Framsókn - 08.01.1895, Síða 3
XR. 1
F R A M S 0 KX.
inorptim kallað mnnntun. Mórg kona, sem aldrei kefur
verið sett til mennta, en sem hefir lesið PassiusMra-
ana. fornsögur vorar og kvæði Jónasar Hallgrims-
sonar, er sannmenntaðri on sú. sem kann nógu mikið
i dönsku til ]sess að lesa ljelega rómana. Einkum er
}>að i kaupstððunum og í grennd við pá, að pessi jfir-
horðs-menntun er ríkjandi. Utlend tízka er æðsta lög-
tuAl fyrir of marga.
Jsetta parf að breytast. íslenzkar bonur verða
að vakna upp til peirrar meðvitundar að pær sjeu
huy&andi verur, eigi siðnr en karlmenu, pær verða að
iiugsa um sín eigin míd, rjettindi og íikjldur. f>ær
verða að nota sjer pau rjettindi, er peim pegar hafa
verið veitt, betur en hingað til. J>ær mega ekki ætl-
ust til að karlmennirnir veiti peim meiri rjettindi ef
pær ekki óska pess sjálfar; pær verða sjálfar að fram-
liera sinar kröfur, en ekki biða eptir pví að karl-
mennirnir sjálfkrafa rjetti peim allt upp í hendurnar.
í pessu litla blaði voru geta nú íslenzkar konur
tekið til m'ls um sín eigin md, og pau önnur mál |
er peim liggja k hjarta, og er pad ósk vor og von i
að sem flestar gefi sig fram til pess. I>egar svo er !
komið, að konur halda út smu eigin blaði og rita í \
pað almennt, pá mun varla með sanni hægt að segja !
að íslenzka kvennpjóðin sje „nauðalítið hug8andi“.
-------:X:---------
Hcndiimi næst
af málum peim er kvennmenn ættu að stvðja að, er
bindindi&málið.
Hjá forfeðrum vorum, hinum heiðnu Gerraönum
var konan höfð í heiðri og hafði hún bætandi áhrif á
siðgæði peirra, og heimilislífið var álitið friðhelgt. Hún
mýkti harðnoskjuna, og tamdi hina trylltu berserki.
J>essum Ahrifum konunnar er pað að miklu leyti
pakkað að germanski pjóðflokkurinn varð hinum vold-
ugu Rómverjum yfirsterkari og myndaði nýtt. tímabil
i sögu mannkynsins. Framtið germönsku pjððanna er !
eun í dag komiu undir heimilislífinu og virðiugu kon- j
unnar. Nútímans konur ættu eigi að standa á baki
formæðra sinna í pvi að endurbæta siðina, og pá er
sauuarlega hendinni næst að leitast af alhug við að
útrýma hinum mikla siðaspilli, drykkjuskapnum. jþetta
hí.fa hinar germönsku svstur vorar í útlöndum einnig
sjeð, og pví liatíð helga krosst'erð á móti pessum vold-
uga óviu alls siðga>ðist heiminum. í broddi fylkingar
gengur BVeraklar-kvennbindindis(jelagið“ í Banda-
ríkjunum, er utigfrú Frances Willard um mörg ár hef-
ur veitt forstöðu, I pvi eru mörg hundruð púsund
konur, og hefur puð fjelag unnið ðmekinlegt gagn.
J>að hefur ljóslega sýnt og sannað, hve miklu konur
geta komið til leiðar, pegar pær, hrifuar af helgum
áhuga, taka liöndum samnn og berjast fvrir pví sanna
og góðu. jþessu ijelagi er pað eflanst inikið aðpakka
að hinar germðnsku konur i Evrópu hafa stofnað
hindiudiafjelög í slnuin lönduni. í Norogi, par sem
bmdindi er lengst á veg koinið i Eirópu, ev nýlega
3
stofnað fjelag or uefnist „Bindindisfjelag norskra
kvenna“, og stendur pað í sambandi við áðurnefnt fje-
hig. Má vænta góðs og mikils úrangurs af pvi. - —
Hanmörk hefur longi verið talin hið mesta brenm-
vínsland, en nú hafa danskar konur einnig látið til
sin taka og safnað á annað hundrað þúsund undir-
skriptum cndir Askoruu til pirigs og stjörnar um að
útrýma drykkjuskapnum. Var peirri áskerun vel tek-
ið af innanríkis-ráðgjaíanum og verður hún síðar lögð
fyrir pingið.
A íslandi eru. eptir fólksfjölda, tiltölnlega flestir
bindindisraenu. Islenzkar konuv rnættu sannaidega
ekki htddur sitja hjá, heldnr styðja af alhug pettíi
góða málefni. Einmitt nú gefst, peim kosj^ir á að
sýna petta í verkinu. Á Seyðisfirði hafa nú nokkrar
konur tekið sig saman og samið áskorun til pings og
stjórnar um að franifylgja frumVarpi pvi um hjeraða-
sampykktir til að banna aðflutning alls áfengis, sölu
pess og tilbúning í peim héruðum, er sjálf vilja sam-
pvkkja p;,ð nieð */s hlutum atkvæða. Hefur áskorun
pessi pegar verið send v ðsvegar út um landið til
undirskripta. Er pað ósk vor og von, að sjerhver
íslenzk kona sjái svo vel sóma sjálfr&r sinuar
að hún skrifi undir pessa áskornn. Er ekki vel hægt,
að sj'), að nein kona geti haft nokkra ástæðu til að
skorast undan pví. — Mnn nokkur kona óska að
maður lu*nnar drekki? Mun nokkur dóttir óska að
eiga drykkjumann fyrir föðnr? Muu nokkur móðir
óska að sonur hennar verði drykkjmnaður? Nei, piis-
und sinnum nei. En allar eiga pær petta á hættu ef
pær ekki vilja stemma stigu fyrir Afenginu. Meðan
nokkur dropi af peim eiturvökva flyzt til landsins, á
meðan votir hættan vfiy. Sýnum nu vorn vilja í verk-
iuu og gjörum vort ýtrasta til að fá uumið burtu
freistingar-efnið.
Hið umrædda frumvarp fer í pessa Att. J>að er
frjilslegt í alla staði. Er næsta hlægilegt að hevra
pau mótmæli er borin hafa verið fram gegn pvf. En
pá kastar tólfunum pegar sagt er pað valdbjáði bind-
indi. Mundi nokkrum hugsandi manni verða að segja,
að frjils sampykkt sem útheimtir s/s hluta atkvæða,
sje valdboð? Oss furðar stórum. að ritstjóri þjóð-
| ólfs, sem er skynsamur maður, skuli hafa telcið 1 sitt
heiðarlega blað önnur eins urcmæli og pau er standa
í frjettakafianum úr Árnessýslu i 57. nr. blaðsins.
f>að leggur svo óhreinan brenuívínspef útum landíð,
! pegar slík orð birtast á prenti, og sýna pau Ijóslega,
j að eigi er vanpörf á shkum hjeraðasampykktum.
| Drykkjumönnum og drykkjuvinum or í raun rjettri
I gjört of hátt undir höfði i frumvarpinu, rneð pvi &ð
heimta svo mikinn meiri hluta atkvæða. það heíði
sýnzt vera nóg að láta einfaldan meiri hlata ráða.
En engu er i spillt pó hóflega sje farið á stað, og
ætti enginn að vera svo ófrjálslyndur oð vihja ekki
levfa slíkum sampykktum að ná framgangi. J>ær
raundo færa oss. smátt og smátt, að takmarkinu, út-
rýmingu allrar áfengisnatitnar.