Öldin - 01.12.1896, Qupperneq 8

Öldin - 01.12.1896, Qupperneq 8
ÖLDIN. 186 ð sta.rfa, eða syo hafði forseti þess sagt fyrir þingnefnd í Washington, eftir að sam- þykt hnfðu verið lög, er sögðu einveldisfé- • Eög ólögmæt. Mörg af svörum hans upp á spurningar ncfndarmanna voru á þessa feið: “Ilvað er stofnfé einveldisfélagsins ?’’ “Ég veit það eicki.” “Hvað eru margir í stjórn félagsins ?” “Ég veit það ekki.” “Hvað geldur félagið fyrir flutning á varningi ?” “Ég man það ekki.” “Hvað mikið af reipum og böndum lét felagið búa til á síðastliðnu ári ?” “Ég veit það ekki.” “Hvað mikla upphæð græddi félagið síðastliðið ár ?” . r “Eg hefi ekki allra minstu liugmynd Tim það.” Yanþekkingin er vald, að sagt er, og sú varð raunin hér. Lorimer Ilemphill var óvinnandi. En svo er það öllum ljóst að einveldi svo stórkostlegt, að það ræður ®gmm og lofum rétt allra kaðla-verkstæða i öllu landinu og sem hefir sérstaka, leyni- Sega samninga um ílutningsgjald við öll- Töruflutningafélög, — það er öllum Ijóst sð svona voldug stofnun hefir marga Tini ekki síður en grimma féndur. Manilla* hafði stigið úr 11 í 20 cents jrandið, og þess vegna ekkert undarlegt þó einvaldssinnar væru ánægðir með að byggjíi framtíðarvon sína alla á kaðli. 0g l»ð er athugunarvert í þessu sambandi, að iaðall er til margra hluta nauðsynlegur. Xasti maðnr kaðalenda út fyrir borðstokk i skipi, forðar hann manni úr sjáfarháska. Kasti maður kaðalenda yfir grein á tré getur hann hengt mann ! Nú um viku tima hefir blika verið að *) Manilla—hörtegund kend við Manillaborg & Philippine-eyjunum, rnjög brúkuð til snær- ssgerðar. hveitibands o. s. frv. Ititst. draga sig saman á vouarhimni Sampson Cordage-félagsins, — blika eins tilfinnan- leg eins og var vanþekking forsetans á högum félagsins. Járnbrautirnar höfðu lengi verið hlýðnar, en eiger.dur þeirra tóku nú alt í einu að ýgla sig við leyni- samningum við verkstæðisfélög. I fáum orðum sagt var eins og allar hendur yrðu á lofti gegn þessari. einu stofnun, alt í einu og án sérstakra orsaka. En það sem mestu munaði var það, að vindbólurnar, axíurn- ar, sem forstöðumenn íélagsins léku sér við, — axíur, sem ekkert voru nema nafn- ið, eh sem gátu samt komið félaginu á kaldan klaka, fóru nú alt í einu að gefa sig, — fara að falla í stað þess að hækka. Forstöðumennirnir hafa leynifundi, kaupa axíur hver í kapp við annan, fá blöðin til að lilaupa undir bagga með sér og guma af fólaginu og hag þess. En þetta er alt til einskis. Axíurnar falla. Fjárhagsleg eyðilegging steudur fyrir dyrum og bíður félagsstofnunar, sem af umtali að ráða mátti ætla að stæði eins föstum fótum og stjórnarskráin. Framtíð Sampson Cordage- félagsins var óálitleg, en óskygnum manni var ómögulegt að sjá hver ástæðan var. Sendiboðar, æstir í geði eins og for- stöðumennii’nir sjálfir. þeytast aftur og fram eins og vetara skytta, milli axíu-mark- aðarins og skrifstofu axíu-umboðsmannsins. Inni í henni gengur umboðsmaðurinn og einn aðalmaðurinn í félaginu, Francis Mel- den, viðstöðulaust um gólf. Þar er alt til þæginda og prýðis sem hugsast getur, en Melden er enganveginn rólegur. Hann ber sig að eins og hershöfðingi, sem óttast ósigur, en vonar hálft um hálft, að liðsafli kom i í tæka tíð. Iíann hefir um mörg ár verið fulltrúi félagsin á axíu-markaðinum, en aldrei siðan hann fyrst byrjaði, sem unglingur, að verzla með axíur, hetir hon- um liðið eins illa eins og einmitt nú. Ilann er náfölur í andliti, er hann æðir um gólf- ið, og bítur heljarlega hálfreyktan vindil,

x

Öldin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Öldin
https://timarit.is/publication/147

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.