Kvennablaðið - 30.11.1907, Síða 5
KVENNABLAÐIÐ.
85
svipunni, sem af tók, án þess, að voga, að líta
aftnr, pví Melchior Sinalaire var þunghentur og
öþolinmóður. — Siðan gekk liann inn í dans-
salinn eg sá þá hvernig Gústi og Marianna
dönsuðu.
Síðasti polkinn sýndist vera æðisgenginn.
Sum andlitin voru föl og sum blóðrauð. Rykið
lá eins og reykur yíir salnuin, vaxljósin loguðu
útbrunnin niðri í kertapípunum, og mitt i öll-
um þessum vofulega tryllingi llugu þau Gústi
og Marianna áfram i sinum óþreytanlega styrk-
leika, og án þess að fegurð þeirra hefði látið
á sjá, en sæl af að njóta þessarar dýrlegu
sjundar.
Melchior Sinalaire leit á þau um lirið. En
svo fór hann út aftur og lét Mariönnu lialda
áfram að dansa. Hann skelti hurðinni liart
eftir sér, og stappaði voðalega ofan tröppurnar.
Svo settist hann orðalaust í sleðann sinn, þar
sem konan hans heið eftir lionum og ók heim
til sin.
Pegar Marianna hafði lokið dansinum og
spurði eftir foreldrum sínum, þá voru þan far-
in heim.
begar hún liafði fullvissað sig um það, lét
liún þó ekki á sér finna neina undrun. Hún
klæddi sig þegjandi og gekk út. Konurnar i
falaherberginu héldu að liún æki í sínum eig-
in slcða.
En hún gekk hratt áfram veginn, á þunnu
silkiskónum sínum, án þess að kvarta fyrir
nokkrum um bágindi sin. Enginn þekti hana i
myrkrinu þar sem hún gekk yzt á götubrúnun-
um, og enginn mundi hafa trúað því að göngu-
kona þessi, sem var svona síðla á ferð og sein-
ustu sleðarnir fóru fram lijá í snjösköflunum,
væi'i hún Marianna hin fagra.
Pegar hún var orðin eftir ein, og óhult
fyrir að aðrir þektu sig mitt á veginum þá fór
hún að ldaupa sem lnin gat, svo lengi sem hún
mátti. Siðan ýmist gekk hún eða liljóp. Ein-
hver geigvænleg hræðsla rak hana áfram.
A milli Eikabæjar og Bjarnevjar getur ekki
verið meira en '/-* úr milu í mesta lagi. Mari-
anna komst brált heim, en hún hélt nú nærri
því að hún væri vilt, því öll ljós voru slökt á
bænum og allar dyr riglokaðar. Hún furðaði
sig á því hvort foreldrar sinir væru ekki kom-
in heim.
Svo gekk hún að dyrunum og barði mörg
þung högg á hurðina, og hristi loluina svo hart
að undir tók í öllu luisinu. En enginn kom að
ljúka upp. En þegar hún ætlaði að sleppa
járnklinkunni, sem hún hafði þriflð í, þá rifn-
aði skinnið með af höndum hennar.
Stóri herragarðseigandinn, hann Melchior
Sinalaire tór heim til að loka dyrunum á Bjarn-
arey fyrir einkabarni sínu.
Hann var örvita af drykkjuskap og ær af
reiði. Hann liataði dóttur sína af því henni
leizt vel á Gústa Berling. Nú lokaði líann
vinnufólkið inni í eldhúsinn, og konuna sína
inni í svefnherberginu. Hann sór þess dýran
eið að hvern þann, sém reyndi að bleypa Mari-
önnu inn, skyldi hann berja lil óbóta. Og
lieimilisfólkið vissi að liann mundi efna það.
Svona reiðan hafði enginn séð liann l'yrri.
Slík sorg hafði heldur aldrei dunið yfxr hann,
Ef dóttir hans hefði nú komið honum fyrir
augu, þá hefði hanu liklega drepið hana.
Skrautklæði og gersimar hafði hann gefið
henni, og hverskonar méntun og þekkingu
hafði hann látið veita henni. Hann þóltist af
henni, og hrósaði henni, scm hún væri drotn-
ing. Hún var hans gyðja og drotning, lians
marglofaða, fagra, stolta Maríanna. Hafði liann
neitað henni um nokkuð? Hafði lionum auk
heldur ekki fundist hann vera alt. of litilmót-
legur til að vera faðir hennar?
O, Marianna, Marianna!
Pví skyldi lxann ekki hata liana fyrst hún
er ástfangin í Gústa Berling og kyssir hann?
Pvi skyldi liann ekki útskúfa henni, fyrst hún
getur óvirt göfgi sína með því að elska slíkan
mann ! Veri hún kyr á Eikabæ eða hlaupi hún til
nágrannanna til að fá sér nátlstað, sofi hún í
snjósköflunum, það er honum alveg sama, hún
er hvort sem er komin ofan í saurinn, hin fagra
Marianna. í.jóminn af henni er broltu. Sólar-
geislinn i lifi hans er horflnn.
Hann liggur þarna inni í rúmínu og hlustar
á hvernig hún ber á anddyrishurðina. Hvað
kemur honum það við? Hann sefur. Þarna
úti stendur einhver kvenmaður, sem vill giftast
presti, sem er settur af hempunni. Hann hefir
ekkert heimili handa slíkri drós. Ef hann hefði
elskað hana ininna áður, og þótzt minna af
henni þá hefði hann nú leyft henni að koma inn.
Um föðurblessun sína gat haun ekki neitað
henni. Henni hafði hann spiiað burtu. En
opna liúsdyrnar sínar fyrir henni, það ætlaði
hann sér ekki. O, Marianna!
Hin fagra unga kona stóð altaf fyrir utan
dyrnar á heimili sínu. Vid og víð hristi lnjn
hurðarlásinn í magnlausri reiði. Svo féll lnin
á kné, fórnaði upp höndum og bað fyrirgefn-
ingar.
En enginn heyröi til hennar, enginn svar-
aði henni, enginn lauk upp fyrir henni.
Ó, var þetta ekki hræðilegt? Eg vcrð frá
mér af skelfingu. þegar eg segí frá því. Hún
kom frá dansleik, þar sem liún hafði verið
drotningin, Hún hafði verið slolt, auðug og
hamingjusöm. En á einu augnabliki varhenni
tskúfað í slíkt hyl dýpi liöi munganna. Utskúf-
uð frá lieimili sínu og gelin á vald kulda og
frosti. Iikki með háði, höggum eða bölbænum,
heldur með köldu, miskunnarlausu tilíinning-
arleysi. (Frh.).