Framsókn - 01.12.1896, Blaðsíða 4

Framsókn - 01.12.1896, Blaðsíða 4
NR 12 fRAMSÓKN. 48 „Og Guð hefur haldið hendi sinni yfir pjer. Yið skulum nú í hans nafni halda- heim“. Náðu pau mæðgin heim innan stundar, og varð pá mikill iögnuður hjá litlu stúlkunum, sem beðið liöfðu dauðhræddar inni, síðan Sigurður fór frá peim. Bjó nú forbjörg allt eptir beztu föngum til jóla- hátíðarinnar. Jólanóttina ljómaði kotið allt horna á milli í ljósum, og forbjörg útbýtti gjöfuin sínum til barnanna, og sagði peim frá hinni kærleiksríku konu er liafði gefið henni pær, en bað pau um leið að lypta huganum til hans, sem kom til mannanna hina fyrstu jólauótt til pess að færa peim kærleikann og kenna peim að hlýða hans röddu. Og litlu, skæru barna- raddirnar sungu með fagnaðarrómi: „Sem börn af hjarta viljum vjer, Nú vegsemd Jesú, íiytja hjer. Og hann, sem kom af himni’ á jörð, Mun heyra vora pakkargjörð!“. forbjörg liorfði yfir hópinn sinn, og fann hún pá glöggt, að Guð hafði alltaf verið með henni, og að starf hennar var ekki unnið til ónýtis. Kveðja frá Vesturheimi. Heill sje pjer, Framsókn, með Herrann í stafni! Hugrekki’ og prek munu styrkja pitt megn. Hvetur pig mannúð í kærleikans nafni Að keppa fram vansæmis hafróti gegn. Málefnið góða sem ljósið pjer lýsi, Leiðarsteinn tryggur, pó ygli sig dröf'n. Birtir frá himni, pó boðar hjer rísi, Svo bjartri pú lendir í framfara höfn. Kr. J. Systir vinnukonunnar. I hinu táhreina eldhúsi sátu ung hjú, hin priflega Maria og kærasti hennar, er var hermaður. J>au skemmtu sjer vel hvort hjá öðru við leyfarnar af borðum húsbændanna. Húsmóðir stúlkunnar var ekkja eptir etazráð, og hjet X. Hún var væn kona, en var lítt getið um ástir, og sízt um ástir hermanna, pví hún áleit pær eigi sem heppilegastar fyrir matarbúr sitt, og pví hafði hún stranglega bannað Maríu allan kunn- ingsskap við hermenn. En „andinn er að sönnu reiðubúinn, eu holdið er veikt“, og pví leið pað eigi á löngu, áður en hin fríða matselja hafði fellt ástarhug til hins laglega hermanns, er hjá henni sat. |>eni)a dag hafði frúnni verið boðið að heiman; og pessu tækifæri sættu pau María til pess að hittast, og veitti María kærastanum allt pað bezta er til var í búrinu. ♦Allt í einu var hringt uppá gangdyrnar. Ridd- arinn stökk hræddur upp af stólnum, en María sagði ofboð rólega: „Sittu gr-ifkyr, Vilhjálmur, pað er víst hinn rauð- hærði bróðurson frúarinnar. Látum hann hringja ept- ir vild sinni“. |>að var líka hringt bæði í 2. og 3. skipti, en svo hætti pað, svo Vilhjálmur gat aptur byrjað á að borða. • En litlu siðar var líka liringt uppá eldhúsdyrnar. María hvíslaði: „Bróðursonur frúarinnar ætlar sjer víst að fá lán hjá lienni, fyrst hann er svo úthaldsgóður“. Hjer yar lika hringt prisvar sinnum, en pau hjú- in ljetu ekkert á sjer bera, og biðu pess, að frændi frúarinnar færi ofan tröppurnar. En allt í einu tóku pau eptir undarlegu hljóði, er líktist pví, sem verið væri að brjóta upp dyrnar. En nú varð María hrædd. „Guð komi til“, hrópaði hún, „pað eru líklega innbrotspjófar“. En hermaðurinn varð hvergi smeykur, en læddist fram að hurðinni, sem paut upp í pví sama vetfangi. En samstundis var 2 slánum fleygt niður tröppurnar, og fór hermaðurinn á eptir peim, en sneri pó bráðurn við aptur án pess að hrópa á pjófana, pví hann vildi eigi koma upp um gestrisni Maríu. Eri hinir óboðnu gestir höfðu pó skilið eptir innbrotsjárn og nafar, emsog til pess að sanna pað, að peir hefðu verið par. J>egar frúin kom heim, sýndi María henni inn- brotsjárnið og nafarinn, og sagði henni, að pað hefði verið reynt til pess að brjótast inní eldhúsið, en hún hefði rekið bófana á flótta. , Etazráðsfrúin sagði hissa: „Gaztu pað alein“? „Nei, jeg var ekki einsömul, systir mín var hjá mjer, og hún er fjarska sterk“. Hálfum tíma síðar sagði frúin við Maríu: „María mín, viltu gjöra svo vel og pakka henni systur pinni fyrir hugrekki hehnar, og gefa henni pessar 3 krónur frá mjer“. J>að var svo sem auðvitað, að María var til með að verða við pessum tilmælum. Og síðan fer frúin aldrei svo að heiman um lengri tíma, að hún eigi segi áður við Maríu: „Heyrðu María min, pað er bezt að pú sækir hana systur pina. Eáðu henni pessa krónu og sjáðu um að hún fái nóg að borða og drekka. Mundu mig um pað!“ María svíkst ekki heldur um petta, og hún tekur pað ekki illa upp fyrir systur sinni, pó hún gangi í bláum einkennisbúningi og hafi dálítið ljósleitt skegg á efri vörinni! (Þýtt). 1400() bolla af góðn súkkulaði er enn til í verzlan Magnúsar Einarssonar. æ r s e g j a: Eg á „Primus“ en ekki strauáhöld. Ó, hvað mjer pætti vænt um að fá pau í jólagjöf. (’au fást fyrir 10 kr. 25 aura, hjá Magnúsi Einarssyni. U tgefendur: Sigríður porsteinsdóttir. Ifigibjörg Skaptadbttir. Prentsmiðja porsteins J. G. Skaptasonar.

x

Framsókn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framsókn
https://timarit.is/publication/151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.