Grettir - 30.11.1893, Blaðsíða 2

Grettir - 30.11.1893, Blaðsíða 2
10 einmitt út af framburði hans í Skúla mál- inu, og hitt vitnið mun vera Guðm. báta- smiður Guðmundsson, er stendur efstur á blaði untlir ísafjarðar kærunni og flutti allar kærurnar suður, og sami maðurinn ; sem „Grettir11 bar upp á á dögunum • að vreri „alþekktur fyrir sitt œrlega andlit“. Bæði þessi vitni hafa borið fyrir réttinum, að eg hafi beðið þau að tinna mig og að þuu hafi engum mótmælum hreyft gegn því, að mæta óstefnd. þá fræðir „Unginn“ lesendur sína á þvi. að þessi sömu tvö vitni hafi borið, að eg | haíi átt að „bóka rangt“ framburð þeirra. i Ólafur hefir borið, að eg hafi stundum bókað eptir sér „man ekki til“, í stað þess að hann segist einlægt hafa sagt: „raan ekki“. en heíir jafnframt kanuazt við, að bókunin ha.fi ávallt verið borin undir sig jg að hann hafi ekki mótmælt henni. Svo nefir og annar réttarvotta minna, er Skúli þegar hefir leitt sem vitni, borið, að bók- unin hafi ávallt verið lesin upj) fyrir Ól- afi og haun ávallt játað hana rétta. Guðmundur bátasmiður hefir að vísu boiið, að suuju hafi verið sleppt í bókun- iuni og að sumt hafi eigi verið bókaðrétt, en Guðmundur hefir jafnframt borið, að bókunin hafi kvallt verið boi in undir hann j og að hann hafi aldrei haft neitt á móti henni. Skýrsla þeirra, er voru réttarvott- ar þau tvö skipti, sem Guðmundur þessi mætti, hefir enn ekki fengizt, með því að þeir hafa enn eigi verið kallaðir fyiirrétt. þá segir „Unga“-sneypan, að annað vitn- ið (þ. e. Ólafur Ólafsson) hafi borið, að eg hafi „haft í frammi vi' það hótanir um „tugthús“ fyrir réttinum“, og að eg liafi „eitt sinn fyrir rétti lagt á það hend- ur og reitt til við það hnefann“. En hér vill svo óheppilega til. að búið er að leiða sem vitni annan þeirra manna, Pái verzlunarmann Snorrason, er var rétt- arvottur, þegar þetta á að hafa komið fyrir, og hr. P. Sn. hefir borið, að eg hafi. aldrei hótað Olafi cða öðrum nokkm illn. og að pað hafi verið Olafur, sem lagt. hafi hendur d niig í cinu ré/larhald'. sem eg hélt yíir honum sem sakhorningi. en eg hafi, þegar Ólafur í þetfa skipti réð á mig, ;ið eins t(>kið í öxlina á Oit.fi, og skipnð honum, er ætlaoi út úr réttinuiu, að sitja kyrrum. bað er haft eptir gömlum maurapúka, að hann hafi. ntt að segj;i. að orðið að ,.gef;i“ retti ekki að finnast í nokkurri orðabók. Hvort mundi maður, er fer jafu .glrefrnlega mrð sannleikann og íit- stjóii „Jbjóðv. unga“, eigi hafa eins gilda ástæðu til að segja hið sama um orðið „sannleikur“. Ísaíirði, 28. Nóvember 1893. Ldrus Bjarnason. Kærumáliu. Framh. (Sk. Th.)'Utaf skirskotun mótpartsins til réttarhalds 5. April þ. á. skal eg taka það fram, að enda þótt vitna- stefndi kunDÍ í téðu réttarhaldi að hafa bókað það, að eg hafi lofað þvi að fara eigi burt úr kaupstaðnum, meðan málsrannsóknin stæði yfir, án ha'ns leyfis, þá hefir það aðeins verið af eptirtektarleysi mínu, að eg ekki hefi mótmælt slíkri bókun, enda munu betri lögfræðingar, en hinn háttvirti mótpartur minn er, vera i töluverðum vafa um það, hvort það séekkihrein- asta meiningarleysa í opinberum mál- uin, að bóka slíkar yfirlýsingar, sem enga juridiska þýðingu hafa að lögum. Eg mótmæli þvi, að eg hafi farið úr kaupstaðnura 13. Apríl þ. á. með nokkuni leynd. heldur fór eg, sem mér og hverjum dreng, er ekki vill rang- lega láta svipta sig æru og fé (s:c!), til yfirboðara setts sýslumanns Lárusar Bjarnasonar í Eeykjavík, til þess að krera settan sýslumann og bæjar- fógeta Lárus Bjarnason fyrir yfirboð- urum 'nans útaf ýmsu, er mér þótti hann gjöra mér langt til, auk annara nauðsynjaérinda, er eg hafði í þeirri ferð. Að svo mreltu mótmæli eg í kröptugasta máta öllu því, sera fram hefir komið frá mótpartsins hálfu, og legg málið undir úrskurð réttarins, þó með fvrirvarn. Yitnastefndi (L.B.) bað bókað: f>að er alls eigi nf því. að mér liggi ekki í léttu rúmi, hver flytji þessi mál, sem vitnastefnanda ætti að vera fulikunnugt um að eru órétt- : látari en svo, að orðum verði að því kom- ið, heldur af hinu. að lögin heimila mér i að mótmæla manir', sem eg ekki álit syo i | heiðarlegan, að hann geti fiutt mál fyrir rétti. Að því er snertir þáumsögn vitnastefii- anda, að hann sé með úrskurði tekinn gildur j umboðsmaður hinna stefndu við vitnaleiðslu þessn, þi mótmæli eg þvi. Urskurður sá, er vitnastefnandi minnist á, var kveðinn upp í öðru máli, þ. e. höfuðmálinu, og getur þ\f samkvæmt hinum allra einfuldustu j réttarfarsreglum, sem jafnvel vitnastefu- ; andanum ættu að vera kimnar, ekki haft gildi í öðru sjálfstæðu máli, þ. e. vitna- málinu. Yitnadómarinn sker úr því, eins og hver annar dómari, hvort reglum þeim sé fylgt, sem settar eru fyrir rekstri þess máls, sem flutt er fyrir rétti hans, endá var fyrir gestarétti þeim að Hnífsdal, sein ofangreindur úrskurður féll í, að eins j spurningiu um, hvort umboðsmaður hinna | stefndu gæti mætt fyrir þeirra hönd í að- almálinu, en ekki í vitnumáli þessu, sem i þá ekki var orðið til, og mér vitanlega i getur enginn úrskurður eða dómur í einka- ! máli faiið út fyrir asserta og postulata málspartanna. Að því er snertir þáumsögn vitnastefnanda, að döminum í sakamálinu gegn honum sé i áfrýjað, þá or að vísusvo,enþað skiptir hér í engu, því að hér er alls ekki að ræða um nokkra verkun dömsins. Væri svo, að íéttai-farsreglurnar, eins og alþingiskosn- ingarlögin, heimtuðu til þess, að mnður ekki gæti mætt fyrir rétti sem umboðs- maður annara, að sá hinn sami maður j væri dæmdur með fullnaðardómi fyrir van- j virðandi glæp, þá væri öðru máli að gegna, en hér er ekki þrí að heilsa. Réttarfars- reglurnar heimta miklu minna til þess að i ónýta umboðsmann fyrir rétti en alþingis- ; kosningarlögin heimta til þess að ónýta þingmannsefni eða alþingismann. Réttar- farsreglurnar heimta, eius og eg opt hefi tekið fram, positivt, að maðurinn sé „góð- ; ur“ þ. e. vandaður maður, en þingmanns- efnið og alþingismaðurinn er g''ður og j gildur, enda þótt hann sé stórglæpamað- ur, ef lianu að eins ekki er dæmdur. það : sannar því alls ekki neitt, þó að vitna- stefnandi hafi setið á alþingi; þar fyrir þarf hann ekki að fullnregja þeim skilyrð- um, sem réttarfarsreglurnar setja; já, rétt- arfarsreglurnar heimta enda meira cn að maðurinn sé „uberygtet“, sbr. t. a. m. N. L. 1—9—8, sem kveður svo að orði : að málsfærslumenn skuli vera „gode, oprigtige og uberygteðe“ menn. Eins og það ekki sannar neitt, þó að vitnastefnandi hafiset- ið á þingi siðastl. sumar, eins sannar það heldur ekki neitt, þó honum hafi ekki al- gjörlega verið vikið úr embættinu enn. og það því síður. sem inálið gegn honum hef- ir verið lagt uudir úrskurð dómstólanna, og g.réti eg bent vitnartefnandanum, sem virðist vera svo einstaklega minnislaus, eins og eg síðar mun sýna, á, að alveg eins og hingað tii hefir verið farið með hann, hefir fyrir skömmu verið farið með annan embættisbróður hans, og braut sá raaður þó að eins eina greinhegningatlag- anna. Eg ætla ekki að fara að kita við

x

Grettir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Grettir
https://timarit.is/publication/148

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.