Grettir - 30.11.1893, Blaðsíða 1

Grettir - 30.11.1893, Blaðsíða 1
Keranr úttvisvará mánuði eða 24 bloð um árið. Yerð: 2 ki\, er- lendis kr. 2,50 Borgist fyrir lok júlim. ( Auglýsingar teknar í daðið fyr- | ir 10 a. línan. eða ( 0 a. hver | þumlungur dálks. I Hehningi dýrara á fyrstu síðu^ I. Árg. Dómarabokin. „Laugstu fyr og laugstu nii“. TJndirfyrirsögninni „Dámarbókin“getur „þjóðviljinn ungi" eða „Unginn“, eins og sumir kalla hann, pess, að eg hafi 21. þ. m. tekið dómsmálabókina af hr. Birni Bjarnarson, og hafi hr. B.B. pví orðið að íá sér nýja bók. Hið eina sannaum þetta atriði er, að eg hafði dagsetta fyrirtekt máls kl. li f. h. nefndan* dag. Béttar- hald petta stóð hálfa klukkustund, og ao pví loknu sendi eg herra B. B. skrifleg boð um, að nú ga;ti hann fengið bókina, og síðan bauð eg hr. B. B. í rétti sam- dægurs, að hann gæti fengið bókina, hve nær sem væri. og notað hana framvegis. pó náttúrlega með því skilyrði, að notkun hr. B. B. á bókinni kæmi eigi í bága við not mín á henni. Undir fyrirsögninni,. Brugðið sér úr bæn- um“ dróttar sarai tilgátugóði, sannleiks- elskandi „Ungi“ pví að mér, að eg hafi sent þá hr. Sigurð Jónsson og lir. Andrés tíigurðsson úr kaupstaðnum, til pess að stemma stigu fyrir pví, að peir yrðu leidd- ir sem vitni í malum peim, ereghefihöfð- að út af ísfirzku kærunum alræmdu. Sannleikurinn er sá, að lir, Sig. Jóns- son hafði ráðið sig að Gufudal og farið pangað, löngu áður en málin byrjuðu, og pað eingöngu til pess að búa sig undir embættispróf á prestaskólanum hjá síra Guðmundi Guðmundssyni. Hr. Andrés Sigurðsson hafði brugðiðsér snöggva ferð úr bænum norður á Hest- eyri, og var kominn úr þeirri ferð aptur tveim dögum áður en „Unginn“ skreið úr egginu. Margur heldur mig sig, Skúli, reða tii ! bvers mundi hann þorsteinn Stefánsson ; allt x einu hafa faríð vestur að f>ing- | eyri og tekið sér par vetrarsetu, aðskilinn | frá konu og börnum af tveim erviðum j fjailgörðum. Undir fyrirsögninni „Embœttisannirnar'‘ getur „Unginn“ pess ennfremur, að eg láti náiega dags daglega bóka, að eg geti eigi verið við vitnaleiðslnna „nema tíinakorn j úr degi“. Einnig hér fer ritstjórinn glæfra- lega með sannleikann, pví að svo að segja | Ísaíirði, Fimmtudagiui?, 30. NóvemUer 1893. daglega síðan 8. p. m. liefi eg tínmnum saman, 4—8 tíma, orðið að sitja undir pvælunni úr honum, sem einkum hefir lot- ið að því. að telja dómaranum trú um, að almennar réttai-farsreglur hefðu eigi gildi í málum mínum, er pó auðvitað eigi hefir lánazt Enda vita allir, sem þekkja hr. B. B., að samvizkusamari mann getur eigi, og að hann á kyn sitt að rekja til góðra lagamanna. Og virða verður “Unga“-garmurinn mér til vorkunnar, pó að eigi færi eg að taka aptur opinbei’a stefnu 20. p. m. fyrir pá sök, að honum hafðí póknazt að látabirta mér eina af vitnastefnunum sínum. J>á er pað eitt af pví, sem „Unginn“ gæðir lesendur sína á, að eg vilji „engar spurníngar“ láta leggja fyxdr vitnin. J>að er satt, að eg hefi mótmælt mörgum spurn- ingurn Skúla og mun gjöra það framvegis, en eigi mun mönnum, sem skyn bera á, pykja pað að nauðsynjalausu gjört, og set eg hér til dæmis oiðréttar spurningar Skúla til nokkurra vitna: Spnrningar til vitnisins Jakobs Jóns- sonar. 1. Hvert er nafn vitnisins. aldur, staða og heimili ? 2. Yar ekki vitnið í síðastl. Aprílmán. sent í neina langferð, og sé svo, hver réð pá vitnið til farai’innar, hvert var pví sagt að pað ætti að fara og hvað var pví sagt um erindið? 3. Hefir vitnið eigi heyrt í fyrra vetur ne vor, að þeir, sem kvaddir voru til vitnisburðar af Lárusi Bjaimason í máli Skúla Thoroddsen, hafa kvartað undan, að Lárus vilci við framburði vitna, Skúla Thoroddsen í óhag ? 4. Er vitninu kunnugt um, að Lárus hafi, meðan á málsrannsókninni gegn Skúia Thoroddsen stóð, setið að bolla- laggingum fram á nætur við menn, sem taldir eða áiitnir eru óviidarmenn Skúia Thoroddsen ? 5. Hefir vitnið eigi heyrt, að peir, sem mætt hafa fyrir rétti hjá Lárusi, einn eða fleiri, í máli Skúia Thoroddsen, liafa kvartað undan, að hann brúk- aði við pá ýms óforsvaranleg orð fyr- ir rétti, hótanir eð.i pví um likt? M 8. Spurningar til vitnanna Kr. Gunnarsonar og Kr. Bjarnasonar. Eyidr vitnin óskast lagðar spurningarnar 1 og 3—5, sömú, sem fyrir vitnið Jakob Jónsson, og ennfremur pessar spurningar: 5. Hefir vitnið eigi heyrt, eða veit vitn- ið eigi til pess, að Lárus hafi í málsrannsókninni gegn Skúla Thoroild- sen narrað vitni óstefnd til að mæt.a fyrir rétti, eða ögnað þeim til pess? 6. Yeit vitnið til þess, að Lárus hafiað öðru leyti haft í frammi ójöfnuð, ólög eða rangindi við einstaka menn, út af málsrannsökninni gegn Skúla Thor- oddsen ? 7. Hefir vitnið aldrei verið kvatt til vitn- is út af ójöfnuði, ósannindum Lár- usar eða pví um líku, i fyrra vetur eða vor, eða hefir vitnið reyntafhon- um nokkuð pess háttar, eða gengið til hans með vottum par afleiðandi? 8. Er vitninu kunnugt um, að réttar- vottaval Lárusar í málinu gegn Sk. Th, hafi vakið eptirtekt, og sé svo, að hvaða leyti? Yitnið Jóakim Jóakimsson. Fyrir vitnið óskast lagðar sömu spurn- ingar, eins og fyrir vitnið Kr. Gunnars- son. Enn er pað eitt af „Unga-“sannind- unum, að eg í nafni réttvisinnar hafi möt- mælt pví, að vitni væru spurð að nokkru úr réttarhöldum mínum í rannsókninni gegn Skúla. p>að sanna er, að eg hefi mótmrelt pví, að Skúli spvrði réttar- votta mína um hvert einstakt atriði úr rann- sókninni gegn honum, og pykist eg hafa liaft til pess full rök, par sem enn eigi er genginn fullnaðardóinur i sakamálinu gegn Skúla, og pannig viðbúið, að málinu ann- aðhvort öllu eða að nokkru leyti aptur verði vísað heiin í hérað til nýrra rann- sókna. J>að er blátt áfram ósatt og hlýtur að vera sagt mót betri vitund, að „tvö vitni“ hafi „borið pað fyrir réttinum, að Lárus hafi „narrað“ pau óstefnd fyrir rétt“. J>essi tvö vitni, sem hér mun vera áttvið, eru: gamli réttarvotturinn hans Skúla, 0!- afur húsmaður Olafsson. sem nú er undir | ákæru fyrir meinsæri og raugan frambuið

x

Grettir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Grettir
https://timarit.is/publication/148

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.