Framsókn - 01.06.1896, Blaðsíða 3

Framsókn - 01.06.1896, Blaðsíða 3
NR. 6 i1 R A M 6 6 K ÍT. 23 an að klifra upp i fjall til að njóta paðan víð-iýnis. Sonardóttir liemiar var eiginlega „elzt" af öllum pess- uin æ.ttmeiiimm; en jeg hygg hún numi proskast svo nieð árunum, að híu! yngist upp. Hún hafði útlit til pess. J>að er ekki í sjálís vald sett, livort meiiii fœð- ast gamlir eðu ungir; en deyi nier.n ekki ungir, pá er pað að mikiu leyti sjálfum peim að kenna. Að pessari mikilvægu uppgötvun komst jegpann- ig, að einn dag sat jeg og var að hugsa um fólk sem jeg pekkti vel og jeg ætíð hafði umgengrzt sem ungt jt'lk, unga kveninnenn og karhnenn. kornungar bless- aðar sakleysis manneskjur, sem pörfimðust stuðuiiigs <>g hollra ráða; ¦— tók jeg pá allt í einu eptir pví, að fólk petta var prjátiu, fjörutíu og finmitiu ára að aldri. Einknm fanst mjer pá, að kveimfólkið vera nlltaf jafn-uugt. Síðað liefi jeg pó tekið eptir pví, að mismun- urinn er ekki mikill, pví karlmenn hneigjast mjög til pess að yngjad mcð árunum, og peir sem hafa við reglulegan — pað er að skilja: góðan. bjartan frjáls- ;ui hag að búa, verða tilfinngarsamari og blíðari í lund, gagntakast af fögrum og báleitum hugsjóimm og björttuu ungdóms áliuga á fertugs og fimmtugs aldri, langt um fremur en pegar peir voru um tvítugt. Aldrei hef jeg sjeð nokkurn imgau mann gráta ai' gleði og guðmóði yfir háleitri hugsun. eða af löng- nn til að ná hugsjónatakmarki sínu; en jeg hef sjeð gamla menn og gráhíerða — öíiuga og starfsama dugn- aðar- og frumkvæindameim — gjöra pað. Jeg álít ails ekki. að ungdóms-árin sjeu bezti hlttti ætíunar. J>að er ólieppilegur niisskihiingur ;ið hyggja svo. pau hafa margt til síns águ^tis. _|->au ern sjahlan leiðinleg. J>au eru optast mjog inndad og Unaðsrík. Ei) pau eru senr ekkert í samanburði við árin sem á eptir koma. Og pað er úrelt skoðiro, að hinir ungu hafi. hæst hugmyndafiug, æðstan skáldskap- ar-anda, íneiri blíðleik, hugdirfsku, unaðslegri liugar- dramna, auðsveipm og sjálfsafneitun. heldur en liinir eldri. |>að er ekki svo. pvert á móti; an pess jeg vilji meiða. eða styggja hina ungu (er, sem betur fer, „eldast" með hverju Ari sem líður) álít jeg, að ungliiig- ariiir sjeu ejnatt nokkuð ópjálir, harðbrjóstaðir, jafn- vei stundum pví nær grimmúðugir. p1;. vautar punn- inijjleg.ejk lijartans að samfagna og sainhryggjast öðr- nm möniiurii og taka hlutdeild í b'igindakjörum peirra, afpví peir sjálfir hvorki hafa reynt sorg, missi nje p.jan- ingar; lifsbylgjurnar hafa eimpá ekki brotnað á peim; peir pekkja ekki hið i 11;-*, vita ekki, live ógtuiegur harnmriiin er, skilja ekki vora margbrotnu mannlegu náttúru. [U'ssvegna verða hugguuarorð peirra opt aðeins til að sa'ra, og meðaunikuu peirra einsog bit- lans hnífur í sári. Já, jafnvel liugsjónir peirra Og " hugmyndalíf er opt heldur einfalt og grófgert, enda eyðist pað skjótt. |>að hefur ekki n'>ð að festa rætur i eðli peirra. það er arfur frá feðrum peirra, en ekki ávhmingur sjálfra peirra. Allur hugur ungling- anna er grynnri eg einfaldari. Méð aldrinum verða menn djúphyggnari, fullkomnari, knrteisari, hógværri. Eindrægni, viðkviemni, nieðaitinkun og tilfinning eykst ineð árumun, Hinn roskni maður f;er sig ekki til, að le.ggja sig svo niður við að greina hina audlegu uiidiv- stöðu hlutaima eða stærðfneðislega lögun, sem hinir yngri; en segðu honuin frá eiidiverri hugsun eða uppá- tteki. sem stendur i sambandi við liold og blóð og sýnist líklegt til að lypta lífsathöfn vorri á hærra stig, og inuntu sjá gleðit'irin koma fram í augu hans, og huim mun stvrkja fyrirtæki pað af öllu megtii at- orku sinnar, Har.n ;epir ekki siguróp, en hann tæmir pyngju sína, hleypur undir bagga með pjer, offrar þjer efnum og kröptum sínum, ef slíks parf með. Gef nijer hið hægláta, polgóða fjör og áiiuga hinna eldrí inaima góðu malefni til framkv;emda! — Og lát, fyrir alla muni, unga fólkið ekki pykkjast mjer. pað eld- ist líka og verður vonaudi með aldiinum eimp.i beti'a og fullkomuara. Framli. Barnasaga. Helga litla sat grátandi niðri í hlaðbrekku, og vildi ömögulega koma. inn með mömmn. pótt hún byði henni bæði injólk og br.tuð og ýmislegt anuað góðgæti; heldur sleit lit'm ttjip hverja sóleyjuna á fæt- ur aimari í reiði síiini. Kornsúrurnar og glóandi fitlarnir fengu alveg sömu útreiðina. — Hún varð að svala sjer á einhverju. Rjett í pessu kom >Siggi litli neðan götuna með tágarspotta í hendinni; hann sveirlaði honum svo hart að hvein í, og haim gat stundum slegið svo og svo marga kolla af fífhtm og sóleyjum i eiim. — Sterkur var hann orðinn, og satt var pað, að bana svona mörgum í einu höggi. — Stráin voru svo seiu vamta mátti, menn, — Honum fanust haun enda nieiri kappi en Ulfar karlinn sterki. Haim kom parna frá pvi að kvia ærnar; og Ikiuu var tölnvert npp með sjer yíir pví að vera o.rðinn svona duglegtir. ,.Ja, H<dga min! Skelfing er að sjá hvað pú ert búin að fara illa með grasið. — Hvað heldurðu að hann pabbi segi? Helga reis upp við olnboga. — Heimi varð í fvrstu hylt við að sjá hælin. ,.Mjer er alveg saina"', sagði liún svo, og kastaði hnakka, svo að l'allegu gullnu hárlokkarnir henimr sveiiluðust iim eimið og mjall- hvitan iiálsinn á heiini. — «Mjer er alveg sama.'1 sagði híin aptur, ..fvrst jeg náði ekki fallega fugliimm litla/' „]?ú skyldir pá ekki biðja hann pabba að skjóta hknn fvrír pigV ..Fabbi er að sla. út ;l túni; hannskipaði mjer að fara inn — en — nei, Siggi miim, parna kemur pá biessaðnr litli fugiiim miim ajitur - sko! Góði í'yrir mig; pú ert svo. Siggi iniim, náðu hontim nú skelíing fljótur að hlaupa'1. Og Helga fór aptnr ;tð perra af sjer tárin. ,. Xei sko! nei sko! Nú keniur hann aptuiv' ,.Er petta fugl, íióiishettan litla? — Veiatú pá ekki að petta er bara fiðrildi?" ,.Ja, nú er jeg alveg hissa! — 0, parna kemur pað pá aptur blessað fiðrildið mitt. — Æ, góði bróð- ir mihn.....I" „Att þú nokkurt fiðrildi, flónið pitt? — h. jeg

x

Framsókn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framsókn
https://timarit.is/publication/151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.