Öldin - 01.12.1895, Qupperneq 9

Öldin - 01.12.1895, Qupperneq 9
ÖLDIN. 187 Hún giftist Finnboga Sigurðssyni Ólafsson- ar* * Skörvíkings Sigfússonar, ættuðum úr Skagafirði. Meðan Einar bjó í Sköruvík, bar það til um sumartíma, að hann var vestur 4 Fuglabjargi,; það er nm 1 mílu danska frá Sköruvík. En konan og börnin voru heima. Illugi var þá um fermingaraldur. Þá bar svo við að Hollensk fiskiskúta sigldi árdegis upp á svokallaða Sandvík, sem gengur upp í landið rétt fyrir vestan túnið Skipverjar vörpuðu þar atkerum, drifu of- an bát og fóru einir 7—8 menn í land og gengu allir heim að bæ. Konan varð hrædd við þetta og gat skotið Illuga útum ieynidyr. Flýtti hann sér sem mest á fund föður síns, og sagði honum hvað í efni var. Eina,r átti jarpan hest, úrvalsgrip bæði til burða og reiðar. Hann tekur jarp sinn og ríðurástað, en þegar hann kemuráhraun- in vestan við Sandvíkina, sér hann að fiski- menn oru komnir ofan að flæðarmáli mcð konu hans og börn og kúna og ásauð þann sem til var, og lá alt bundið í fjörunni. Einar hafði riðið í spretti að framan svo ekki var hægt að herða á; hélt hann nú sömu ferð út á bakkann fyrir ofan ráns- mennina. Þar hljóp hann af baki og fietti frá sér öllum klæðum á brjóstinu,** gi’eip upp f>—7 álna langan ás með rót á endan- um og hljóp ofan í fjöruna. Þegar ráns- hans börn: Sigurður, dó barnlaus, og Kristin (hún lifir enn) os: á fyrir son Isleif Guðjónsson er nú býr í Alftavatnsnýlendu í Manitoba, Canada, og er velmetinn efnabóndi. Móðir hans er hjá honum. O.G. *) Ólafnr átti, 10 börn og komust 14 á fullorðins aldur ; til þessa Ólafs á flest fólk á Langanesi að rekja ætt sina; varð hann kin- sælasti maður. Lika er flutt hér vestur margt af knérunnum hans bæði til Manitoba og Dakota or er flest af því merkisfólk að sál- ar og; likamsatgjörvi. O. O. **) Það var gömul albýðu trú á íslandi, að það “lossaði” ekki á ber brjóst á þeim manni sem hefði loðna bryngn og draugar þyrðu ekki að ganga framan að honum, en einhuga þurfti sá maður að vera. Er liklegt að Einar hafi trúað þessu. O, Q. meunirnir sfiu manninn koma, hljóp einn á móti honum og ætiaði að skjóta hann, en það gekk ekki úr bvssunni; hljóp hann þá í ioft upp og ætlaði að slá hann á vangann með fætinum, en Einar rétti þá ásiun fram neðan undir manninn og þeitti honum í loft upp og aftur fyrir sig. Kom hann í klessu niður á malargrjótið. Eftir það hljóp Einar að bfit þeirra og lagði á hann það högg, að hann varð ósjófær. Þegar ræningjarnir sáu þennan berserksgang, köstuðu þeir höfuðfötum sínum og skriðu að fótum hans, biðjandi sér vægðar. Skip- aði Einarþeim þá að ieysa menn ogskepn- ur og gerðu þeir það fúslega ; buðu þeir nú bætur fyrir ofríkisverk sín og báðu um far fram í skipið, sem lá skamt undan landi, en skipverjar frammi gátu ekkert liðsint þeim fyrir bátleysi. Linar tók þá bát sem hann átti og fór fram með konu sína og Illuga, sem þá var kominn aftur, og skipverja, og hafði hann ásinn í hönd- um sér. Lét hann þá róa fram að skipinu og fór Einar fyrstur upp á skipið, með fis- inn góða og skipsmenn á eftir honum, en mæðginin biðu í bátnum við skipshliðina. Lét hann nú ræningja láta ofan í bátinn það sem liann vildi þar til lmnn var hlað- inn og skipaði síðan mæðginunum að róa í land. Sjálfur var hann eftir á skipinu með ásinn. Einn hlutur sem hann fékk á skip- inu, var handöxi mjög stór og bitur, og var skaftið járnspengt. Þessa öxi bar bar Einar alla æfi eftir það í hánka innan á hempubarmi sínum. Þegar mæðginin voru komin í land, fóru skipverjar að brydda á óróa við Einar, enda að reyna að skjóta á hann, en það lukkaðist ekki og gekk hann með ber brjóstin. Þeir leituðu fleiri bragða, en til einskis. Ef'tir það fóru þeir allir of- an í skip og- grunaði Einar, að þeir væru að taka saman ráð sín til a-ð vinna á hon- um. En þegar þá varði minst, var Einar horfinn af þilfariuu. Skutu þeir þá ræki- lega alt í kringum skipið í sjóinn. En er liðinn var nokkur tími frá skothríðinni. sáu

x

Öldin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Öldin
https://timarit.is/publication/147

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.