Framsókn - 01.06.1896, Blaðsíða 2

Framsókn - 01.06.1896, Blaðsíða 2
NR. 6 F R A M S Ó K N £2 tT yfir jieim liefir hvílt um langnn nldur. Fjöldi kvenna liefir pyrpzt af landi burt, einkum til Ameríku. til að ná í liáa kaupajalciið; og Jjað sem ejitir er :.f ungu vinnandi kvennfólki kýs helzt að afla sjer liins hæsta kaups setn lijer á landi er hægt að ná í yfii' sumart'mann, sent cr fiskvinnukaupið. Að vetr- inum lial'a pær ofan af fyrir sjer mcð ýmsri hand- vinnu, og sumar raðast tii vetrarvistar sem vinnukon- ur í kaupstöðum og fá allgott kaup yfir veturinn. Pjæi, sem pannig koma ár sinni fyrir borð, b.era bezt úr bvtum, og má fullyrða, að sumar stúlkur fá á ] ennan hátt samanlagt nm 150 kr. í árskanp. p>að er: eitt hundrað krónum hærra kaup, en alinennt tíðkast í ársvistum. Enginn skyldi nú furða sig á, pó kveunfólkið vilji lieldur vera í lausarnennsku og starfa að fiskvinnu, pótt hún ojit sje erfið, Jiegar um svona mikinn gjaldsmun er að tefla. h>að l.'tur pví lielzt ut fyrir, að pað sem húsbænd- ur annaðlivort ekki vildu gjöra eða ekki gátu gjört hingað til: að hækka kauji vinnukvennanna, Jiað verði Jieir nú tilneyddir að gjöra h.jer eptir ef peir eiga að geta fengið næga vinnukrapta handa heimilum sínum. tíóðri vinnukouu er seint of goldið. Ef svo vel færi, að almenut yrði hækkað kaup vinnukveuna, pá mætti sv.o kalla, að stórt spor tæii stígið fiam á rjettlætis- og mannúðarbf.iutina til bóta fyrir kvennfólkið. Og „betra er seint, en aldreiA llngdóimir »g elli. IJað er að skilja, peir læra talsvert, afla sjer dýrmæfrar reynslu, og ef allt gengur eðlilega, proskast bæði lijarta og hugur, hjartað fvllist viðkvæmni og blíðu, hugurinn pekking og skilningi. En kjarninn, sjálf manneskjan, hin mannlega vera, hjartað, sálin, pettu ei og verður ætið obreytt, ætíð ,.u>uji", aldrei gamalt, ,. ilai niö Iiefur ætið fastan samastað ,.í sál vori’i'*. IJað brosir í augum vorum. |>að er pað, sem gjörir •if vort hærilegt á jörðu — gjörir pað jafnvel inndælt. f>að er hin virkilega innsta vera vor al'lra. [>ví bet-ur sem vjer Jækkjum einn rnaim, pess yngri fiunst oss hann vera, alltaf yngri og yngri, par til vjer iiinst inni bjá Iioinim niætnm „barnimrb Og illa fer og ovænlega, ef menn ekki fylgja ráðum peim, er Björuson gefur í liinu fagra kvæði sínu: I bæstu hetju jarðar pað lijarta barnslegt er, sem slær, pótt skelli skruggur harðar hún skilið slög pess fær. Mörg lietja fallið liefir lígt, sem hjarta barnslegt reist fjekk brátt, Sú barndómsmynd ei meiðist, nje eyðist! Hvar Iiugsim há er fundin, í lijarta barnsins á hún rót; bin stælta sterka niundin ei striðir raust pess mót. Hvað litla barnið Ijek, pað bezt í ljósi raanndómsára sjest;—> og án þess flest er fræða fátt gæða. Jeg er komin að peirri niðnrstöðu, að fólk verði aldrei gamalt. [>að er röng skoðun að ætla að svo sje, aðeins Iijatru, eður ein af sjónhverfingum æskuiin- ar og ungdómsins, er eyðist fyrir reynslu fullorðins- áiann.i. T raun og veru verða menii aldroi ,.gamliru, — purfa ekki að verða pað og gjöiast pað ekki heldur, pegar ínenn hafa við hærileg Íífskjör að búa. [>að er eins með „gamla“ fólkið einsog með sjóndeild- arhring pann, er vjer kepjmm að; vjer getum aldrei náð pví; pegar vjer komum pangað, sem vjer sáum pað standa, fiiinum vjer aðeins ungt fólk einsog oss sjálfa. Hinir „gömlu“ eru allta.f langt á undan oss. langt í hurtu, — sjónhverfing. |>eir eru ekki til; ekki fremur en draugar og apturgöngur. fað cr að sömiu svo, að til eru menn með hrukk- ott andlit, og menn með st-irða fætur sökum inargra ára áreynzlu, menn, sem kirkjubókin sýnir að búnir sjeu að ferðast all-lengi um á jörð vorri; en að peir sjálfii bafi breytzt, eða sjeu orðnir að einhverju nýju fásjeðu, leiðinlegu, sem menn kalla ,,gamalt“, pað nær engri átt. Menn breytast mjög lítið við aldurinn, — neina aðeins h náttúrlegan liátt: Tenmirnar fækka og háiið pinnist máske, og svo er Jiað búið. .1 andlegum skilningi er eða parf engin breyting að eiga sjer stuð. I?að eru einungis unglingarnir sem sjá petta „ganila’ folk. \jer ímyndum oss, pegar vjer erum um t'ítugt, að vjer sjeum svo fjarska ólíkir sextugu-fólki. (Jss fimiast binir rosknu vera svo virðulegir, stirðir og pvrkingslegir. En pegar vjer sjálfir elduiiLst, finn- um vjer með uiidrun. að sextugi maðurimi er ennpá í andlegum skilniiu'i — leikandi fjörugur, barnslega glaður. rjett sem æskumuðurinn. \ el man jeg enn pá daga, er jeg fyrst uppgötvaði pað, að innst í brjósti gamalla kveuna, sextugra. sjöt-ugia og áttræðra, býr opt himinglöð. unaðsdreym.- andi, elskuleg ungmey, Jeg pekkti, meðal annara, »'jöo 'eina slíka glaðlynda unga meyju, er var milii sjötugs og áttræðs. \ ið höfum jafnyel verið saman útí skógi. og tínt blóm saman og skipzt á fl01 ugum orðræðum. Hún er ein af hiniint allra „yngfetir' eldíjörugustu úpprennandi manneskjmn, seiu jeg nokkiu sinni lieii pekkt — nokkuð hugsjónadjörf miske. Hún átti reyndar eiu fimni eða sex væu og efnileg böm, sem voru pvínær eins „ung“ og hún; maður hennar var ekki heldur stóruin eldri, en líkams- bygging bans var slitnari og hanu var stirðari í iiða,- mótunum, pó ekki meira ea svo, að honum pótti gam-

x

Framsókn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framsókn
https://timarit.is/publication/151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.