Kvennablaðið - 30.09.1907, Blaðsíða 6
70
KVENN A.BLAÐIÐ.
ooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooo
O Orgel til líilups, ofj orgel ókeypis. O
Q Orgel í hnottré, stórt, sterkt og vandað, með 5 áttundum, 2 tónkerfum (122 fjöðrum), 10 hljóðbreytingum, áttunda- q
Q tengslum, (2 knéspöðum), o. s. f.) — sel eg í umbúðum, komið til Kaupmannahafnar, á að eins 160 kr. Orgel með 2,9 3,6 Q
O 5,2 tónkerfum o. s. f. í heimahús og kirkjur, sel eg tiltölulega jafn ódýr. O
8Eg sel alls engin léleg orgel, engin orgel með einföldu hljóði, sem því miður ent mörg hér á landi, og
sem spilla viti manna á hljóðfegurð Eg sel ekki heldur nein orgel með 4 eða 4,5 áttund.
Geti nokkur sýnt og sannað, að reglulegt söluverð þeirra orgelsala hér á landi og á Norðurlöndum, sem auglýsa í
blöðunum, sé á sambserilegum orgelum jafn lágt söluverði mínu, skal eg gefa honum eitt af ofan-
greindumj 160 kr. orgelum, komið til Kaupmannahafnar. Geti enginn þetta, er augljóst að allar fullyrðingar
keppinauta minna um hið gagnstæða, eru ósannar og táldrægar.
Þeir sem ekki trúa þessu, geta nú spreitt sig og reynt að ná í gefins orgel,
Menn lesi einnig auglýsingu mína í »Þjóðólfi«.
Verðlista með myndum og allar nauðsynlegar upplýsingar fær hver ókeypis, sem óskar þess.
Þórshöfn
Þorsteinn Arnljótsson.
DOOOOOOOOOOOOOCXJOOOOOCXXDOOOOOO o 00000000000000000000000000000000
Kína Lífs Elixír.
Mér undirrituðum, sem t mörg ár hefi
þjáðst af lvstarleysi og stöðugri maga-
veiki, hefirviðþað aðbrúka KÍNA KÍFS
ELIXÍR hr. WALDIMARS PETERSENS,
batnað þessir kvillar algerlega.
Hlíðarhúsum, 20. ágúst 1906.
Halldór Jónsson.
Eg hefi síðan er eg var 17 ára, þjáðst
af bleikjusótt og magakvefi, og hefi leit-
að ýmissa lækna og viðhaft mörg ráð,
en ekki batnaði mér. Eg neytti EKTA
KÍNA LÍFS ELIXÍR og er nú hressari
en eg hefi nokkru sinni verið áður og
geri mér von um algerðan bata.
Hotel Stevns, St. Hedinge, 20. nóv. 1903.
Anna Christensen, (26 ára).
Eg hefi oft á ferðum mínum orðið
veikur af ákafri ofkælingu og brjóst-
þyngslum, en þekki okkert meðal, er
hefir dugað mér jafnvel sem KÍNA LÍFS
ELIXÍR hr. WALDIMARS PETERSENS.
Neapel, 10. desember 1904.
M. Gigli kommandör.
Riðjið beinlínis um Waldemars Peter-
sens ekta Kína lífs elixír.
Fæst allstaðar á 2 kr. ílaskan.
Varið yður á eftirstælingum.
Til þess að komast
hjá misskiiningi
verður hver kaupandi jafnan að rann-
saka nákvæmlega, hvort varan, sem hann
kaupir, er frá því firma, er hann vill fá
vöruna frá. — Sé þessa eigi gætt, veldur
það oft vonbrigðum, bæði að því er til
kaupanda og seljanda kemur, ekki sízt
þegar tvö firma, er selja sömu vöru hafa
sama nafnið. —• Eí þér kaupið reiðhjól
frá danska firma-inu »Multiplex-import
Kompagni« í Kaupmannahöfn, fáið þér
beztu tryggingu, sem hægt er að fá, að
því er reiðhjól snertir; en þetta er þó að
sjálfsögðu því að eins, að reiðhjólið sé í
raun og' veru frá okkur. — Hver maður
ætti að lesa skrá vora, sem er með mynd-
um. —Hún er send ókeypis og burðar-
gjaldsfrítt, sé þess óskað, á fimmaura
bréfspjaldi. — Yér mælumst því lil þess,
að þeir, sem vilja fá sér sterkt og gott
reiðhjól, blandi eigi firma voru saman
við þýzka firma-ið, sem er samnefnt, þar
sem vér eigum alls ekkert skylt við
það, og gelum því eigi tekist neinar
skuldbindingar á hendur, að því er til
reiðhjóla kemur, sem þaðan eru.
IDlM llllDOf
Hlutafélag.
Gl. Kongevej 1. Köbenliavn IJ.