Kvennablaðið - 01.07.1898, Blaðsíða 1

Kvennablaðið - 01.07.1898, Blaðsíða 1
Kvennablaðið. 4. ár Reykjavík, júlí 1898. Nr. 7. Bréf frá kerlingu í Garðshorni til kvennablaðxins. 1J. (Niðurl.). g er nú hætt að búa fvrir nokkrum ár- um og komin í hornið hjá hörnum mínum, svo nú Jiefi eg betri tíma og næði til að taka eftir því sem fram fer í kringum mig. Eg hefi líka langa rejnslu, bæði mína og annara, fyrir mér, og svo getur maður venjulega dæmt lilutina með meiri rósemi og óhlutdrægui þeg- ar tnaður er sjálfur ekkert við þá riðiun, og er að eins áhorfaudi, heldur eu þegar maður er svo að segja anuar málsaðili þess, semfram fer og verið er að tala um og finna að. En þegar eg lít nú yfir ástand landbúttað- arins, þar sem ég þekki til, eins og hann er nú, og minnist svo þess, hvernig mér hefir kornið hann fyrir sjónir frá því ég fyrst ntan til, þá finn eg auðvitað mikinn mun á því, og að suntu leyti ekki til batnaðar, ett mér finst líka ég sjái margar og eðlilegar orsakir, sem liljóti að hafa haft þessar afleiðingar, sem ég vona að hverfi þegar fram í sækir. Vinnufólkið, og einkum viunukonurnar, höfðu um langa tíma mátt sæta þungum bú- sifjurn af húsbændunum Fyrst þegarégman til fengu beztu vinnukouur 2 vættir á lands- vísu í kaup, og þótti þó kaupgjald þar i sveit- um mjög hátt. Af þessu kaupi, sem öllum þótti mjög hátt, áttu þær að klæða sig að öllu leyti, og sjálfsagt þótti líka að þær gætu lagt talsvert bæði í reiðtygi og aðra muni. Dálítil hluunindi voru það fyrir vinnufólkið þar í sveitum, að sú venja var þar algeng, að sjálfsagt var að taka 3 ær af hverju hjúi til að mjólka fvrir fóðri sínu, ef hjúið vildi og átti þær til, eða jafnvel fleiri af vinnumönn- uuuni. Af þessu varð stúlkum meira úr sínu litla kaupi en ella mundi hafa orðið, því þær áttu venjulega að minsta kosti þessar 3 ær og stundum fleiri. Ullina unnu þær oft í föt handa sér, en seldu lömbin, eða konm þeim í t'óður. Vinnumeunirnir höfðu hærra kaup; mig minnir eftir, að það væri þetta frá 25—40 dalir, en engin föt þar fyrir utan. Sumstað- ar höfðu þeir auk kaups eina viku til að heyja fyrir sig á sumrin. Eg man vel að eg heyrði getið um að sunistaðnr á Vesturlandi fengju vinnukonur að eins 4 dali í árskaup, eitthvað lítið eitt af fötum, ef til vildi, og öll laugar- dagskveld á vetrum til að tæta ull sína, ef þær ættu hana nokkra. A Suðurlandi sumstaðar var vinnukonukaup- ið til skamms tíma að eins 10 krónur í pen- ingum, eða einhverju öðru, og 3 flíkur, eða 10 ál. af hvítu vaðmáli. Eg hefi talað við duglegar stúlkur, sem fyrir fáum árum hafa fengið þetta kaup. Þegar þess er nú gætt, að vinnufólkinu og einkum k\renfólkinu var goldið svona illa, að það mátti vinna hvaða vinnu sem fyrir kom jafut við karlmenn, standa yfir fé á vetrum og hirða og gefa skepnum inni auk inniverka,

x

Kvennablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kvennablaðið
https://timarit.is/publication/152

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.