Framsókn - 01.06.1896, Blaðsíða 2

Framsókn - 01.06.1896, Blaðsíða 2
NR. 6 FRAMSÓKN ev yfir peim hefir hvflt um langan ahluv. Fjöldi kvenna hetir pyrpzt af landi buvt, einkum til Ameríku, til að ná í liáa kanpí-'jakiið; og pað sem eptir er ;if iingu vinnandi kve&nfólki kýs helzt að afia sjer hins iiæsta kaups sem hjer A landi er hægt nð ná í yfir sumart'mann, sem er fiskvinnukanpið. Að vetr- imini hafa pær ofan af fyrir sjer nieð ýmsri hand- vinnu, og sumar ráðast til vetrarvistar sem vinimkon- ur í kaupstöðum og fá allgott kaup ytir veturinn. ljær, sem pannig koma ár sinni fyrir borð, beva bezt úr býtum, og má fullyrða, að sumar stiilkur fá á | eniian hátt samanlagt um 160 kr. í árskaup. J>að er: eitt hundrað krðnura bærra kaup, en almennt tíðkast i ársvistiiin. Enginn skyldi nú ínvða sig á, þÓ kveunfólkið vilji heldur vera í luusamenusku og starfa yð fiskvinnu, Jrótt bún opt sje evfið, þegar um sro/;« mikinn gjaldsmun er að tefla. T)að L'tur ]ní lielzt út fyrir, að pað sem liúsbænd- ur annaðhvort ekki vildu pjðra eða ekki gátu gjört hingað til: að hækka kaup viimukvennanna, pað verði ]ieir nú tilneyddir að gjöra hjer eptir ef peir eiga að geta fengið næga vinnukrajita lianda heimilum bínuni, Gvðri vimmkoim er seint of goldið. Ef svo vel færi, að almennt yvði liækkað kaup vinnukvenna, pá inætti svo kalla, að .stóvt spov væri stígið fvam á vjettlætis- og mannúðarbrautina til bóta fyviv kvennfólkið. Og „betra er seint, en aldrer'. „ <- ,,.-,> , ¦—------Hí^í^---------~ Ungdómur og elli. Jeg er komin að peirri niðurstöðu, að fólk verði aldrei gamalt. T>að er röng skoðun að setla að sro sje, aðeins hjátrú, eður ein af sjónhverfinginn æskunn- av og ungdómsins, er eyðist fyrir reynslu fullorðins- árannu. I raun og vevu vevða menn aldrei „garuliv". — purfa ekki að vevða það og gjöiast ])að ekki heldur, pegar menn hafa við bærileg lífskjöv að biia. j>að er eins með ,.ganila'' fólkið einsog með sjómloild- ai'h.ring ])ann, er vjer keppnm að; vjer getum aldrei náð pvi: þegar vjor komuin þangað, sem vjev sáum það standa, limmm vjer aðeins ungt fólk einsog oss sjáli'a. Hiniv „gömlu" eru alltaf langt á undan oss, langt í buvtu, — sjónhvevring. J>eir evu ekki til; ekki fvcmuv en draugar og apttirgöngnr. fað er að sönnu svo, að til eru menn með hrukk- ótt andlit, og menn með stivða. fætur sökum mavgra ára árevnzhi, menn, sem kivkjubókin sýniv að búnir sjeu að ferðast all-lengi um á jövð vorri; en að peiv sjálfir hari bveyt/.t, eða sjeu orðniv að einhverju nýju fásjeðu, leiðinlegu, sem menn kalla „ganialt", það nær engvi iitt. Menn bvoytast mjög lítið við a.lduvinn, — nemn aðeins a náttúvlegan hátt: Tennumar fækka og hárið þynnist máske, og svo er það búið. 1 amilegum skihringi ev eða parf engin breyting að eiga sjer stað. |>að er að skilja. þeiv la.-va talsvert, afla sjer dýrmæfva veynslu, og ef allt genguv eðlilega, pvoskast bæð hjavta og hugur. hjartað fyllist viðkvænmi og blíðli hugurinn pekking og skilningi, En kjavninti, sjál manneskjaii, hin mannlega vova. hjartað, sálin, þetti er og vevður ætíð öbreytt, ætið ,:tui(/t", aldrei garaalt „Barnið" liefur ;etíð fastan samastað ,.í sál vovvr' |»að hrosir í augum vovum. |>að er pað. som gjöri líf vort bærilegt á jövðu — gjörir pa.ð Jafnvel inndælt £>að er hin vivkilega innsta vera vor allra. J>vi betu sein vjer pekkjum einn mami, pess yngri finnst os hann vera, alltaf yngri og yngri, par til vjer inns inni hjá lionum mætuvn „barniinr'. Og illa fer o óvamlega, ef menn ekki fylgja ráðum peim, er Björnso gefur í hinu fagra kvæði sínu: I hæstu hetju jarðar pað hjarta bavnslegt ev, sem slær, pótt skelli skvugguv havðav hún skilið slög pess fær. Mörg hetja fallið herir l''gt, seni bjarta bavnslegt veist fjekk brátt. H.i bavndóinsmynd ei meiðist, nje eyðist! Hvar Jiugsun há er fundin, í hjarta barnsins á hún rót: hin stælta sterka mundiu ei stríðiv raust pess mót. Hvað litla bariiið Ijek, pað bezt í ljósi manndónisára sjest; —¦ og án þe$6- flest er fræða fátt gæða. J>að eru einungis unglingarnir sem sjá pefi „gamla" fólk. Yjer ímyndum oss, pegar vjev evum u t>ítugt, að vjev sjeura svo fjarska ólikir sextugu fóll Oss fimuvst lrinir rosknu vera. svo vivðulegir, stivð og pyvkingsiegiv. En pegav vjev sjálrii' eldumst, íin um vjer með undvun, að sextugi maðurinn er ennj — í andlegum skilniiH'i — leikandi fjörugur, barnsle; glaður, vjett sem æskunuiðuviun. Yel inanjeg enn pá daga, ev jeg fyvst uppgötva p;ið, að iunst i bvjósti gamalla kvenna, sextugr sjötagra og áttræðva, byv opt himingloð. unaðsdreyi andi, elskuleg ungmey, Jeg pekkti, meðal aunar mjðg vel eina slíka glaðlynda unga meyjti, er v milli sjötugs og áttvæðs. Við höt'um jafnvel vei saman útí skógi. og tínt blóm samati og skipzt fjövugum ovðvæðum. Hún er ein af hinuiu all „yngfetu" eldfjörugustu iVpprennandi maimeskium, st jeg nokkru sinni heíi pekkt — nokkuð hugsjóuadjc m-iske. Hún átti reyndar eiu fimm eða ses væn efnileg börn, sem vovu pvínær eins „ung" og hí maður hennar var ekki heldur stórum eldri, en líkan bygging hans var slitnari og hann var stirðavi í li2 mótumim, pó ekki meira en svo, að honum pótti ga.

x

Framsókn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framsókn
https://timarit.is/publication/151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.