Framsókn - 08.01.1895, Blaðsíða 3

Framsókn - 08.01.1895, Blaðsíða 3
XR. 1 v r; am.so K s. mörgWn kallað menntun. Mórg kona, setn aldrei hefur verið sett til mennta. en sera hí'fir lesið PassiusMra- niia. fornsögur vorar og kvæði Jónasar Hallgrims- sonar, er sannmenntaðri on sú. sem kann nógu mikið í dönsku til þess að lesa ljelega rómana. Einkum er það í kaupstöðunum og í greinri við þá, að þessi yfir- liorðs-menntun er rikjandi. Útlend tízka er æðsta lög- míil fyrir of marga. þ«tta þarf að breytast. ísleuzkar konur verða að vakna upp til þeirrar moðvitundar að pær sjeu iiuffsandi ierur, eigi siður en karlmenu, pær verða að hugsa um sin eigin wkl, rjettindi og skyldur. þær verða að nota sjer pau rjettindi, er peim pegar hafa verið veitt, betur en hingað til. þær mega ekki ætl- ust til að karlmeiinirnir veiti peim meiri rjettindi ef pær ekki óska pess sjálfar; pær verða sjálfar að fram- bera s'nar kröfnr, en ekki biða eptir pvi að karl- mennirnir sjálfkrafa rjetti peim allt upp í hendurnar. í pessu litla blaði voru geta nú íslenzkar konur tekið til m'ls um sín eigin inil, ok pan önnur mál er peim liggja A hjarta, og er þad ósk vor og von að sem fíestar gefi sig fram til pess. þegar svo er komið, að konur halda út S'ini eigin blaði og rita í (inð almennt, þ'i mun varla með sanni hægt að segja að islenzka kvenripjóðin sje „nauðalítið hugsandi". -----------:X:------------ llcndimii næst nf miilum peim er kvennmenn ættu að styðja að, er bindindismalið. Hji forfeðrum vorum, hinum heiðna Germönuni var konan höfð í heiðri og hafði hun bætandi áhrif á siðgæði peirra, og heimilislifið var álitið friðhelgt. Hún mýkti harðneskjuna, og tamdi hina trylltu berserki. [>essum áhrifum konunnar er pað að miklu leyti þakkað að germanski þjóðflokkurinn varð hinum vold- . ugu Rómverjum yfirsterkari og myndaði nýtt tíinabil i sögu mannkynsins. Framtið germönsku pjóðanna er i-un i dag komiu undir heimilislifinu og virðingu kon- unnar. Nútimaus ko»ur ættu eigi að standa á baki l'uriuæðra sinna í pvi að endurbæta siðina, og þá er sanuarlega liendinni næst að leitast af alhug við að útrýma hinum niikla siðaspilli, drykkjuskapnum. þetta )i:,fa liinar germönsku systur vorar í íitlöndum einnig sjeð, og því hatið helga krossferð á móti þessum vold- uga óviu alls siðgæðis t heiminum. í broddi fvlkingar gengur „Vbraldar-kvennbindiiidisfjelacið" í Banda- ríkjunum, er ungfrú Frances Willard um mörg ár hef- ur veitt forstöðu, I því eru mörg hundruð þúsund komir, og hefur það fjelag unnið omotanlegt gagn. það hefur Ijóslega synt og sannað, hve miklu konur geta komið til leiðar, þegar þær, hrifnar af heigum áhuga, taku höndum sammi og berjast fyrir þvi sanna og góða. þessu fjelagi er J>að eflanst mikið að pakka nð hinar gernacnsku konur i Evrópu hafa stoíhað iundiudisíjfiog i sinum löndv.m. I Norogi, þar sem bindifidi wr len'gst á veg komið i Etrópu, ev nýlega i c stofnað fjela,g or nefnist „Bindindisfjelag norskra kvenua", og stendur það í sambandi við áðurnefnt fje- lag. M-'i vænta góðs og mikils árangurs af pvi. — Danmörk hefur lengi verið talin hið mesta brenni- vínsland, en nú hafa danskar konnr einnig látið til sín taka og safnað á annað hundrað þúsund undir- skriptura nndir áskoruu til pirigs og stjörnar um að útrýma drykkjuskapnum. Var þeirri áskcrun vel tek- ið af innanríkis-ráðgjafanum og verðnr hún síðar lögð fyrir pingið. A íslandi eru. eptir fólksfjðlda, tiltölnlega flestir bindindisraenu. íslenzkar konur raættu sannarlega ekki heldur sitja hj''>, heldnr styðja af alhug þetta góða málefni. Einmitt ná gefst peim kos^ur á að sýna petta í verkinu. Á Seyðisfirði hafa nii nokkrar Konur tekið sig saman og samið áskorun til pings og stjórnar um að framfylgja fruravarpi þvi um hjeraða- samþykktir til að banna aðflutning alls áfengis, sölu þess og tilbuning í þeim héruðum, er spilf vilja sam- pykkja p;.ð með 3/s hlutum atkvæða. Hefur áskorun pessi pegar verið send v ðsvegar út um landi^ til undirskripta. Er pað ósk vor og von, að sjerhwsr íslenzk kona sjái svo vel sóma sp'ilfr&r sinnar að hún skrifi undir pessa óskornn. Er ekki vel hægt að sj'i, að nein kona geti haft nokkra astæðu til að skorast undan því. — Mnn nokkur kona óíka, að maður lu-nnar drekki? Mun nokkur dóttir óska að eiga drykkiumann fyrir foðnr? Mun nokkur móðir óska að sonur bennar verði drykkjnmnður? Nei, þiis- und sinnum nei. En allar eiga þær þstta á hættu ef pær ekki vilja stemma stigu fyrir iífenginu. Meðan nokkur dropi af þeim eiturvökva flyzt til landsins, á meðan votir hættan yfir. Sýnum nú vorn vilja í verk- inu og gjörum vort ýtrasta til að f.4 uumið burtu freistingar-efnið. Hið umrædda frumvarp fer i pessa átt. pað er frjilslegt í alla staði. Er næsi!). hlægilegt að Leyra pau mótmæli er borin hafa verið fram gegn því. En þá kastar tó'.funum þegar sagt er það valdhjóhi bind- indi. Mnndi nokkrum hngsandi manni verða að segja, að frjils samþykkt sem útheimtiv s/8 hluta atkvæða. sje valdboð? Oss furðar stórum, að ritstjóri þjóð- Mfs, sem er skynsamur maður, skuii hafa tekið f sitt heiðarlega blað önnur eins umniæli og pau er standa í frjettakaflanum úr Arnessýslu i 57. nr. blaðsins. það leggur svo óhreinau brennívinsþef útum landið, pegar slík orð birtast á prenti, og sýna þau ljóslega, að eigi er vanþörf a sbkum hjeraðasamþykktum. Drykkjnmiinnum og drykkjuvinnm er í raua rjettri gjört of hátt undir höfði í frumvarpinu, með því að heimta svo mikinn meiri hluta atkvæða. það hel'ði sýnzt v^ra nóg að láta einfaldun meiri lilata ráða. En engu er i spilit þó hófiega sje farið á stað, og ætti enginn að vera svo ófrjálslyndur oð virja ekki leyfa slíkum samþykktum að ná fromgangi. þa'r^ mundn færa oss, smátt og smá4,t, að takmarkiiiu. út- rýmingu allrar áfengisnaTitnar.

x

Framsókn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framsókn
https://timarit.is/publication/151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.