Framsókn - 01.03.1897, Side 2

Framsókn - 01.03.1897, Side 2
NR. 3 PEAMSÓKN 10 sjúkrahúsi, sem faðir hennar hefur byggt par eystra; er par mikill skortur á allri læknishjálp. Yið sjúkrahús petta ætlar hún eingöngu að liafa konur sjer til að- stoðar, og segir armeniska,r konur vel vaxnar peim starfa. Að síðustu eru í ársritinu ýmsir reikningar og skýrslur kvennfjelagsins. Ytri frágangur á ritinu mætti vera betri og pví samboðnari. Ymsar slæmar prentvillur hafa slæðstinn, en pær eru leiðrjettar aptan við ritið sjálft. „Meiri menntun, meira frelsiu. petta eru einkunúarorð frelsis- og framfaramanna hjer á landi, og peir tala svo vel fvrir kröfum sínum, að ætla má að peim sje fullkomin alvara með pað er peir segja. fað virðist pví undarlegt, pegar margir pessara mauna vilja ekkert styðja að menntun kvenna og jafnrjetti peirra við karlmenn; getur pað verið að vaninn hafi svo sljófgað rjettlætistilíinningu og dóm- greind pessara manna, að peir sjái ekki, að pað sama sem pessi viðurkenndu gæði. „frelsi og menntun", eru fvrir karlmennina, pað eru pau einnig fyrir kvennfólkið. Jeg vil leyfa mjer að spyrja pessa menn: Greti pjer unnað frelsinu, en verið pó lausir við drottnunargirni? Getið pjer pað, pá vona jeg að pjer vinnið gagn landi yðar og pjóð, og munuð pjer pá biðja um „frelsi og menntun“ jafnt fyrir alla menn, konur sem karla. J>að er margra sögn, og líka sannindi, að meira purfi að mennta kvennpjóðina til pess hún sje fær um meira frelsi; en meðan konur hafa ekki rýmri aðgang, en nú er, að menntastofnunum landsins, og sjeu skólar peirra fáir og fráleitt vel sniðnir eptir pörfum peirra, erjeg hrædd um að pað eigi langt í land að vogandi pyki að losa af peim ófrelsisböndin; en gilt mun pað með kvennfólkið íslenzka sem liverja aðra pjóð og hvern einstakling, að ekki lærist að brúka frelsið fyr en við æfinguna, jafnvel pó menntun sje nokkur. Jeg er ekki samdóma peim, sem hafa látið pað til sín heyrast, að kvennaskólarnir sjeu landssjóði svo tilfinnanleg byrði, að pað pyrfti að fækka peim; en fyrirkomulag peirra parf að vera svo, að konur geti fengið par „praktiska“ menntun fyrir lífið; nú pegar búið er, að breyta Laugalandsskóla og flytja til Akureyrar, og í ráði að koma upp skóla á Aust- urlandi, pá finnst mjer menntamál okkar purfi nú alvarlega að komast á dagskrá pjóðarinnar; par um ættu konur óhikað að segja álit sitt og vilja; par hefur íslenzka kvennfjelagið mikið og parft verkefni, sem pað ólíklega gengur framhjá. pað er almennt álitið að pví fje sje vel varið sem lagt er til eflingar búnaði, og er í pví skyni lagt fram mikið fje fyrir livert fjárhagstímabil; enpar eð skipt- ar skoðanir hafa verið um, hvernig pví fje væri bezt varið, liefir mönnum komið saman um, að pað gengi alveg til karlmanna, til búnaðarskóla peirra, og bún- aðarfyrirtækja, alveg eins og búsins og landsins vel- megun í efnalegu tilliti væri eingöngu komið undir kunnáttu, dugnaði og framtakssemi karlmanna, En pað er meinimr mín, að konur geti eins vel átt pátt í framför og apturför búskaparins, og sje pví eins nauð- synlegt að styrkja pær til kunnáttu og framkvæmda í búnaðinum. Búnaðarki.nnátta peirra má ekki vera yfirgripsminni eða ógagnlegri. Yæri ekki nauðsynlegt að koma upp búnaðarkóla fyrir konur? Sjálfsagt yrði pað kostnaðarminna. í sambandi við búnaðarskóla karlmanna. Jeg skil ekki að pað yrði svo mikill kostnaðarauki sem margir munu álíta í fljótu bragði; auðvitað pyrfti meira húsrúm og fleiri kennara, konur pyrftu styrk af pví opinbera sem karlmenn. en jeg hugsa búið stæði sig pó tiltölulega betur, pví pá fengist tnest búvinnan hjá nemendunum; og pá væri að gjöra ráð fyrir að bústýra væri eins vel vaxin stöðu sinni, sem bústjórinn; pví pað parf hún að vera, til pess að vel fari. Jeg gjöri ráð fyrir að á peim skólum pjenaði líkt gagnfræði fyrir konur sem karla, en búfræði peirra yrði mikið ólík. fær purfa að læra innanbæarstjórn, meðferð og tilbúning á mat, tóskap, klæðasaum, garðrækt, nokkuð í efnafræði og heilbrigðisfræði; lærðu konur petta að gagni, vona jeg að batnaði stjórnsemi og búsæld á heimilum vorum, mörg óparfa kaup við útlendinga ættu pá að geta minkað, en innanlandsverzbm að aukast. Jeg tel víst að garðræktinni færi fram, ef konur lærðu hana jafnt sem karlmenn; hafi pær áhuga á henni, geneur peirn opt betur en bændum peirra (sem opt eru ekki heima) að hlynna að görðum pegar búið er að sá, eða grípa liðljett fólk til pess, og par sem konan sjálf parf að úthluta garðávöxtunum, má telja víst, að hún kunni öllu betur ón bóndinn að meta gildi pgirra. ]>ví munu fáir neita, að nauðsynlegt sje að konur pekki betur en nú tíðkast almennt, meðferð, tilbúning og notagildi peirra mattegunda, sem pær bafa handa á milli, pví við pað yrði peim pað drýgra í meðferð, en hollara og notabetra fyrir móttakendur. það er ekki svo athugað sem skvldi, hve vanda- söm og ábyrgðarmikil húsmóður-staðan er, ekki sist pað sem lýtur að barnauppeldinu, optast nær hefur móðirin mest áhrif á börnin, í andlegu og líkamlegu tilliti; ræður hún pví mikið framtíð peirra, par peim fylgja lengst áhrif uppeldisins. Konurnar purfa að menntast, til pess að unylingamenntunin verði í lagi, unglinga- menntunin er bezt undirstaða hinnar almennu mennt- unar, pví af eiustaklingunum myndast pjóðfjelagið. Menntið konurnar, svo pær kunni að meta ykkar miklu hæfilegleika, en líka sína eigin, og lífsins mikla tilgang. 0, að peim öllum lærðist að pekkja og meta hið mikla ágæti mannstignarinnar, sem pær hafa pegið eins og pjer, og hafa pví, eins og pjer, heimt- ingu á hinum eðlilegu mannrjettindum. Athugið: J>ær eiga að vera kærleiksríkir og framkvæmdarsamir förunautar yðar á lífsleiðinni, eu líka keppinautar á braut frelsis og framfara. Norölenzk sveitakona.

x

Framsókn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Framsókn
https://timarit.is/publication/151

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.