Kvennablaðið - 19.12.1905, Blaðsíða 1

Kvennablaðið - 19.12.1905, Blaðsíða 1
Kvennablaðið kost. ar 1 kr. 60 au. inn- anlands, erlondis 2 kr.60 [cent vestar.- haf8) 1/g v«rð»in borgist fyrfram, en 2/3 fyrir 16. júli. ttemtalHiibiíi. Uppsögn akrifleg bundin við &ra- raót, ógild nema komiu sé til út- geí. fyrir I. okt. jg kaupandi hafi borgað að fullu. II. ár. Reykjavík, 19. desember 1905. M 12. gru Ijxelline J|-und forstöðukona »Cirklens« í Kliöfn. MÆVENNAB L AÐIÐ hefir heitið að Á.QÍj) ílytja við og við myndir af ýmsum merkum konum innl. og útl. 1 þetta sinn flytur það mynd af rnerkri danskri konu, próferssorsfrú Axelline Lund, sem lesendunum er að eins kunn af því að misti liann 1901 eftir að hann hafði verið sjúkur í 12 ár. Frú Lund er að allra dómi, sem hana þekkja mjög dugleg og mjög vel mentuð kona. Hún hefir áður verið kennari við listaskólann i Kaupm.h. og' hefir lengi haft á hendi tímakenslu í ítölsku. Sömnl. hefir hún oft skrifað allmikið í blöðin, samið skáldsögur o. s. frv. Hún var aðallega sú, sem mest átti hún stóð fyrir heim hoði því, sent »Cir- j klen« í Kaupmh. gerði uokkrum íslenzkum konum fyrir nokkrum árum. Frú Lund er mjög lilj'tt í orði til íslend- inga og vill gjarnan kynnast íslenzkum konum persónulega og' auka viðkynningu og samvinnu á millí íslenzkra og danskra kvenna. Hún segist ekki enn þá örvænta um að geta gerl eiíl- hvað í þá átt. Frú Lund er af fransk þýzkri ætt frá Elsass, en fædd í Kaupmh. 6. okt. 1836. A heimili foreldra hennar var þýzka og franska töluð jafnt dönskunni. Foreldrar hennar voru hæði músí- kölsk, og hafði hún fengið það í arf frá þeim. Hún fekk ágæta kennara í þeirri grein, og ætlaði sér um hríð að komast að óperunni sem söngkona, en foreldrar hennar vildu það ekki. Hún giftist 1859 sögumálara F. C. Lund, sem síðar varð prófessor að nafnbót og þátt í að stofna »Cir- klen«, sem átti að vera félag handa hverskon- ar listakonum dönsk- um og öllum þeim konum, sem fengjust v ð rilstörf. Félagið átli að vera með líku fyiirkomulagiogmerk- astn skemiifél. kvenna í Stokkhólmi: »Ny- Idun«. Þar átli eig- inlega rjóminn af öll- um yfirhurðakonum þjóðarinnar að geta mætzt. Hvort það hefir tekist veit eg ekki, en líklegl er að þar séu ýmsar af beztu kon- um Dana. Hún hefir frá fyrstu verið forstöðu- kona »Cirklens«, og það félag er einlega hennar »hjartans harn«. í því er hún lífið og sálin, og verður eflaust meðan hún situr við stýrið.

x

Kvennablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kvennablaðið
https://timarit.is/publication/152

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.