Kvennablaðið - 24.04.1907, Blaðsíða 7
KVENNiBLAÐIÐ.
31
Takið eftir.
Við uppsölu og brjóstverkjum hefi eg
brúkað KÍNA-LÍFS-ELIXÍR frá Waldemar
Petersen, og við notkun hans liafa mér
batnað þessir kvillar.
París 12. maí 1906.
C. P. Perrin,
stórkaupmaður.
MAGAYEIKI.
Eg liefi langa lengi þjáðst af illkynjaðri
magaveiki, svo eg gat vart notið svefns.
Árangurslaust neytti eg margskonar meðala,
en nú, eftir að hafa í nokkrar vikur neytt
Kína-Lífs-Elixírs frá Waldemar Petersen í
Friðrikshöfn, er mér svo komið, að eg get
sagt, að eg hafi fengið fulla heilsu. Mér er
því sönn ánægja að mæla með þessu ágæta
meðali til allra þeirra, sem þjáðir eru.
Jóliannes Sveinsson,
Reykjavík.
Eg hefi nálægt missiri látið sjúklinga
mína endur og sinnura taka inn Kína-Lífs-
Elixír hr. Waldeinars Petersens, þegar
eg hefi álitið það við eiga. Eg hefi komist
að raun um, að Elixírinn er ágætt melt-
ingarlyf og séð læknandi áhrif hans á
jmisa kvilla, t. d. meltingarieysi eða melt-
ingarveiklun samfara vefgju og uppköstum,
þrautir og þyngsli fyrir brjósti, taugaveiklun
og brjóstveiki. Lyfið er gott og eg mæii
óhikað með því.
Kristjanía.
Dr. T. Rodian.
Heimtið stranglega ekta Kína-Lífs-
Elixír frá Waldemar Petersen. Hann fæst
hvarvetna á 2 kr. flaskan.
Varið yður á eftirlíldngum.
Kvenhattar og Kvenlíf búin til
eftir nýjustu tízku i verzlun
Jóds Pórflarsnnar,
Þingholtsstrœti 1.
Verkstœðið er uppi á loftinu;
gengið i gegnum búðina.
Gerið svo vel að lita inn; það
kostar ekkert.
Ferðatoskur
fást
í verzlun
Kristins Magnússonar.
Kvennablaðið er einasta málgagn ísl.
kvenna. Pað berst fyrir réttindum þeirra, sjálf-
stæði og mentun, flytur ritgerðir um uppeldismál
og heimilin, ásamt skemtisögum o. fl.
Þetta ár flytur það við ogvið móðmyndir og
myndir af hannyrðum.
Kvennablaðið ættu allar íslenzkar kon-
ur að kaupa. Nýir kaupendur geta fengið ein-
hvern af þrem síðustu árg. fyrir hálfvirði. Flýtið
yður að panta þá, því að eins fá eintök eru til.