Kvennablaðið - 15.06.1907, Qupperneq 7

Kvennablaðið - 15.06.1907, Qupperneq 7
KVENNABLAÐIÐ. 47 ^eilbrigði er hamingja! Eg hefi i mörg ár þjáðst af andköf- um, og' leitað árangurslaust læknishjálp- arviðþeim. En eftir það að eg heíi nú í síðastliðin 3 ár brúkað daglega Kína- lífs-elixír Waldemars Petersens, þá hefir mér hér um bil hatnað þessi sjúkdómur. Holeby, 11. septemher 1906. Ivona N. P. Helvigs skósmiðs. Dagmar Helvig' f. Jakobsen. Taugaviðkvæmni og magakvef. Þrátt fyrir stöðuga læknishjálp hefir mér ekki batnað, en aftur fékk jeg heilsuna við að brúka Elixírinn. Sandvík. Eiríkur ltunólfsson. Mig langar til að skýra frá því opin- berlega, að eftir að eg hafði tekið inn úr nokkrum glösum af Kína-lífs-elixír frá Valdemar Petersen í Friðrikshöfn fór mér til rnuna að batna brjóstþyngsli og svefnleysi, er eg hafði þjáðst mjög af undanfarið. Holmdrup pr. Svendhorg. P. Rasmussen, sjálfseignarhóndi. Kíua-lífs-elixírinn fæst hjá flestum kaupmönnum á íslandi. Til þess að vera viss um að fá hinn ekta Kína-lffs-elixír, eru kaupendur beðn- ir að líta vel eftir því, að v- p- standí á flöskunni í grænu lakki, og eins eftir hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðanum: Iiínverji með glas í hendi, og firmanafn- ið Waldemar Petersen, Frederikshavn, Danmark. ALFA ætti hver kaupmaður að liafa. ætti að nota hið frumsmíðaða, danska Multeplex-reiðhjól, »M o d e 1« 1907, með ekta tvöfölda »Klokkelejer«, og úr bezta efni, fínusta og nákvæmasta gerð. Engar viðgerðir. Skrifleg ábyrgð í 5 ár fyrir »Stel« og »Lejer« og 1 ár fyrir hringa. Verðskrá sendist ókeypis og frímerkt ef um er heðið. Takið eftir. Kaupið aðeins viðurkend dönsk reiðhjól. Með því að kaupa þau frá flestum öðrum löndum verða þau 15 krónum dýrari, vegna hærra flutningsgjald o. fl. Auk þess er þar engin trygging fyr- ir gæðum vörunnar. Útsölumenn óskast allstaðar, þar sem þeir eru ekki áður. tipcx Inport Gl. Kongevej 1. i. Akts. ö Köhenliavn B. Af pví mikil eftirspurn er orðin eftir Alþingís- ríuium, peim, er maðurinn minn heitinn gaf út, þá hefi eg í huga, að gefa þær út í sumar. — Gott væri, að bóksalar, sem vilja fá þær til útsölu, sendu pantanir til min um það svo eg gæti betur ætlast á um, hvað upplagið þyrfti að vera stórt. Virðingarf. BlíÍET BJARNHÉÐINSDÓTTIR.

x

Kvennablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kvennablaðið
https://timarit.is/publication/152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.