Öldin - 01.05.1896, Side 5
ÖLDIN.
69
að höfundurinn hafi verið óþroskaður, —
að það só hvað frágang snertir ófullkomn-
ara en hæði konungs og Ola Worms-hand-
ritið]. “Setji maður þá svo, að þetta. haíi
þamnig verið og sem er svo eðlilegt, þá er
spurningin : því gaf Snorri hók sinni nafn-
ið ‘Eddá’, þar sem fyrsti kafli hennar ein-
mitt var þessi orðhreyting, eða þýðing
ljóða í óhundnu máli ? Eða, ef hann sjálf-
ur ekki gaf bók sinni þetta nafn, þvl skyldu
þá ættingjar hans, sem fimmtíu árum eítir
andlát hans lctu gera afskrift af bókinni,—
því skyldu þeir lcyfa að viðtekið væri
nafnið “Edda?”
Hið eðlilega svar upp & þvílíkar spurn-
ingar er þetta: Einhver eða einhverjir
nefndu hók Snorra þannig vogna einhverr-
ar ákveðinnar ástæðu. Iiöfundur bókar-
nafnsins gat hafa verið Snorri sjálfur, ein-
hver af ættingjum hans, eða þá einhver
annar. En ástæðan til þess að nafnið varð
þetta, hlaut að hafa verið einhver ein. Til
að byrja með, er vert að athuga, að Snorra-
Edda hyrjar á þýðingu þeirra Ijóða í al-
þýðlega óhundna ræðu, rcm rituð stóðu í
hók, er geymd var á Odda. Það er ekki
nema eðlilegt, að lærðir ihenn og- aðrir, er
til þeirrar bókar þektu, mundu gefa henni
sérstakt kenningarnafn, er þcir töluðu um
hana. Það kenningarnafn hlaut að vera
kvenkyns, til þess að vera í fullu samræmi
við eiginnafnið “ bók ” og samkvæmt lög-
nm og eðli íslenzkrar tungu lilaut kenn-
ingarnafnið að vera dregið af staðnum sem
hókiu var geymd á. Sögnin, sem að öilu
leyti fullnægði þeim kröfum, var “Edda,”
þ. e.: hólíin að eða frá Odda*
Ilvað gat svo verið eðlilegra nafn á
þessari alþýðlegu útgáfu ijóðanna, en ein-
mitt kenningarnafn þeirra handrita,—móð-
urnafnið ? 0g það er þetta, að mínu áliti,
sem hér hefir átt sér stað, að annað tveggja
Snorri sjálfur, eða einhver annar sem
*) Edda myndast þannig af ' ‘Oddi” á sama
hátt og “hyrna” a£ “hórrii” í “ Vatnshyrna,”
þ. e.: hókin frá Vatnshorni. Höf,
vissi að rit Snorra var ekki annað en mynd-
breyting Odda-handritsins gaf alþýðlegu
útgáfunni, lienningarnafn frumriianna í
Ijóðinn.
Að Edda, sem hókarheiti, sé dregið af
nafninu Oddi, er tilgáta sem hefir eina
sönnun enn að styðjast við og sem ég vil
stuttlega minnast á. Vér höfum séð, að
sá sem reit Uppsalahandritið vissi ekkium
Eddu sem kenningarnafn kvenmanns. Þar
af leiðandi hefir hann ekki vitað neitt um
handrit það — eina handritið, að því er
lcunnugt er — sem hefir að geyma það orð
í þeirri merkingu. Þetta eina handrit er
Rígsþula eða Rígsmál. Þó hyrjar ritari
Uppsalahandritsins með því að nefna bók
sína: Edda. Alveg fyrstu orðin sem hann
ritar eru þessi: “Bók þessi heitir edda.”
Það er mér alveg óskiljanlegt, að þessi rit-
ari Uppsalaliandritsins hafi lánað nafnið
Edda úr Rígsmáli, í þeim skilningi að það
nafn þýddi “lang-amma,” sem liann svo
liaíi gert að bókarheiti, en komið svo fram
í kaflanum : “Okend heiti” sem ókunnur
því nafni og merkingu þess, enda hv.ergi
sýnt að hann þekti hið allra minsta til
kvæðisins Rígsmál. Það er þess vegna
auðsætt, að Edda er hér til orðið sem hók-
arheiti, án þess í nokkru að vera háð Rígs-
þulu. Hvaðan þá gat það verið runnið, ef
ekki frá Odda, cins og að framan er sýnt ?
Til skýringar á því atriði hör að fram-
ar, að nafnið “Edda” þýði ekki lang-amma
er vert að geta þess, að fyrirlesturinn
gengur mest.megnis út á að sanna að það
sé ekki. En því hefir verið haldið fram af
ýmsum fræðimönnum — þar á meðal má
nefna Dr. Guðbrand Vigfússon,— að Edda
þýði langamma, og sé í rauninni ekki ann-
að en afbökun orðsins Ertha (jörð), í gömlu
kvæði Germana, sem telur jörðina frum-
móðir mannkynsins. Þvílíkar grillur cr
Mr. Magnússon að hrekja í fyrirlestri sín-
um og hann sýnist líka hrekja þær hug-
myuclir svo að heil brú sé ekki eftir. Að