Kvennablaðið - 07.10.1907, Síða 3
KVENN ABLAÐIÐ.
75
gat ekki staðið á móti spila-óheppninni í petta
sinni.
Nú var komið langt fram á nótt. Rjóðu
meyjakinnarnar voru farnar að fölna, hárflétt-
urnar voru farnar að rakna upp, og fellinga-
bekkirnir neðan um kjólana peirra voru farnir
að lafa níður. Gömlu konurnar, sem sátu í
legubekkjahornunum risu nú upp og sögðu
tíma til, að fara að hugsa til heimferðar. Pví
nú væri húið að skemta sér í tólf klukku-
stundir.
Nú átti pá að lúka pessari dýrðlegu hátíð.
En pá greip Lillicrona sjálfur flðluna, og fór
að spila siðasta polkann. Hestarnir stóðu við
dyrnar, gömlu frúrnar klæddust loðskinnskáp-
um og hettum, og gömlu herrarnir vöfðu um
sig ferða-ábreiðunum og hneptu upp vagn-
fóðrinu.
En unga fólkið gat ekki slitið sig frá dans-
inum. Nú var dansað i salnum í utanyfirföt-
unum. Par var dansað fjögra manna polki,
sveiflupolki og hringpolki hvað innan um annað.
Dansinn varð nú svo ákafur, að jafnótt og hver
lierra slepti sinni dansmey, pá preif einhver
hana aftur og paut á stað með hana á sömu
fleygiferð.
Jafnvel hinn hnuggni Gústi Berfing hreifst
með i pessari dans-iðu. Hann vildi dansa
sorgina og niðurfæginguna burtu. Hann vildí
enn pá einu sinni fá iðandi lífsföngun inn i
blóðið, hann vildi vera glaður eins og hinir.
Og svo dansaði hann, svo, að alt hringsnerist
fyrir honum, og hann vissi naumast af sér.
Ilvaða mær var pað, sem hann preif til
sín í dansinum núna, og paut með á stað? —
Hún var létt og mjúk, og milli peirra beggia
var eins og eldstraumar.
O! Það var Marianna!
(Frh.).
Utan úr heimi.
Rússland. Paðan er fátf gott að frétta.
Þar hafa konur haldið áfram kvenfélögum
sínum prátt fyrir allmikla erfiðleika, og orðið
ýmislegt ágengt. Aðal-félag peirra: »Rússneska
sambands-kvenréttindafélagiðw liélt fund sinn i
Moskva i sumar, til pess, að gera sér ástandið
ljóst og ráðgast um pað, hvað yrði gert. —
Frá ýmsum fylkjum landsins skýrðu konur frá
all-miklum áhuga á kvei.réttinda hreyfingunni
og framförum í ýmsum greinum. En sögðu,
að hvervetna rækju pær sig á, og alstaðar væru
peim lagðar hindranir í veginn, og tekið fram
fyrir hendur peirra með lagaboðum og lögreglu-
banni. A einum stað var beðið um leyfi til,
að fá skýrslur um kvenréttinda-hreyfinguna á
Englandi.
Eftir 2‘/a mánuð fengu pær afsvar um pað,
vegna pess, að pað mundi hafa ill álirif á
verkakonur par i fylkinu.
í annari borg var ekkert bann lagt fyrir
gegn pessum skýrslum.
Fylkisstjórnin sýnir pannig bæði gjör-
ræði og harðstjórn í ákvörðunum sínum. —
Á einum stað var embættismanni vikið úr em-
bætti af pví, að konan hans hafði stöku sinnum
sótt fundi í kvenréttindafélagi par í grendinni.
Kvennapingið i Moskva ákvað pví, að fyrir-
komulag félaganna, yrði að vera pannig, að
pað fengi löghelgun fylkjastjórnanna.
Nýlega heflr »Rússneska kvenrettinda-
sambandið« í Pétursborg stofnað kvenréttinda-
blað, sem heitir: »Kvenna sambandið«.
Um pessar sömu mundir kom Zemstva-
pingið saman í Moskva, og sampykti pá í fyrsta
sinni kosningarrétt kvenna í aðal-atriðunum.
— Pað er afar-mildlsvert fyrir konur, pví með
pvi berst pessi hreyfing til allrar alpýðu manna.
— Nú hafa allir pólitísku framfara-flokkarnir
viðurkent sig fylgjandi kosningarrétti kvenna.
En framfarirnar verða aldrei endingar-
góðar á Rússlandi. Skömmu síðar en petta
bar við, var Duman rofin í annað sinn. —
Flest frjálslynd blöð voru nú ger upptæk, og
allar frjálsar framfara-hugsanir vandlega bæld-
ar niður og kæfðar í fæðingunni. Þau fáu
frjálslyndu blöð, sem enn pá hjara, verða að
greiða háar sektir fyrir hvort orð, sem er niðr-
andi fyrir fylkjastjórnina, lögreglustjórnina í
borgunum o. s. frv., og allar pessar og aðrar
hegningar eru lagðar á menn án dóms og laga.
Finnland. Pað litur út fyrir, að ping-
kouurnar á Finnlandi séu ekkí aðgerðalausar
á pinginu. Pessar 19 konur, sem náðu par
pingmensku liafa íiutt samtals 27 lagafrumvörp
og áskoranir inn á pingið. Af peim hafa 17
verið um mál, sem kvenréttindakonur um all-
an heim láta sig nú miklu máli skifta.