Kvennablaðið - 30.11.1903, Síða 7

Kvennablaðið - 30.11.1903, Síða 7
KVE NNABLAÐIÐ. «2 KONUNGL. HIRÐ-VERKSIVIIÐJA. BRÆÐURNIR CLOETTA mæla með sínum viðurkendu Sjókólaðe tegundum sem elngöngu eru búnar til úr fínasta Kakaó, sykri og Yanille. Ennfremur Kakaópúlver af beztu tegund. Agætir vitnisburðir frá efnafræðisrannsóknarstofum. Tll neytenda hins ekta KÍNA-LÍFS-ELIXÍRS. Með því að eg hefi komizt að raun um, að margir efast um, að Kína-lífs-elixírinn sé eins góður og áður, skal hér með leitt at- hygli að því, að Elixírinn er algerlega eins og hann hefur verið, og selst sama verði og fyr, sem sé I kr. 50 aur. hver flaska, og fæst hjá kaupmönnum alstaðar á íslandi. Ástæð- an til þess, að hægt er að selja hann svona ódýrt, er sú, að allmiklar birgðir voru flutt- ar af honum til íslands, áður en tollurinn var lögtekinn. Neytendurnir áminnast rækilega um að gefa því gætur sjálfs síns vegna, að þeir fái hinn ekta Kína-lífs-elixír með merkjunum á miðanum: Kínverja með glas í hendi og firma- nafninu Valdemar Petersen, Friderikshavn, og —þ ' í grænu lakki ofan á stútnum. Fáist elixírinn ekki hjá þeim kaupmanni, sem þér verzlið við, eða verði krafizt hærra verðs fyr- ir, hann en 1 króna 50 aurar, eruð þér beðn- ir að skrifa mér um það á skrifstofu mína á Nyvej 16, Köbenhavn. Valdemar Petersen. Frederikshavn. V ottorð. Eg hefi í mörg ár þjáðst af taugaveikl- un, svefnleysi og lystarleysi og hefi nú á síð- kastið leitað margra lækna, en árangurslaust. Eg reyndi þa KÍNA-LÍFS-ELIXÍR Valde- mars Petersens og varð þegar vör við tals- verðan bata, er eg hafði neytt 2 flaskna, og vona að mér albatni, er eg held áfram með elixírinn. Reykjavík, Smiðjustíg 7, 9. júní 1903. Gudný Aradóttir. Eg, sem þekki konu þessa persónulega, get vottað, að sögusögn hennar er sönn. Hún er nú á góðum batavegi í samanburði við heilsu hennar, áður en hún fór að brúka Kína- lífs-elixír. / Reykjavík, 15. júní 1903. L. Pálsson, homöop. læknir. Kína-Lífs-Elixírinn fæst hjá flestum kaup- mönnum á Islandi. Til þess að vera vissir um, að fá hinn ekta Kína-Lífs-elixír, eru kaupendur beðnir að líta vel eftir, því, að V,pP‘. standi á flöskunum í grænu lakki, og eins eftir hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðanum: Kínverji með glas í hendi, og firmanafnið Valdemar Petersen.

x

Kvennablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kvennablaðið
https://timarit.is/publication/152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.