Kvennablaðið - 31.05.1901, Side 8

Kvennablaðið - 31.05.1901, Side 8
40 KVENNABLAÐIÐ. Verzlunln „GODTH AA B“ hefir útsölu frá bezta „Tegnekontor" í Kaup- roannahöfn á áteiknuðu angola (créme og hvítt), ásamt lérefti, bæði fyrir flatsaum, venezíanskan, Hedebo- og bulgarskan saum. Allskonar garn og vaskekta silki. Uppdrættirnir eru mjög vandaðir, og að sjálfsögðu eru þessar vörur, sem allar aðrar þar, seldar mjög ódýrt. ,Bazar’ Tliorvaldsens-féiagsins. A hann kemur nú daglega mikið af ís!. varningi. Þar er nú til vaðmál af ýmsum tegundum, talsvert af bandi. sokkum, vetling- um. hyrnum, klútum, tilbúin föt á börn og kvenfólk, mikið af hannyrðum, svo sem ljós- dúkum, kommóðudúkum, servíettum, sessu- borðum og margt fleira, einnig ýmislegt hekl- að og áteiknað. — Undirskrifaðar forstöðu- konur taka á móti varningi til sölu, hvort sem vill á „Bazarnum" kl. I—2 e. m. hvern virkan dag, eða í heimahúsum. —- Utanbœj- armenn verða að hafa umboðsma nn hér til að afhenda söluvarning og taka á móti and- virði hlutarins ef hann selst, ella hlutnum sjálfum. A „bazarnum" má pantá fatnað handa kvenmönnum og börnum og nærfatn- að handa karlmönnum, allskonar hannyrðir, prjónles o. fl. — Þar má og fá föt og klúta merkta. Ingibjörg Bjarnason, Ingibjörg Johnsen, Katrín Magnússon, María Amundason, Pálína Þorkelsson, Þórunn Jónassen. BJÖRN SlMONARSON gullsmiður 4 Val 1 arstræti 4, , selur allskonar gullsmíði og silfursmíði, einkar vandað og ódýrt. Þar geta menn fengið og pantað alls konar gripi úr gulli og silfri. og alt kvensilfur, sem heyrir til íslenzka kvenbúningnum. Ennfremurtek egaðmérað GYLLA Og FORSILFRA. tVVWVAWAVWVVVVVVVW Aðgerðir á úrum leystar fljótt og vel af hendi og hvergi eins ödýrt. Ódýrustu vefnaðarvörur fást hjá undirskrifuðum, svo sem tilbúin karlmannsföt, yfirfrakkar, jakkar, kjólatau, svuntutau, prjön—nœrföt fyrir börn og fullorðna, sirs, léreft allskonar, fatatau alls- konar, enskt vaðmál, klæði. Verðlisti yfir vefnaðarvörur sendist ókeypis hverjum þeim sem óskar. Reykjavík, Vesturgötu 4. Björn Kristjánsson. Útgefandi. Bríet Bj a r n h é ð i n sd ótt i r. Glasgow-prentsmiðjan.

x

Kvennablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kvennablaðið
https://timarit.is/publication/152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.