Framsókn - 08.01.1895, Síða 2

Framsókn - 08.01.1895, Síða 2
NK 1 F J{ A M 8 O K N. Ef nú slikt frnmrarp, sem hjer er nm að ræfta, næði að rerða að lðpum, yrði rjetti giptra kvenna miklu betur borgið en er og verið hefur. Bóndinn gœti pá ekki lengur sóað takmarkalaust fje konu sinn- ar og arfi barna einna. Karlmenn mnndu pá siður giptast til fjár eða festa sjer kouu eingöngu af auðs- von. Margur drykkjumaður í hjáskaparstöðu ínundi fremnr stöðva drykkjuskap sinn, ef hann hefði engin umrúð yfir fje knnn sinnar og gæti í annan stað bá- izt við að fjkrskipti yrðu gjörð á fjelagsbái peirra lijóna. Ef slík lög sem pessi fengjust, yrðu pau sann- kölJud rjettarbót, einkum fyrir giptar kouur; eu marg- ir kvœutir menn myndu og hafa stóunikið giign af peim bæði beinlínis og óbeinlinis. Stundum, pegar pau múl hafa verið til umræðu á alpingi, er sjerstaklega snerta konur og rjettindi peirra, hafa sumir pingmenu komið með pær mótbár- ur, að málið væri ofsnemma uppborið, að konur hefðu ekki enn látið til síu heyra um pvilikt efni. og að óvíst væri að konum pætti nokkuð unnið með pvi að fá pau lðg, er um var rætt. J>vi miður hafa íslenzkar konur verið of pögular um sín eigin mál, er pau hafa komizt á dagskrá og ofsjaldan lútið álit sitt og vilja í ljós. Mun petta hafa talsvert spillt fyrir pvi að mál peirra næðu fram uð ganga. Yæri pvi óskandi að konur ljetu hjereptir meira á sjer bera en pær hafa hingað til gjört. pá er um rjettindi peirra ei að ræða. Mundu pær með pvi fá góða liðveizlu hyá mörgum karlmönnura, sem aunars láta slik mál hlutlaus. Reyndar má ætla, að allar hugsandi og skyn- berandi konur telji pað miklu skipta, að giptar konur fái fjárAð á pann hátt sem fram er tekið í frumvörp- um 1891 og 1893 og óska pess að lög fáist um petta efni sem fyrst. En, par sem ekkert vinnst með pögn- inni, og par eð nú er alpingi að snmri, pá ættu kon- ur að taka til máls um petta efni. bæði til að skýra pað betur og svo til að veita pingiuönnum aðhald. |>að væri sorglegt, ef jafnmikið nauðsynjamál, sem petta er, yrði tekið til umræðu á næsta pingi í priðja skipti, eD yrði annaðhvort fellt eða ekki átrætt. Mættu konur pá kenna sjer um pau afdrif málsins, ef pær Ijetu ekkert til sín hoyra fyrir ping og ljetu pað hvergi sjást, að pær óskaðu pess og krefðust, að pess væri með lögum varnað, að kvæntir raenn gætu misbeitt stöðu sinni svo sem sumstaðar hefur orðið, af pvi að peir höfðu einir öll fjArráð básins á hönd- um, en konurnar voru réttlausar og ómyndugar með öllu. Hlnni íslcnzku kvennþjóft hefur nýlega verið borið pað á brýn á prenti, nð bún væri „nauðalitið hugsandi’1 (sjá Heimilisbl. nr. 11). Er petta sanuur domur? Og með hverju hefir fslenzka kvennpjóðin gefið tilefni til slíknt ummæla? Með pögninni og íramtakslevsinu. íslen/.ka kvennpjóðin hefur sannarlega ekki litið mikið á sór bera, og pað hafa. Jxitt mestu býsn ef kvennraaður hefur gjört eitthvað nmtalsrert, t. d. skriíáð bók eða haldið fyrirlestur. Og pær konur sem eitthvað pvilikt liafa gjört, eru skoðaðar sem nnd- antekiinga:- og verk peirra að pví eiira álitin merkileg. að kvennmenn hafi unnið pan. En jog tel engan efa á pvi að útum landið sjeu til margar hugsandi kon- ur, er vafalaust gæta litið til sín heyra engu síður en hinar sem pegar hafa gjört pað. En pví pegju pær? Af prí peim 'nefar verið kennt, nð konan prif- ist bezt í skuggo, að pað væri ókvcnnlegt að koina opinberlega fram. f>essi hleypidóraur er ná algjörlega á förum er- lendis, og a;tti eins að hverfa á vorn landi. fslen/.k- ar konur standa ekki á baki systra peirra í öðrum löndum hvað hæfilegleika snertir. Nú á tiinum er miklu meira gjört eu áður til pess að mennta kvemi- pjöð vora, pó mikið skorti eun til pess að húu haíi i pvi efni jafnrjetti við karlmeunína. það getur pó engura dulizt að konau hefur fullkominn rjett til jafnr- ar menntunar og karlmaðurinn; pað verður að r.yðja svo braut henuar, að hún geti beitt hæfilegleikum sinum á pann hátt er henni er bezt fallinn. Meim klifa einatt á pvi. að hlutverk kveunnuuinsins sje ein- ungis að verða kona og méðir. En nú eru kvenn- menu miklu flc-iri en Larlmenn, og geta pvi eðlilega ekki nllar gipzt, og hvnð ó pá afgangurinn að gjöra? Hvert er peirra hlutverk? |>ær eru sumar hverjar miske lítt til pess fallnar að verða undirtyllur á annara heimilum; en sá vegurinn hefur pó bingað til verið sá eini er ógipt kvennfólk á pessu landi hefur átt völ á. það er fjærri pvi að vinnu- konustaðan sjo óvirðuleg. Hver staða er jafn virðina- arverð, ef vel er í henni staðið. En pær konur eru samt til, sem ekki geta notid sin uema í sjálfstæðri stöðu. Eu allar ættu pær að geta verið sjilfstæðar S hugsunum. En pvi er miftur, að svo er ekki. Hugir margra kvenna snúast eingöngu um h.ð hversdagslegn: pær álíta að annað komi sjer ekki við. þær eru margav alveg ókunnugar öiluin almeiinitigsmilum <rg sjerstaklega hafa pær óbeit á „pólitiku, pað er svo ókvennlegt! að hugsa um slíkt. Og pó snerta inörg pau mál pær sjálfar persónulegn, pær hafa jai'ut gagn af framföram lands vors sem karlmennirnir. Yjer sögðum að meira væri gjört nú en óður tií pess að mennta kvennpjóð vora. En par með er ekki sagt að kvennpjóðin sje nú sann-menntabri en áðnr. Kvennaskólar eru komnir á stofn og hafa gjört mikið gagn, fræðsla er par veitt 1 mörgum námsgreinutn er fáum konum veittist áður kostur á að nema. F.u pað eru enn tíltölulega fáar stúlkur sem !iafa hlotið pessa skólaraenntun. Og svo er pað pví míður, að margar stúlkur virðast aðeius kunna að meta yfirborð menntunarinnar. Að læra pað sem kallað er „fínar hannyrðirH og svo eitthvað i dönsku, p;tð er af of

x

Framsókn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Framsókn
https://timarit.is/publication/151

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.