Dagskrá

Tölublað

Dagskrá - 28.09.1896, Blaðsíða 3

Dagskrá - 28.09.1896, Blaðsíða 3
99 hvorutveggju bæði klaka og síld. — Bátsskaði varð hjer 22. þ. m. úr Seyðisfirði út af Dalatanga. 3 sunnlendingar voru á bátnum eins og hjer tíðkast, 2 drukknuði en 1 komst af til lands á árun- um. Sagt var að þeir hefðu farist af ofhleðslu. — Svona fer það. jjesaar litlu bátkænur okkar verða því miður of mörgum að fjör- lesti; allt bendir til hins sama nefnil. að hætta við litlu kænurnar okkar opnu hið bráðasta og taka upp skip með skýli yfir höfði og helst taka stðrt stig, hlaupa yfir seglskúturnar og ná í eimskipin. Síðasta uppgötvan jarðskjálftafræðinga hjer í Beykjavík kvað vera sú, að hræringarnar muni hafa verið „með eða án“ eldsum- brota. — Kvennfjetagið hefur safnað gjöfum hjer í bænum til þeirra er liðið hafa tjón af jarðskjálftunum, á 7. hundrað krðnum alls. Fje þetta kvað eiga að sendast beint til hlutaðeigandi sveita eða sókna, og skipta þeir sem gengist hafa fyrir samskotunum sjer alls ekki af því hvernig peningunum verður varið. Botnvörpuskip enskt sökk við Yestmannaeyjar nýlega. Menn komust allir af. Smávegis. Jarðeignir eru i öllum löndum að falla í verði, segir blað eitt, sem út kemur i Vesturheimi. Orsakirnar til þessa eru uppfundn- ingar þær sem alltaf er verið að gera í efnafræði, eðlisfræði, hreifi- fræði o. s. frv., og, þótt undarlegt megi virðast, einnig uppfundn- ingar þær, sem gerðar eru í jarðyrkjufræðinni sjálfri. Framfarirn- ar í öllum þessum greinum hafa kennt mönnum að nota steinaríkið miklu meira en áður. í fyrstu, áður mennirnir lærðu að rækta jörðina til muna, fengu þeir flestar nauðsynjar sínar frá dýrunum; jarðræktin kenndi þeim að nota jurtirnar meðfram, og nú eru menn að komast upp á að nota steinaríkið meir og meir. Fyrst fengu menn t. d. rauða lit- inn úr snigilskeljum eða úr dýrarikinu, síðan var hann lengi unn- inn úr vissum jurtum, en nú á tímum fá menn hann úr steinarík- inu. Fyrst höfðu menn aðeins til ljósmatar tólg og feiti af dýrum siðan olíu af ýmsum jurtum og síðast steinolíuna, en hún heyrir til steinarikinu, Járnið rýmir trjenu meir og meir burt í smíðum og byggingum, og menn eru jafnvel farnir að uota ýmsar málmtegund- ir með öðru til að vinna úr klæði o. s. frv. Allt bendir til þess að mennirnir geti áður langt um líður feng- ið flestar nauðsynjar sínar úr steinaríkinu. Bfnafræðingur einn seg- ir svo, að hann ímyndi sjer að árið 2000 geti menn fengið þaðan bæði fæði og flestar aðrar nauðsynjar, og að yfirborð jarðarinnar verði þá ekki notað fyrir akra og engi, heldur einsog stór skemmti- garður. Vitfii'ringar. Læknarnir í Parísarborg hafa nýlega fundið nýja aðferð til að lækna vitfirringa, eptir því sem sagt er. Menn höfðu áður tekið eptir að alla vitfirringa vantar kirtil einn, sem á heilbrigðum mönnum er í hálsinum, eða að hann er þá mjög ófull- kominn á vitskertum mönnum. Læknir einn fann að kirtill þessi hjálpaði meltingunni og af því leiddu menn að vöntun hans væri orsök til þess að margir vitfirringar eru jafnframt líkamlega aum- ingjar, krypplingar, dvergvaxnír eða með öðrum líkamslýtum. í París tóku læknar þennan kirtil úr kindurn, skáru i smátt og ljetu í fæðu sjúklinganna. Lækningin tókst vel. Binn af fábján- unum, karlmaður um þrítugt, óx á fjórum mánuðunum, eptir að farið var að beita þessum lækningum við hann, um einn þumlung. Tvítug stúlka, sem ekki var hærri en 25 þumiungar óx á sama tíma um 2 þuml., og önnur stúlka 14 ára gömul lengdist um 27, þumlung, Bnn stórkostlegri voru þó áhrifin, sem lækningin hafði á vits- muni sjúklinganna. Við einn af þeim var byrjað í maí 1895; íjúlí s. á. sáust í fyrsta sinn á æfi hans merki þess að hann reiddist. Hann braut tóbakspípu í fólsku af því sjúkravörðurinn reyndi að fara ofan í vasa hans. Fáum dögum síðar tók hann að skamma lækninn. Tvítug stúlka, sem okki hafði áður hreyft sig úr sæti sínu, reis einn dag áður en nokkurn varði á fætur. Lítilli stundu síðar sá hún börn sem voru að leika sjer og fór þá, öllum til mik- illar undrunar, að hlaupa um með þeim. Á öllum sjúklingunum sá- ust ljós batamerki, gangurinn varð harðari, og þeir urðu fjörlegri og kátari. HVSIisprentast hefur í síðasta bl. í gr. Stjórnarskrármálið þm. A.-Skaftfellinga; á að vera V.-Skaptfellinga. Til leigu Bitstjóri vísar á. eitt herbergi með stoíugögnum, í nýju húsi besta stað í miðjum bænum. CJliaiselongue óskast til kaupa eða leigu. EitBtj. vísar á. Harmonium óskast til leigu eða kaups. — Bitstj. vísar á. Stóri salurinn í GKasgow er til leiga um skemmri eða lengri tíma, 8tr*x eða síðar. Tannlæknir. Mig undirskrifaðan er hjer eptir jafnan að liitta frá 10—2 á hverjum deffi, í húsi Guðm. Ólsens verslunar- manns (fyrir ofan Glasgow). Yillielm Bernliöft. Ensiiuliermsla,. Jeg undirskrifaður veiti kennslu í ensku einum nem- anda eða fleirum eptir kringumstœðum. Málið er kennt að tala, rita og lesa. — Æskilegt er að nemendur semji sem fyrst um á hverjum tíma dags þeir öska hennslunn- ar, hvort þeir vilja komast i flokk með öðrum o. s. frv. Beykjavík, Vallarstræti 4. Cruðmuudur (xuðmundsson, læknir. Til skálda og kyæðayina. Lesendur Dagskrár eru vinsamlega beðnir að veita at- hygli áskorun um að senda frumkveðnar, öprentaðar stök- ur og kvæði inn til ritstjörnar þessa blaðs, (sbr. Dagskrá 14. sept.) til útgáfu í einu safni jafnslcjött og nœgilegt efni er fyrir hendi.— Utanáslcrift: „Dagskráu — Reykja- vík. IO a g: s 'Ml xr Ailir nýir kaupendur D gskrár, sem senda andvirði bl iðsins (3 króuur), fá það sent frá byrjun og beina leið (ekki til ÚBÖiumanna samah við aðra kaupendur).

x

Dagskrá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagskrá
https://timarit.is/publication/153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.