Kvennablaðið - 07.10.1907, Síða 7
KVENN A.BLAÐIÐ.
79
Verzlun
M\mi Siprisso
M
Laug'aveg’ 5,
Reykj avík,
selur meðal annars eptirfylgjandi vörutegundir með lægsta verði:
Kaffi. Export. Kandís. Melís, högginn og i toppum. Kakaó.
Te. Strausykur. Púðursykur. Grjón. Haframjöl. Pipar. Kanel.
Kardemommur. Muskat. Carry. Yanilliessents. Sítrónessents. Ger-
púlver. Súkkulaði, margar tegundir, þar á meðal mjólkursúkkulaði,
Da Capo. Perfeckt o. fl.
Margariniö góða í pundsstykkjum og dunkum, sem allir
sækjast eftir. — liiðuursoðnar vörur: Fiskabollur í 1 og 2 pd.
dósum. Lax. Kjötfars. Kjötbollur i selleri. Víking-mjólk. Ansjósur.
Sardínur í tomatsósu. Reykt síld í olíu. Leverpostei. Hummer.
Beinlaus síld í olíu. Perur. Epli o. m. fl.
Skriffærí: Pappír, umslög, pennar, lakk.
Maskínuolía. Reiðhjólaolía. — Grænsápa. Boras, Taublákka.
Handsápur, stórt úrval. Lagermans Boxcalfcrem 12 a. dósin.
Vellyktandi. Hárkambar (hliðarkambar). Hálsfestar, nm 20
teg. Flaggnálar. Fálkanálar.
Reyktóbak, margar tegundir. Úrval af VINDLUM,
20 tegundir. Sigarettur, 18 teg. Rjóltóbak (Nobel) og BuIIa.
Beykjarpipur. Tóbaksdósir. Peningabuddur. Myndir. Alls-
konar kort o. II.
Galocher
fyrir dömur og herra, nýkomnar. Einnig Barna-vetrarstíg-
vjel, sjerlega góð.
Þorsteinn Sig'urðsson.