Framsókn - 08.01.1895, Blaðsíða 4

Framsókn - 08.01.1895, Blaðsíða 4
NR. 1 PRAM.SOKX. Opt hefnr heyrzt fi rorn laudi talað um, nð frægð forfeðranna sé horlin. það er sorgle^t, en satt þó. Island, er var hið fyrsta lýðvoldi fyrir nord.m Mundiufjöll, hefir um œörg ár verið kúgað af utlendri stjórn, og eymd og apturför hafa lagzt ytir landið. A þessari öld hefir aptur farið að Lirta af nvrri tið Mikið hefir verið talað, og töluvert gjört til ].ess að efla frelsi og framfarir í Jandinu. En mik ð er ógjört. Ef oss taekist að útrjma drykkjuskapnuro, þ& væri stórt fet stigið til viðreisnar voru landi. Heillavænlegt væri það, ef íslenzkar konur með fylgi sínu gætu fengið því framgengt, að þeirra litla land gengi á undan hinum stóru löndunum og yrði fyrst til þess*að hrista af sjer hlekki Bakkusar og yfirstíga allt böl ofdrykkjunnar. jpetta er uú á valdi íslenzkra kvenna að miklu leyti, og kcmið undir Jví uð þær allar skriíi undir áður umgetua :<skorun. Omögulegt er að hugsa sjer. að löggjafar landsins mundu neita því, er laudsins konur biðja um í einu kljóði. Yaxandi menutun. |>að mun eitt með öðru vera talið til vaxandi meniktunar. að víða um laud hafa nú á síðari árum verið stofnuð lestrarfjelög, á þimn hátt, að innlendar og útlendar l.ækur hafa verið keyptar, einnig blöð og timarit, er síðan eru ljeð út til losturs á vetrum. Er svo uppboð haldið á bókum þcssuin á vorin, og aðrar nfjar keyptar í stað hinna seldu. Shk lestrarfjelög hafa upphaflega verið stofuuð í þeim lofsverða tilgangi að mennta alþjóð landsins. Mun og mega fullyrða, að margir menn, einknm til sveita. hafa aukið þekking sína að 'mun einmitt fyrir tilstilli lestrafjelaganna. En eigi slík íjelög að gjöra verulegt gagn, þá þurfa fjelagsbækurnar að vera vel valdar, en ekki keyptar hópum saman af handalióii á eirihverju út- lendu lestrarfjelags-nppboði, sem dæmi munu til finn- ast að gjört hati verið. Jeg, sem rita linur þessar, hefi um nokkur und- anfarin ár verið meðlimur lestrarfjelags á einum verzlunarstað lanrts þessa. í því fjelagi hafa árlega verið eingöngu útlendar bækur, mest skáldsögur. Fjðlda margar af skíildsögum þessum eru ritaðar á þaun hátt, að eigi er hægt ar.nað að sja- en að höf- undar þeirra sjen eindregnir aiðleysingjar. Kveður svo rammt að petsu, að J6g hef heyrt jat'nvel gárung- ana segja, að þt>ir fyrftu að „desinficera" sig eptir Leetar slíkra bóka. En ef gárungamir játa að þeir þnrfi að þrifu sig upp eptir áhrif siðleysisbókanna, — bvernig mun þá lestur þeirra vorka i ungmenni og böru? Menn •kunna að segja, að börn séu okki látin lesa slikar bækur. Jrg segi: börn lesa allar þær bækur som jf»au Da í. s$u þau annars gefin fyrir boklestnr. f>jer, feður og mæður! ættuð að hafa vakandi anga & þvi að börn yðar ekki uAi :ið iesa -i íspillandi 1 bækur. Annars kostar megið þjer ðttust i'yrir að ' hin saklausa s 1 barna yð.ir ólireinkist. spillist, eitr- ist. Og þjer sem stnndið fyrir innkaupun lestr irfje- lagaböka — hættið, fyrir alla muDÍ, uó kaupa slikar siðleysisbækur, þvi að þær hnevxla hvein siðaðan mann, skaða ungraenni og börn, og gjöra þeim ósöma 1 or kaupa. I R. -zaizrs:- Kínvevskar prinzcssur taka| kristni. Porstöðumaður kristniboðsfjelagsms „IntiTiiitional Missionary Alliance", síra A. B Simpson i New- York, skýrir fráþví, að tvær dætur jarlsios Li-Hung- Chang, frænda Kinakeisara. hafi tekið kristni. bær hafa um nokknrn timr dvalið í Bandaríkjunum í Norðurainoríku við lærdórn. og þar hafa þær opin- berlega j-'itað hina kristnu trú. Móoir peirra, sem nú or diin, hafði einnig verið kristin. Faðir þeirr*, Li- Hung-Chang hefur verið Evrópumönnum mjög vinveitt- ur og sjerstakleíra kristniboðunum. Sýnir þetta, að kristniboðið er á góðum vegi í Kína. Háskólinn í Ilcidclbcrg, einn hinn helzti hú- skóli á þýzkalandi, hefur nú loks leyft konum aðgöngu að fyrirlestrum. Er sj'lfsagt, að aðrir háskólar á þýzkalandi gjöri slikt hið sama. J>ýzkaland hefur í þessu tilliti verið fastheldnast við fornar venjur að I útiloka kvennfólkið, en nú hefur þar skipt um til batnaðar. Nj'i siðurinn. Guðhræddur bóndi kom einusinni í kanpstað. Hann gekk inná veitingahús, þar sem m-irgir gestir voru saman komnir og keypti sjer iuf'iltíð. Aður en bóndinn fór að borða krosslagði haan hendurnar og beygði höfuðið eins og hann ætlaði að biðjast fyrir. En áður en hann hafði pjört það, trufl- aði sessunautur hans hann með þessum orðum: „Setj- ist þjer bara niður, það er nú orðinn áreltur siður að biðjast. fyrir". „Nú, er það svo", svaraði bóndinn, sem þá hafði lokið bæn sinni. „\>á hafa svínin mín heima líka nýja siðinn, því þau borða bænarlaust. (Jyðifigar eru taldir að vera 6l/3 millíón manna um heim allan. Af þeim á '/2 millíón heima á Rúss- nndi, 2S0,«RX> i Ameríku, 250.000 í Afriku, 300,00* 1 i Asíu og 12,000 i Astralíu. Útgefendur: Sigríöur porsteinsdöttir. Ingibjörg SJtaptadöttir, Prentsmiðja „Austra".

x

Framsókn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framsókn
https://timarit.is/publication/151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.