Grettir - 30.11.1893, Blaðsíða 3

Grettir - 30.11.1893, Blaðsíða 3
11 vitnastefnandann um það, livort hans skiln- ingur á greinuni peim, sem hann hefir hrotið, eða minn sé réttur. Eg held því nð eins fram, að hann sé dæmdur fyrir liinar tilvitnuðu greinir og þess vegna ept- ir 135. gr. fyrir fölsun á embættisbókum og eptir 142. gr. fyrir vísvitandi misbrúk- nn embættisstöðu sinnar, og til sönnunar pvi, að svo sé, sem eg segi, legg eg hér rneð fram staðfestan útdrátt úr dómsmála- bók ísafjarðarkaupst. af héraðsdóminum í sakamáli gegn Skúla Thoroddsen. Eg lofaði áðan að minnast lítið eitt á minnisleysi umboðsrnannsins. Hann Skúli Taoroddsen, blessaður sanrileikspostulinn sá arna, hann tók áðan fram tvennt við- vikjandi loforði sínu um að fara ekki burt úr kaupstaðnum, meðan rannsóknm gegn íionum stæði yfir m. fl., og burtför sinni úr kaupstaðnum 13. Apríl p. á.: fyrst pað, að hann hafi ekki heyrt pað í réttinum 5. Apríl p. á., að eg heiintaði æru- og trú- arorð hans um, að hann skyldi eigi fara burt úr kaupstaðnum án míns leyfis, né heldur aðhafast nokkuð pað. er greti haft áhrif á gang rannsóknarinnar gegn honura. Já. mikið er slæmt að vera minnislaus, pvi að iiér hefi eg tvö pau sterkustu gögn í höndunum fyrir pví, að Skúli Thorodd- sen hefir í réttinum hér í dag í áheyrn allra þessara manna. sem hér eru staddir, sagt helber ósannindi, og skal eg leyfa mér að iesa upp útdrátt úr dómsmálabók Ísafjarðarkaupstaðar, er eg svo mun af- lienda dómaranum: ,,Yfirheyrði(Sk.Th.)lofarpví, aðpar til gefnu tijefni, upp á æru sina og trú, öJ fara ekki burtu úr kaupstaðnum, meðan ranti- sökn pessi stendur yfir, nenta pá tneð leyfi déunarans, og að gjöra ekkert sjálfur eða gegnum aðra, munnlega eða skriflega eða á prenti, sem gcti orðið til pess á nokk- urn hátt að hafa áhrif á gang rannsókn- arinnar gegn sér“. 5. Apríl lofar Skúli pví upp á æru sína og trú, að gjöra eigi það, sem pegar liefir verið tekið frarn, og 1. Maí næst á eptir k.-.nnast hann við að hafa brotið æru- og trúarorð sitt, já, og biður, eins og rétt var og eg lái honum ekki. eins og hver annár iðrandi syndari fyrirgefningar á afbroti sínu, og bætir pví við 1. Maí, að hann hafi farið í erindum hins ísfirzka kaupfélags, JSTú i dag í áheyrn liitts liátt- virta léttar og margra heiðvirðra manna lier hann á borð, að hann hafi ckki heyrt pað, og að hann, pessi marghrjáði sóma- inaður og krossberi, hafi farið til Reykja- vikur til pess að kvatta yfir ranglátri með- ferð af hendi vitnastefnda sem dómara í málinu, — er eg mótmæli og heimta, að hann verði látinn sæta ábyrgð fyrir hin tilhæfulausu ósannindi. Er pað nú ekki von, að heiðvirðum manni renni til rifja, að eiga máske eptir að eiga orðastað við annan eins mann“. * * * Eptir að málspartar enn um hríð höfðu | skipzt orðum, kvað dómarinn upp pann | úrskurð. að Sk. Th. skyldi góður og gild- j ur málflytjandi. Tók hr. Sk. Th. þegar að rannsaka j hjörtu og nýru vitnanna; hefir siðan eigi j ; gengið á öðru on sífelldum paul-spurning- um, pó til lítils hafi orðið enti sem kom- ið er. Vonandi er, að „Grettir11 eigi eptir að flytja lesendum sinum eitthvað meira utu gauraganginn í honum Skúla. B J AR NAR-jþJÓN UST A. Bjnrnar-þjónustu í orðsins bókstaflegu j pýðingu hefir ritstj. „þjóðv. unga“ gjört vini sítntm og daglegum umgangsbróður, : hr. Birni Bjarnarson sýslumanni, með pví að koma pvi fyrstur á lopt, að lir. B. B. hafi verið drukkinn í réttinum 21. p. m. Ekki skulum vér bera neitt um pað. hvort hr. B. B. lmfi verið drukkinn í rétti pessuin eða eigi; vér vorum par eigi jvið- staddir; ett ltins vegar getum vér eigistillt oss um, úr pví að „þjóðv. ungi“ hefir hreyft mtilinu, að birta yfirlýsingu nokk- ' urra merkra manna í kaupstaðnum um petta atriði; en yfirlýsir/g pessi lilj >ðar svo: „Vér undirritaðir. seln vorum tíl staðar j í íétti peiin, er Björn sýslmnaður Bjarnat- son frá Sauðafelli í dag kl. 11 f. h. liélt j sem vitnadómari í málinu: „Settur sýslu- maður og bæjarfógeti Lárus Bjarnason j gegn bændnnum Guðnnindi Sveinssyni og J Páli Halldórssyni í Hnifsdal og Gttðm. Oddssyni á Hafrafelli út af ærttmeiðandi sakargiptiim11. lýsum pvi hér með yfir. að téður sýslumaður Björn Bjarnarson var svo drukkinn í réttinum, að hann auðsjá- anlegn naumlega vissi, hvað hattn gjörði. ísafirði, p. 21. Nóveiuber 1893“. Nöfn undirskrifendanna hirðum vér eigi um að birta að svo stöddu. Ekki hefð i ritstj. ,,f>jóðv.unga“ htddttr átt nð vitna í dómsmálabókina eða dóiuarastörf j hr. B B. í rétYrhaldi pcssu, pví að sarn- kvæmt optirriti af réttathaldinu, staðfestu af hr. B. B. sjálfum. hefir hann citnnitt bókað utu eitt atriði biátt áfr.im skakkt. og í dömsmálabókina skrifaði hann ckki sjálfur, heldur lét liann ntág sinn. Ingólf stúdent Jónsson, gjöra pað. Eigi munu dómarastörf hr. B, B. í réttarhaldi pessu heldur sanna margt, pví að hr. B.B. gjörði eigi annað í pvi en að fresta réttinura. „Illa launar lcálfur ofeldið.“ í^etta máltæki datt mér í hug, þegar eg las í 3. tbl. priðja árgangs „þjóðv. ung:t“ greinarkorn eitt, undirritað H. S. B.. sem iíklega á oð pýða „Hannes Stcphcnscn Blöndal“. I grein pessari er hr. H.S. B. að afsaka drátt pann, sem orðið hcfir á prentun framhalds af kvæðinti „Friðrik og Agnes“, cr liann kallar söguljóð, — ckki dregur hann af pví titilinn, pilturinn. Scg- ir hr. H. S. B., að sér haíi verið bannað, — nema hann vildi inissa stöðu sína. nð styrkja „þjóðv. unga“ með pví, aðláta liann — antikaupmannablaðið — fá eitt eða annað til prentunar. Með pvi að hr. II. S. B. var síðastlið- ið sumar pjónn við verzlun pá. er cg veiti forstöðu, hlýt eg að taka greinarstúf penn- an stilaðan til min. og skal eg pví leyfa mér að svara greininni nokkrutn orðtitn. það er pá fyrst að scgja, að eg Ijsi pað hé.rmcð hetber ósam/iad'. aðcgnokkru rintti ltafi bnnnað br. H. S. B. að skrifi nokkuð i „þjóðviljann ttnga“, en liitt skal t>g kannast við, að cg að eins hofi leitt lir. H. S. B. fyrir sjónir, að mér fyndist eigi rétt af hontim að styrkja tóð blað á nokk- urn hátt. par scm blað pctta fremur öl'- um öðrum lilöðum. er útkjma hér á landi, hefir á ýmsan hátt revnt að niða verzlun- arstéttina niður, og sagði eg honunt jafn- framt, að hrreddur væri eg nm, að luis- bóndi hans. - hvað sem mér liði,— muntli “igi taka pví með pökkum af honum, að hann væri alltaf að peðra úr sér i „þj ð- viljar.n unga“; inundi honum pykja betur sæina fyrir hr. H. S. II., að Iinr.n verði pessu vesnla pundi, sem liann hefiraffoi- sjóninni pegið. til pess með veikuni mætti og skjögramli líkama að vinna verzlunimii intthvert gagn. pött lítið vteri. Herra H. S. B. hefði að inínu áliti aldrei átt að færast pað í fang. að pjóna tveimur herr- um, nllra sízt tveiniur jafnö'íkuin og li'. Leonh. Tang og „þjöðvilj tnuiu unga". ]nt að pað Itcfir reynzt tnciri inönnum, en hr. H S. B. er. ofvaxið; reynslan hefir liku sýnt. að hoinim. veslingiuim, liefir veitt s o ógnervitt. að pjóu t eiiium. og mnn I æði sjálfur l(ann. cf liann vill sitt segja, og sainþjónar hans bezt geta borið um pað.

x

Grettir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Grettir
https://timarit.is/publication/148

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.