Framsókn - 01.12.1896, Blaðsíða 3

Framsókn - 01.12.1896, Blaðsíða 3
NR. 12 F R A M S O K N. 47 selt sveitungum sínum talsvert af rófum og kartöfl- um auk pess sem hún brúkaði sjer til viðurværis. Á veturna tætti hún fyrir fólk í sveitum, og svo prjón- les í kaupstaðinn. og var pað aðalatvinna hennar. Er prjú ár voru liðin, hafði porbjörg endurgoldið allt sveitarlánið. Langaði hana nú til að geta gjört börnum sínum gleðileg jól betur en pau höfðu átt að venjast. Kepptist húu pví við að vinna svo mildð af prjónlesi er hún gat; og viku fvrir jól lagði hún af stað rneð vinnu sína í kaupstaðinn- pað var nærri dagleið að ganga og færð ekki góð, hafði sett niður talsverðan snjó og var broti niikill. Siggi litli vildi fara með henni, en hún kvað hann skyldi heima vera og gætá systra sinna og heimilisins. Henni gekk ferðin alivel; og um sama kvöldið stóð iiún í búðinni og beið pess að ná tali af fakt- Ornum. Hún var í dálítilli skuld, pað vissi hún, en hún vonaði samt að hún mundi fá að taka dálítið útá innlegg sitt. Hún mátti bíða lengi í prenyslunum fvrir framan búðarborðið, búðarinenn höfðu nóg að gjöra með að afgreiða pá sem fyrir innan borðið voru. J>ar var fullt af'kvennfólki sem var að taka út í óðakappi. Einkum voru búðarmenn stimamjúkir við ljóshæiða, velbúna lconu. porhjörg veitti konu ]fess- ari eptirtekt, hún var svo blíð á svip og viðmótspýð. Loks kom faktorinn auga á forbjörgu, og talaði hún pá til hans. Gegndi hann benni pá, en sagðist, eiga annríkt. Hún lagði pá sokka sína og Vetlinga á borðið og spurði hvað liann vildi gefa fyrir pá. „Yið tökum ekkert prjónles framar, pað borgar sig ekki“. porbjörg stóð sem prumu lostin. J>á var nú pessi von um atvinnu úti, og nú hlaut hún að fara tómhent heim til barna sinna. Húu herti samt upp hugann og yrti á hann aptur: „Hvernig stendur á að petta skuli ekki hafa verið auglýst viðskiptamönnum yðar?“ „Maður getur ekki verið að auglýsa hvert smá- ræði. Pólk getur spurt sig fyrir“. „Haldið pjer að pjer gætuð ekki gjört svo vel og lánað mjer útá einar prjár krónur núna lyrir jólin“, spurði hún hægt. „Nei, pað get Jeg ekki, skuldin yðar er víst orðin nögu há, og hún ætti helzt að vera borguð fyrir nýár“. J>orbjörgu varð nú í fyrsta sinn á æiinni ráða- fátt. Hún var svo skapi farin, að hún gat ekki knje- kropið peim sem búnir voru að neita henrii. Beðizt beininga gat hún ekki. Hún sneri sjer við og ætlaði að ganga út úr búðinni. J>á var stutt hendi á öxl henni og sagt við haua í pýðum máÍTÓmi: „Heyrið pjer, kona góð!“. Húu sneri sjer við. Við hMð hennar stóð ljós- hærða konan og horfði vingjarnlega á hana“. „Viljið pjer selja mjer vetlingana? mjer sýndust peir vera svo vel unnir“. J>orbjörg gat fyrst engu svarað. Henni kom pessi hjálp svo á óvart. „Viljið pjer kaupa pá af mjer? spurði hún; mjer pætti ógn vænt um að geta selt‘pá“. ,.J>að er bezt að pjer komið heim með mjer“, mælti konan. Fór J>orl»jörg með henni, og talaði konan alúð- lega við hana á leiðinni, og spurði h'ana um iiagi hennar. J>orbjörg varð pess vísari, að petta var kona læknisins, voru pau hjón nýflutt í kaupstaðinn og bjuggu í húsi utarlega í bænum. Fjögur fjörleg og lalleg börn hlupu á móti læknis- konunni, er hún kom iun. „Mamma, lofaðu okkur að sjá hvað pú hefur keypt“, sögðu pau. „Verið pið hæg“, svaraði móðir peirra. „Haldið pið, að pið fáið að sjá jólagjafirnar ykkar núna strax? J>ið verðið að bíða til jólanna“. „En pað er svo fjarska langt erinpá pangað til!“ „Jú, 'jú, pað er vika, en hún líður fljótt. Komið pjer nú með mjer, kona góð“, mælti hún við J>orbjörgu, „pjer hafið gengið langt í dag og parfnist bæði hvíldar og hressingar“. Leicldi hún J>orbjörgu til sætis og bar mat á borð fyrir hana. Siðan fóru pær að tala um kaupin, og fór svo, að lækniskonan keypti allan varninginn af J>orbjörgu. Sokkarnir sagði hún að væru ágætir handa manninum sínum til að hrúka innaní vatnsstígvjelunum. Spurði hún J>orbjörgu livort hún mundi ekki vilja taka að sjer að tæta sokkaplögg fyrir sig handa heimili sínu, og kvaðst geta útvegað henni nóga svo- leiðis vinnu fyrir kunningja sína. J>orbjörg var glað- ari en frá megi segja við petta boð, og pakkaði lækn- iskonunni innilega allavelvild við sig. Spurði lækniskon- an hana um aldur barna hennar, og kom síðan með , nokkuð a.f fötum sem hún hafði saumað börnum sínum til jólanna, og sagði að pau mundu vera mátulea börn- um J>orbjargar, en sín börn ættu nóg föt, og gæti hún fljótlega komið upp öðrum handa peim. J>orbjörg viknaði, er lækniskonan tjekk henni gjafirnar, og kvað sig peirra ómaklega. J>vílíkum kærleika hafði hún ekki átt að venjast um dagana. Yildi hún nú leggja af stað. er hún hafði tekið út á peninga pá, er hún fjekk fyrir prjónles sitt, en lækniskonan aftók pað og sagði að hún skyldi vera hjá peim um nóttina. J>áði J>orbjörg pað með pökkum. Daginn eptir bjóst hún snemma til ferða. Yar veður allgott, en pj'kkt lopt og nokkur logndrífa. Vildi lækniskonan ekki að hún færi einsömul á stað, en J>orbjörg sagði að börn sín niundu undrast um sigr ef hún kæmi ekki heim penwa dasr. Kvaðst hún vera vön ferðum einsömul, og væri sjer óhætt. Kvaddi hún nú velgjörðafólk sitt. og bað Guð að launa peim kærleiksverk peirra við sig. Hjelt bún nú ótrauð leið- ar sinnar og tafði hvergi; en er á daginn leið, tók hriðina að dimma, en J>orbjörg var vel kunnug vegin- um og hjelt ótrauð áfram í Drottins nafni. Um dag- setur var hún komin á háls pann, er aðskildi sveit hennar og dal pann er lá upp frá kaupstaðnum, og lá Holt rjett fyrir neðan hann. J>ar var vegur villu- gjarn, sást hvergi nein slóð, ounú dimmdi óðum og fór að hvessa; og brátt skall á blindbylur. J>orbjörg fól sig Guði á vald, og hjelt örugg áfram pó hríðin ætlaði að blinda liana og óf'ærðin væri svo. að hún sat næst- 1 um föst í sköflunum. Yar hún nú pvi nær uppgefin, en vonaði samt að geta náð heim, pví nú var farið að halla undan fæti. En pá var hættan mest að taka ekki skakka stefnu svo að hún viltist fram hjá Holti; nam hún nú staðar til að reyna að átta sig. J>á rof- aði til hríðin sem snöggvast, og sjer hún pá mann lít- inn vexti koma á móti sjer og jafnskjótt heyrir hún kallað: „Mamma, ert pað pú?“ og Sigurður litli hljóp til hennar og upp um hálsinn á henni og kyssti hana. „Guði sje lof að jeg fann pig, mamma, jeg var svo hræddur um að pú mundir villast!“. „Blessað barnið mitt“ mælti J>orbjörg og kyssti son sinn, „hvernig vogaðirðu að fara aleinn útí hríðina?“ „Jeg hafði engan frið á mjer eptir að fór að dimma, jeg kveykti ljós hjá telpunum, og lokaði bæn- um og hjelt svo á stað að leita að pjer!“.

x

Framsókn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framsókn
https://timarit.is/publication/151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.