Framsókn - 08.01.1895, Síða 4

Framsókn - 08.01.1895, Síða 4
NR. 1 P R A M S 0 K \T. 4 Opt hefwr heyrzt 'i voru landi talað um, »ð fra>í.ð forfeðranna sé horhn. |>að er sorglegt, en satt þó. ísland, er var hið fyrsta lýðveldi fyrir norðan Mundiufjöll, hefir um mörg ár verið kúgað af útlendri stjórn, og eymd og apturför hafa lagzt yfir landið. A pessari öld hefir aptur farið að birta af nýrri tið Mikið hefir verið talað, og töluvert gjört til pess að efla frelsi og framfarir í landinu. En mik ð er ógjört. Ef oss tækist að útrýma drykkjuskapnum, pá væri stórt fet stigið tii viðreisnar voru landi. Heillavænlegt væri pað, ef íslenzkar konur með fylgi sínu gætu fengið því framgengt, að peirra litla land gengi á undan hinum stóru löndunum og yrði fyrst til þess*að hrista af sjer hlekki Bakkusar og yíirstíga allt böl ofdrykkjunnar. |>etta er nú á valdi íslenzkra kvenna að miklu leyti, og kcniið undir Jvi að þær allar skrifi undir áður umgetna íiskorun. Ómögulegt er að hugsa sjer, að löggjafar landsins mundu neita pví, er laudsins konur biðja um í einu hljöði. -:o:---------- Vaxandi raenutuii. J>að mun eitt mcð öðru vera talið til vaxandi menntunar. að víða um land hafa nú á síðari árum verið stofnuð lestrarfjelög, á þaun hátt, að innlendar og útlendar bækur hafa verið keyptar, einnig blöð og tímarit, er síðan eru ljeð út til lesturs á vetrum. Er svo uppboð haldið á bókum þessum á vorin, og aðrar nýjar keyptar í stáð hinna seldu. Slik lestraríjelög hafa upphaflega verið stofuuð í peira lofsverða tilgangi að mennta alpjóð landsins. Mun og mega fullyrða, að margir menn, einknin til sveita. hafa aukið pekking sina að 'mun oinmitt fyrir tilstilli lestrafjelaganna. Eu eigi slik tjelög að gjöra verulegt gagn, pá purfa fjelagsbækurnar að vera vel valdar, en ekki keyptar hópum saman af handahóíi á eiahverju út- lendu lestrarfjelags-nppboði, sem dæmi munu til finn- ast að gjört hati verið. Jeg, sem rita línur pessar, hefi um nokkur und- anfarin ár verið meðlimur lestrarfjelags á einum verzlunarstað iands pessa. í pví fjelagi hafa árlega verið eingöngu útleudar bækur, raest skáldsögur. Pjðlda margar af skáldsögum pessum eru ritaðar á paun hátt, að eigi er hægt ar.nað að sjá en að höf- undar peirra sjeu eindregnir aiðleysingjar. Kveður svo rammt að pessu, að j6g hef heyrt jafnvel gárung- ana scgja, að peir pyrftu að „desinficera“ sig eptir lestur slíJua bóka. En ef gárungamir júta að peir pnrfi að prifa sig upp cptir áhrif siðleysisbókanna, — hvernig mun pá leatur peirra verka i ungmenni og böru? Monn •kuuna að segja, að börn séu ekki látin lesa sbkar bækur. Jcg segi: b<5rn lesa allar pær bælair som pau ná í, söu pau annars gefin fyrir bóklestur. |>jer, feður og mæður! ættuð að hafa vakandi auga á þv\ að börn yðar ekki n >í að iesa -iáspillandi bækur. Annars kostar megið pjer óttast fyrir að hin saklausa s 1 barna yðar óhreinkist. spillist, eitr- ist. Og pjer sem standið fyrir innkaupu u lestr rtje- lagabóka — hættið, fyrir alla mi.ni, að kaupa slíkar siðleysisbækur, pvi að pær hneyxla hvem siðaðan mann, skaða ungraenni og börn, og gjöra þeim ósóma er kaupa. R. -WÆ- Kínverskar prinzessur takaj kristni. Forstöðumaður kristnihoðsfjelagsms „International Missionary Allianceu, síra A. B Simpson i New- liork, skýrir frá pví, að t.vær dætur jarlsins Li-Huug- Chang, frænda Kínakeisara, hafi tekið kristni. |>ær hafa um nokkurn timr dvalið í Bandaríkjunum i Norðuramoriku við lærdóm. og par hafa pær opin- berlega j tað hina kristnu trú. Móðir peirra, sem nú or dáin, hafði einnig verið kristin. Faðir peirra, Li- Hung-Chang hefur verið Evrópumönnum mjög vinveitt- [ ur og sjerstakleea kristniboðunum. Sýnir þetta, að | kristniboðið er á góðum vegi í Kína. Háskólinn í neidelberg, einn hinn helzti há- | skóli á þýzkalandi, hefur nú loks leyft konum uðgöngu að fyrirlestrum. Er sj ' lfsagt, að aðrir háskólar á j þýzkalandi gjöri slikt hið sama. J>ýzkaland hefur í pess'i tilliti verið fastheldnast við fornar venjur að útiloka kvennfólkið, en nú hefur par skipt um til batnaðar. Nýi siðurinn Guðhræddur bóndi kom einusinni í kaupstað. Hann gekk inná veitingahús, þar sem m?.rgir gestir voru saraan komnir og keypti sjer mnltíð. Aður en bóndinn fór að borða krosslagði ha:m hendurnar og beygði höfuðið eins og hann ætlaði að biðjast fyrir. En áður en hann hafði gjört pað, trufl- aði sessunautur hans hann með pessum orðura: „Setj- ist pjer bara niður, pað er nú orðinn úreltur siður að biðjast. fyrir“. „Nú, er pað svo“, svaraði bóndinn, sem þá hafði lokið bæn sinni. „|>á hafa svínin mín heima líka nýja siðinn, pví pau borða bænarlaust. (Jyftingar eru taldir að vera 61/3 millíón manna um heim allan. Af þeim á millíón heimn á Rúss- andi, 250,000 i Amcríku, 250.000 í Afriku, 300,000 í Asiu og 12,000 1 Astraliu. Útgefendur: Sigrlður pcrsteinedöttir. Ingihjörg Skaptadhttir, Prentsmiðja „Austra“.

x

Framsókn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Framsókn
https://timarit.is/publication/151

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.