Grettir - 30.11.1893, Blaðsíða 4

Grettir - 30.11.1893, Blaðsíða 4
12 live affarasæl iðja hans í parfir „þjóðv. unga“ verður, mun tíminn leiða í ljós. þar sem hr. H. S. B. er svo hróðugur vfir því. að hann hafi hrotið af sér bönd- in, pá ætti hann eigi að tala um nein bönd; pennan tíma, sem hann var hjá mér, var hann eigi i neinum fjötrum, enda not- aði hann sér frels<ð freklega, par sem hann hvað eptir annað fór kynnisferð til Flat- eyrar um hákauptíðina og var íburtudög- unum saman, að eg eigi tali um pað, að hann fékk umtalslaust leyfi til að fara tii Englands til að leita sér lækninga, ein- mitt pegar eg purfti mest á manni að halda í búðinni. Miklu fremur mætti hr. H. S. Jj. segja, aðliann allan pann tíma, er hann var við verzlun mína, hafi verið lál- ■ in leika lausum hala, enda var honum pví | ljúfar leyft pað, sem enguin gat dulizt, að iitið sem ekkert gagn var að honumíbúð- inni og einu mátti gilda, hvar hann ól manninn, enda er pað ætið æði-óskemmti- legt, að minnsta kosti fyrir pá, sem lært liafa að hlýða og vanizt hafa iðjusemi, starfsemi og reglusemi, að horfa dag eptir dag á ónytjnng hálfsofandi og hálfdrafandi með hendurnar í vösunum; er slíkum mönn- um pví engin eptirsjá í pví, pó að peir við og við missi sjónar á slikri volaðri rolu, sem varla gjörir annað cn vefjast fyrir j pjönustu og kauplausa aðhjúkrun, bæði pegar hann lá sjúkur af bilun peirri, er hann gengur með, og eins pegar hann, sem ósjaldan bar við, lá í rúminu með flökur- leik sakir ofdrykkju. „Nú eru böndin rofin“, segir hr. H, S. B. Eg vildi, að satt væri; bæði eg og ættingjar hans, sem höfum viljað honum gott eitt og sem höfum haft svo mikla raun af honum, mundum óska pess af heilum hug, að hann væri búinn að slíta af sér brennivínsböndin og að hann eptir- leiðis gæti orðið nýtur maður fyrst og fremst fyrir sjálfan sig og pví næst fyrir stéttpá,erhann lengst hefir lifað af, pangað til hann nú lét svo lítið, að drepa á náðardyr „jjjóðviljans unga“. En eg, sem hefi sýnt oímikla fljótfærni og oflitla framsýni, par sem eg réði hr. H. S. B. til mín, mun framvegis reyna að festa betur í huga mér hið kjarnyrta er- indi eptir skáldið, langafa hr. H. S. B,: Að verma i barmi vondan snák veldur sjaldan happi, o. s. frv. ísafirði, 28. Nóvember 1893. Sophus J. Nielsen. AUKAÚTSVAR 1 ísafjarðarkaupstað árið 1894. öðrura til tafar. j>að situr pví illa á hr. H. S. B. að tala um „bönd“, nema ef hann kallar pað bönd, að hann var ráðinn hjá mér sem verzlunarpjónn með 1000 kr. árslaunum, en pau bönd hefir hann sjálfur rofið sér til minnkunar með pví að strjúka frá mér ástæðulaust, par sem eg hvorki hafði sagt lionum upp stöðu hans né hann heldur gjört mér neitt uppskátt um, að hann ætlaði sér að fara frá mér. En pað er s o sem auðvitað, að hann hefir gripið til pessa óyndisúrræðis, með pví að hann, pó sljór sé, mun liafa fundið, að hann var alisendis óhafandi sem afgreiðslumaður í búðinni, hvað pá heldur sem bökhaldari, sakir peirra fjatra, er hann er reyrður. liinnar gífurlegu drykkjuskaparóreglu, sem j er orðin svo mögnuð, að pað er eigi of- 1 liermt, pótt sagt sé, að varla liafi sólin ; gengið svo til viðar í sumar er leið, að hann væri alveg með sjálfum sér. „Illa launar kálfur ofeklið41, og pað má með sanni segja, að hr. H. S. B. hefir verið ofalinn.parsem honum hafa verið goldn- .• r l'yrir paun l úman 5 mánaðatíma, semhann var lijá mér, 500 kr. í laun. auk pess sem hana liefir fengið privat hjá mér kaup- laust fæði, kauplaust húsnæði, kauplausa Hinn 3o. dag Octóbermán. síðastl, var haldinn kjörfundur til að kjósa 2 menn í niðurjöfnunarnefnd ísafjarðarkaupstaðar i stað þeirra Skúla úrsmiðs Itirikssonar og Kristjáns snikkara Kristjánssonar. og' hlutu kosningu þeir Magnús verzlunarm. p>orsteinsson og Skúli úrsmiður Eiríksson, Niðurjöfnunarnefndin er nú búin að Ijúka hinum vandasama starfa sínum, að jafna niður aukaútsvarinu fyrir árið 1894. Samkvœmt áætlun um tekjur og gjöld kaupstaðarins, samþykktri á fundi bæj- arstjórnarinnar 14. Okt. síðasth, varupp- hæð sú, er jafna átti niður alls 2480 kr. 25 aurar. Gjaldendur 1 kaupstaðnum eru alls að tölu 204, þar af eru 61 gjaldendur, sem greiða minna en 4 kr. Kaupmennirnir og hinir föstu þjónar þeirra greiða alls . . . kr, 14I600 Embœttismenn . . — >73 00 Iðnaðarmenn ... — 268 00 Ekkjur og lausakonur — 49 00 Bakarabúðirnar 70 00 Lausamenn, húsmenn og sjómenn 504 25 Alls kr 2400 25 Hæst útsvar greiða: A. Ásgeirssonar verziun , . 515 kr. Leonh. Tangs verzlun . . 320 — L. A. Snorrasonar verzlun . 210 — I Árni Jónsson verzlunarstjóri, . 66 - j J>orvaldur Jónsson lækmr . • 50 - j H. S. Bjarnarson kaupmaður • 5° — Skúli Thoroddsen 45 — | A 1 hor-.tein.-o 1 ekkjufrú 40 - I. árus Bjarnason bæjarfógeti . 40 — Jón Jónsson trésmiður . . 40 — Sophus J. Nielsen verzlunarstjóri 40 — Norska bakarabúðin . . 30 — Teitur Jónsson veitingamaður . 30 — Ágúst Benediktsson verzlunarstj. 25 — Bjarni Kristjánsson skipstjóri 25 — Árni Sveinsson kaupmaður . 24 — f>orvaldur Jónsson prófastur . 22 - Björn Pálsson kaupmaður . . 18 — Grímur Jónsson cand. . , 16 — J. E. Sollie bakari . . . 16 — Af skýrlu þessari má sjá, að verzlan- irnar og þjónar þeirra greiða megin- hlutann af aukaútsvarinu, nfl. hér um bil fjóra sjöundu hluta þess, auk þess sem verzlanirnar, sem auðvitað er, greiða megmð af grunnskattinum. Herra ritsfjóri ! Gjörið svo vel að birta í háttvirta blaði yðar, að eg hafi ásett mér að höfða mál gegn ritstj. „f>jóðv. unga“ út af greininni „Högg og áverkar“ í 3.tbl. téðs blaðs þ, á. Virðingarfyllst. Lánis Bjarnason. Mjá undirskrifuðum má panta prjónn- vélar, segldúk, ensk fceri, Biscuit og ii. Verðlistar og sýnishorn tíl sýnis. ísafirði, 29. Nóvember 1893. B. H. Bjarnason líjá Lcouli. Taug-'s verzluu FÆST: Góð íslenzk sauðskinn Niðursoðin mjólk. Hjá Leonh. Tanir’s verzíun fæst pöntuð allskonar steypt járnrara ept- ir teikningum, sem liggja til sýnis í sölu- búðinni. 1 verzlun Leonh. Tansr's fæst: Ofnar, kamínur — eldunarrjelar og eitt járnstakit utan um grafreit. Utgefendur: Bélag eitt á ísafirót. A byrgðarm.: cand. theol. Crniuui- JóTisson. Prentsmiðja ísfirðinga

x

Grettir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Grettir
https://timarit.is/publication/148

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.