seyðisfirði, og var að mörgu velgefinn og hraustinenni, hans son var Jón sem lengi hjó að Nóatúni í Seyðisfirði, og er mikill maður fyrir sér, og góður drengur; var fremur drykkfeldur. Hami flutti til Ameríku með konu og sumt af börnum sínum 1888, og er í Minnesota. Kristín og Oddný heita líka dætur Einars, inerkiskonur. Þær lifa báðar á Seyðisfirði og oiga nokkur börn vcl uppkom- in og mannvænleg. Afkomendur Hákonar Einarssonar sterks hafa ineira líkst langafa sínuin að afli og líkamsskapnaði. enn liinn ættbálkurinn, sem kominn er af Illuga eða dætrum Einars, og mun það hafa meira líkst Björgu formóðui- sinni, því hún varlítil vexti. Enn gáfur og hagleik hefir sá ættleggur tekið í arf af forföður sínum engu síður enn hinn ættboginn. En lyndiseinkunnir, fastheldni, og trúskapur eiga báðir ættleggir þessir sam- eiginlega, O. O. **) Finnbogi og Kristín áttu Bjarna fyr- ir son sem lengi bjó að Selvík á Langanesi,

x

Öldin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Öldin
https://timarit.is/publication/147

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.