Kvennablaðið - 01.07.1898, Síða 5

Kvennablaðið - 01.07.1898, Síða 5
53 búkormr, og með þeim einhver af hálfu vinnu- fólksins, sem það hefði sjálft fyrir sína hönd. I hverri syslu mætti skipa nefnd til að ræða þetta mál og ákveða meðalmanns eða konu verk með tilliti til búnaðarlags og sveita- siöa; síðan mætti geraáætlun um hæsta kaup, sem bændur gretu gsidið fvrir það. Þótt þetta vœri nú gert, munu menn segja, að óvíst væri að vinnufólk t'engist fremur í vistir fvrir það. En er þá ekki unt að gera neitt til að halda fólki í vistum og gera það nokkurn- veginn ánægt? Viðurgjörningur, ltvað matarhtefi og annan aðbúnað snertir, mun nú víðast svo góður, að vel só við unandi. Kattpgjaldið fer að líkindum nokkuð eftir efnittn, ástæðum og sveitasiðum. Það nutn því ekki að vænta, að kaupgjaldið hækki jTfirleitt til ntttna, þar sem það er orðið hæst, og það er þar sem vinnufólkseklan er mest, t. d. á Norður og Austurlandi víða. En vœri nú ekki hugsandi að því vinnu- fólki, sem verið hefði vissati árafjölda í vist, helzt í sama stað, og gatti synt góða vitnisburði frá húsbændum síuum, vreri veitt verðlaun úr búnaðarsjóðunum eða af landssjóði. Það ntundi gjöra því ljúfara að vinna og koma því til að leggja meiri stnud á hagsmuni og þóknun húsbœnda sinua, þeg- ar það fengi þannig lagaða viðurkenuiugu fyr- ir dugnað og trúmensku. Auðvitað yrði það hjú, sem sækti um slík verðlaun, að leggja fram skriflega vitnisburði og meðmæli frá húsbændum sínum, sem dygðtt því að eins að hjúið hefði verið í sama stað vissa áratölu. Með því móti væri fengin nægileg trygging þess, að hjúið ætti það virkilega skilið, og mvndi að líkiudum heldur stuðla að því að fólk dveldi lengur í sama staðnum. Yerðlaun þessi mætti líka binda við viss störf, t. d. fyrir karlmenn mætti miða verð- launin við góða fjármensku eða""alla skepnu- hirðingu. Yerðlaun vinnukvenna mætti líka miða á sama hátt við eitthvað víst, ef það sýndist hentara og sanngjarnara: t. d. mat- reiðslu og þrifnað við eldhúsverk, og í um- gengni mjaltir og hirðingu á kúm, eða tó- vinnu og þrifnað í þjónnstubrögðtun og ann- ari vinnu. En líklegast yrði vinsælast að mæla nteð hjúinu til verðlauna, ef það ynni til þeirra, aðeins fyrir langa og triía þjónustu, án tillits til þéss í hverju hún væri fólgin. Það væri gaman að ymsar góðar og greind- ar búkonur og búmenn létu heyra álit sitt um þetta mál, sem er svo þýðingarmikið fvr- ir landbúnaðitin og snertir enga jafnmikið og húsbændurna sjálfa. Góð ráð. Að þurka oy pressa blóm er bezt á þann liátt, að leggja þan blóm. sem eiga að pressast, ný á milli tveggja bh ða af þerripappír, og draga svo volgt sléttunarjárn hsegt frant og aftur yfir pappirinn þangað til blómin eru orðin þnr. Á þennan liátt halda blómin sinnm fagranátt- úrlega lit. Setur á strástólum má hreinsa með því að væta ullarlepp í salmiakspíritus og nudda setuna með þvi. Að hreinxa flauel. Bursta það vel fyrst með úrsigti úr hveiti, lielzt 2—3 sinnnm, siðan skal bnrsta það með kartöf 1 umjöli, og seinast, vel með hreinum hursta. Á þenna hátt verður það sem nýtt aftur. Að hreinxa yólfdáka. Berja skal dúkana vandlega og bursta úti, síðan leggja þá slétt á gólf inni, og nudda þá með ullarlepp vættum í rigningarvatni, og er bezt að láta ofurlitið sam- an við vatnið af nautgripagalli. Þerra skal dúk- ana vel með votum leppnum og siðast með þurr- um dúki.

x

Kvennablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kvennablaðið
https://timarit.is/publication/152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.