Kvennablaðið - 01.09.1896, Blaðsíða 8
72
I
Áfasúpa. í 2 potta af áfum eru látnar 3 mat-
skeiðar af rísmjöli, sem er hrært út í kaldri
mjólkinni. Hún er sett í pott yfir eldinn, og
rÚBÍnur, kanel, skornar möndlur og Bykur eftir
vild. Þetta er þeytt með hríslu þangað til sýður.
Þarf að sjðða i 10 min.
Með þessu Kvennablaði kemur áfram-
haid af fangamörlcunum (V.), sem eru af
sömu gerð og áður, enufleiri á hverjublaði.
Myndarleg og þrifin stúlka úr
sveit, getur fengið vist í Keykjavík frá
1. október. Útgefandi Kveunablaðsins
gefur nánari upplýsingar.
Kvennfólk út um land, sem viil
panta eitthvað af vönduðum og ódýr-
um varningi frá Reykjavík, sem aug-
lýstur hefir verið í „Kvennablaðinu11,
en á hjer enga kunningja til að fela
þann starfa á hendur, geta sent pantan-
ir sínar ásamt audvirði og burðargjaldi
til útgefanda Kvennablaðsins, sem annast
þá um kaupin og seudingu varningsins
með fyrstu póstferð.
Jafnframt og pantað er verður að geta
þess, til hvers á að hafa þá vörutegund,
sem pöntuð er.
Bríet Bjarnhjeðinsdöttir.
Með liverri póstskipsferð koma nýjar vörubirgðir í
„Edinbo‘rg“
Hafnarstræti 8.
Með seinustu ferð komu ]
Kommóðudúkar fleiri tegundir
Gólfdúkur — Vaxdúkur
Flanelette margar tegundir
Hálfklæðið eftirspurða
Flókahúfur.
Saumakassar
Hvít léreft bleikjuð frá 0,14—0,30
do óbleikjuð frá 0,10—0,28
Kvennpils
Myndarammar
Lasting
Ermafóður.
og n
r vörur í vefnaöarvöpudeildina:
Borðdúkar
Hvítt Flauel á 1,00
Grátt do á 0,80
Jersey-treyjur
Album — Axlabönd
Tvisttauin ágætu og ódýru
Vasaklútar — Handklæði
Karlmanns skyrtur *
Karlmanns regnkápur
Yfirfrakkatau blátt 2,25
do brúnt „
do svart „
;, margt fleira.
Sömuleiðis koma ávallt nýjar vörur í nýlenduvörudeildina
og pakkhúsdeildina með hverri ferð.
Munið að meginregla verlunarinnar er
„Lítill ágóði, fljót skilu.
Ásgeir Sigurðsson.
Útgefandi: Brfet Bjarnhjeðinsdóttir. FJeUgaprentsmiðjan.