Kvennablaðið - 30.11.1915, Side 5
KVENNABLAÐIÐ
85
kenslu. Tímann legðu konurnar fram,
eins og karlmenn við sína þegnskyldu-
vinnu.
Hin margfróða, alþekta vísinda- og
kvenréltindakona, dr. Lydia Wahlström,
ritaði leiðara um þetta i blaðið »Röstrátt
för Kvinnor« 1913, og komst þar að
þeirri niðurstöðu, að »þelta mál kæmist
eflaust ekki í framkvæmd fyr en kon-
urnar sjálfar hefðu fengið kosningarrétt«.
England.
Enska kvenrétlindafélagið »Women’s Social
and Political Union« hélt fund í Westminster í
London p. 22. okt. síðastl., sem var að pví
leyti eftirtektarverður, að pað voru ekki for-
ingjarnir, pær mæðgur Mrs. og Miss Pank-
hurst, sem til hans boðuða og stjórnuðu hon-
um, heldur voru pað aðrar félagskonur, sem
héldu hann til að mótmæia pví, að pessar for-
stöðukonur hefðu algerlega vikið frá aðal-pró-
grammi félagsins, og berðust nú fyrir algerlega
gagnstæðum málum. Á fundinum var síðan
borin upp og sampykt svohljóðandi fundar-
sampykt:
»Pessi fundur, samanstandandi af núverandi
og nýlega verandi meðlimum »Women’s Social
and Political Union« iýsir yfir smni óbreyttu
trygð og hollustu við kvenréttindamálin og
barattuna fyrir peim, og peirri trú sinni, að
einungis peir hæfileikar og markmið, sem konur
úr W. S. P. U. hafa barist og liðið fyrir, geti
hafið mannkynið á hærra siðferðislegt stig og
komið veruiegum framförum pess í framkvæmd,
að petta mark náist að eins með stöðugri á-
framhaldandi samvinnu kvenna um allan heim,
bygðri á peirra pólitíska hjálparleysi og al-
mennu bágbornu kjörum, með pví að vinna
með stöðugri trúmensku að pví, að vernda og
styrkja hagsmuni kvenna á pessum yfirstand-
andi hættu- og neyðartímum, bæði fjárhags-
lega og pjóðfélagslega. Pessi fundur mót-
mælir enn fremur störfum og stefnu peirri,
sem sljórn W. S. P. U. hefir tekið sér, að
félagsins nafn og ræðupallar eru ekki framar
notað fyrir kosningarrétiarmál kvenna eða
til að ráða bót á óteljandi vandkvæðum og
vanmætti atkvæðislausra kvenna, einungis
vegna annara fyrirætlana, sem ekkert koma
félaginu við og eru pví alveg gagnstæðar.
Pessi fundur krefst einnig reikningsskila til
endurskoðunar um tekjur og gjöld félags-'
sjóðsins, sem ekki hefir verið gerð nein
skilagrein fyrir síðan vorið 1914«. —
Eins og lesendur Kvbl. muna, var pað ein-
mitt petta félag, með pær Pankhurst-mæðgurn-
ar í broddi fylkingar, sem mest barðist fyrir
réttindúm kvenna á Englandi og bitrastir urðu
fjandmenn Asquith-sljórnarinnar, sem gerði
upptækt blað peirra og lét greipar sópa um
peningaskápa félagsins i skrifstofum félagsstjórn-
arinnar, pótt stjórnin yrði brátt að neyðast til að
sleppa pví aftur, vegna fylgis hins gamla, fræga
verkamannaforingja Keir Hardie. — En nú hafa
pessar gömlu kvenréttinda-bardagakonur alger-
lega lagt niður öll störf sín og baráttu fyrir
kvenréttindamálum, en vinna nú afsamakappi
fyrir ensku stjórnina að pvi að fá sem flesta
sjálfboðaliða í stríðið, og fara til pess fyrir-
lestraferðir um pvert og endilangt landið.
Blað félagsins, »Suffragetta«, berst ekki lengur
fyrir kvennamálum. Nú hafa pær Pankhurst-
mæðgur skírt pað um og kalla pað »Britannia«,
og er pað eitt af pvi, sem félagskonur áfella
pær fyrir, með pví blaðið vinni algerlega að
pvi að agitera fyrir stríðinu, pvert á móti ósk-
um félagsins og prógrammi pess, og gangi al-
gerlega inn í ófriðarpjónustu karlmannanna.
Vmsar konur töluðu á fundinum, bæði til að
áfella pær Pankhurst-mæðgur og til að ræða
og draga upp pað prógram, sem félagið yrði
nú að fara eftir. Voru pær samdóma um pað,
að nú væru heppilegir tímar fyrir konur til að
vinna að framgangi kveméttindamálanna, og
að pær yrðu nú að vinna upp penna mista
tíma með enn pá meiri atorku og kappi.
Raddir ofan úr sveitunum,
(Kafli úr bréfi til Kvbl.).
»— Við erum nú eins og ríki maðurinn, sem
lifði hvern dag í dýrðlegum fagnaði, en enn
pá liggur Lazarus fyrir utan dyrnar og á sér
ekkert hæli. Konurnar eru nú að skora hver
á aðra, að safna fé til pess (nfl. spítalasjóð),
en eg er hrædd um, að pað gangi seint; pær
eru ekki vanar við að bafa peninga undir
höndum og verða pví smátækar, ekki af pví,
að pær tími pví ekki; pær gefa fátæklingum
oft margra króna virði i fötum og mat, en
pegar til peningaútlála kemur, kveður við ann-
an tón. T. d. gaf ein af efnaöri konunum hér
i sveit 50 aura og er hún pó enginn nirfill —«.