Framsókn - 01.09.1896, Blaðsíða 3

Framsókn - 01.09.1896, Blaðsíða 3
NR. 9 F R A M S Ó R X. 35 pann og áliuga, er það hefur hjer sýnt í verki. Er slík hvrjun góð, og gefur von um enn betri ánvngur seimia meir eptir pví sem fjelaginn eykst afi og fje. fetta er hin fyrsta innlenda sýning, er konur hafa haldíð, og ber hún pess ljós merki, hversu mikið gagn kvennaskólar vorir hafa unnið. RöntgenS' my ndahús. Berlínarblaðið „Lokalanzeiger-* getur um, að einn meðritstjóri pess hafi verið viðstaddur par sem pró- fessor Bnka hafi tekið ljósmynd í Charlottenburgli (í grennd við Berlin). Blaðamaðurinn sá fyrst í myndahúsinu lítinn dreng, sem læknirinn hjelt að væri veikur i mjöðminni, og ætlaði læknirinn sjer, að gegnskoða mjöðmina með Röntgensgeislunum til pess að verða vísari um sjúk- döminn. Drengurinn lá alveg kyr meðan ljðsmvndin vur tekin, enda liafði prófessorinn sagt honum að hann mundi ekkert kenna til. Drengurinn lá á borði og undir honum var bvrgð ljósmvndaplata. Eptir að Röntgens-geislarnir höfðu leikið um likama hans í 12 mínútur, var farið með plötuna ofani hið myrka her- bergi, og að vörmu spori komið iit með hana aptnr, og hafði myndin tekizt kgætlega. S i nú læknirinn glöggt, livað að drengnum gekk. Svo kom röðin að manni nokkrum, sem fyrir nokkrum dÖgum hafði skotið sig í hendina með btilli marghleypu. En læknarnir höfðu eigi getað fundið kúluna. Ætlaði nú prófessor Búka að leita hennar með Röntgens-geislunum. fessi ljósmyndun gekk sem hin fyrri, kúlan sást glöggt á mvndaplötunni, svo lækn- irinn var í engum váfa um hvar hann ætti að byrja að skera til hennar. En hið allra merkilegasta pótti blaðamanninum pað, er hunn sá tekna Ijósmynd af liandlegg á stúlku, er hafði brotið hann fyrir 14 dögum og var nú í pykkum gibs-umbúðum. Xú vildu læknarnir grennsl- ast eptir pví, hvernig beinbrotinu liði. En pareð bæði er mikil tímatöf að pvi að taka umbúðirnar af og iiættul*gt að raskast kunni, er böndin eru losuð, pá tóku peir ljösmynd af handleggnum pvert í gegn iwn umbúðirnar. En pessi ijósmvnd sýndi pað, að lieinið fjell ekki rjett saman og handleggurinn blyti pví að verða skakkur. Ljósmyndir pessar eru mjög ódýrar, og hafa á mjög stuttum tíma náð mikilli aðsókn pareð bæði sjúklingarnir og læknarnir verða pví mjög fegnir að nota ljósmyndunina áðui en skurðnr eða lækningatil- raunir fara fram. Samhliða ofanrituðn má geta pess, að vísinda- menn eru nú farnir að viðhafa Röntgens-geislana til pess að taka myndir af hinum egvpzku „múmíum“, sem margar verða að engu, ef hreyft er við peim og eru pvi lítilsvirði, en sem Röntgens-geislarnir sýna í gegn í rjettri mynd. Miss Maud. J»að er hálf-skrítin saga sem ensk, pýzk ogfrakk- nesk bliið liafa í sumar flutt um næstelztu dóttur prinzins af Wales, prinzessa Maud, sem í sumargipt- ist Karli Danaprinz, peim er vav hjer við land í fyrra á „HeimdaD. fað er ástasaga, sem gengur fyrir sig á ensku prestssetri, en sem endar á annan hátt en venjulegt er með slíkar sögur, r>fi. á ekki trúlofun elsk- andanna, Blaðamaðurinu Carlos Wallis segir söguna í einu Lundúnablaðinu á pennan liátt: „Fyrir nokkrum árum síðan var ung prestsdóttir lijá prinzessu Maiul henni til slcemmtunar og dægra- styttingar. (»egar leið að sumarleyfinu og prestsdótt- irin átti að fá að fara heim og finna foreldra sína, mæltist prinzessan til pess að mega fara með henni. Prestsdóttirin tök pví í fyrstu dauflega. en ijet pað pó loks eptir lienni, og prinzessan fjekk leyfi foreldra sinna til fararinnar. |>eim stallsvstrum kom samau um að prinzessan skyldi látast vera kaupmannsdóttir frá Lundúnum, og enginn mætti vita, að htin væri dóttir prinzins af Wales. Síðan lögðu pær af stað og komust leiðar sinnar að litlu prestssetri sunnan til á Englandi. Prests- döttir kvað pessa vinstúlku sína iieita Miss Maud Willis, og var peim báðnm nvjög vel fagnað. A prestssetrinu kunni prinzessan ágætlega við sig, og tók að gamni sínu pátt í ýmsum daglegum störfum með piestsdóttur, mjólkaði kýr, matreiddi o. s. frv.. Prestur átti góða hesta, og reið prinzessan opt sjer til skemmtunar með vinstúlku sinni — og bróður hennar, og gjörði unga fólkið niargt sjer til gamans með ýmsum leikjum. En nú vilcfi syo tii, að prestssonurinn varð ákaf- lega ástfanginn í Miss Maud Willis. Systir lians tök brátt eptir pví, en porði ekki að vara bróður sinn við og segja honum hverra manna Miss Mand væri, pví hún liafði hátiðlega lofað foreldrum prinzessunnar, og benni sjálfri, að pegja yfir pvi. Hún sá, hvaða endir petta mundi taka og að nú mundi fljótt skríða til skarar, en gat ekkert að gjört. Einn dag voru pau á gangi saman, prestssonur og Miss Maud. Fjekk hann pá eigi lengur dulið tilfinn- ingar sínar, og tjáði henni ást sína með mörgum fögr- um og hjartnæmum orðum, og endaði á pví, að biðja hennar sjer til eiginkonu. Henni varð mjög bylt við- pessa játningu, hún hristi liöfuðið og kvað ómögulegt að pessi ráðahagur tækist. Og pegar hann spurði: Hversvegna? gat hún engu svarað. Hún bað hann einungis að ícoma ekki lieim fyr en að klukkutima liðnum og skyldi hann pá fá allt að vita. Hún hljöp nú sem fætur toguðu heim að prests- setrinu og sagði vinstúlku sinni, hvernig farið hefði.. Breyttist nú skemmtunin í hryggð og harmagrát, pi í nú mátti ekki lengur dvelja á pessa gestrisna og góða, heimili. Hraðfrjett var send til Lundúna og paðau komu á vörmu spori eimvagnar að sækja prinsessuna.

x

Framsókn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framsókn
https://timarit.is/publication/151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.