Dagskrá

Tölublað

Dagskrá - 28.09.1896, Blaðsíða 4

Dagskrá - 28.09.1896, Blaðsíða 4
100 Ieeland Shipping and Trading’ Co. Meö Quiraing 3. ferð eru nýkomnar birgðir af allskonar vefnaðarvörum. KartöjQur og ýmsir aðrir ávextir. Kol og steinolía seld í sórkaupum fyrir lœg-sta verö. Með næsta skipi koma birgðir af kaffi, sykri og allskonar matvöru. Reykjavík, 14. september 1896. Ludyig Hansen. Lífsábyrgöarfjlagiö ,5StarSí. Samanburður á vöxtum um af lífsábyrgð um stund- arsakir og vöxtum af iðgjaldaupphæðinni iagðri á spari- sjóð. í eptirfyJgjandi skrá er gert ráð fyrir að ábyrgðar- takandi sje tvítugur. Lífsábyrgðarupphæðin kr. 4000,00 og eigi að borgast út að 30 árum Jiðnum, eða við frá- fall ábyrgðareiganda. Iðgjald hefur verið borgað ár: Iðgjaldið lagt á sjóð með 3% vöxtum og vaxta- vöxtum. Upphæð lífs- ábyrgðarinn- ar að viðlagðri „uppbót". Mismunur „Star“ í vil. 1 126,00 4000,00 3874,00 2 255,75 4000,00 3744,25 3 385,40 ! 4000,00 3610,60 4 527,10 4000,00 3472,90 5 688,85 4310,00 3641,15 6 814,90 4310,00 3495,10 7 965,30 : 431000 3344.70 8 1120,25 4310,00 3189,75 9 1279,85 4310,00 3030.15 10 1444.15 4640,00 3195,85 11 1613,50 4640 00 3026,50 12 1787,85 4640 00 2852,15 13 1967,40 j 4640,00 2672,60 14 1252,40 4640,00 2486,60 15 2342.90 4992,00 2649,10 16 2539 15 4992.00 2452,85 17 2741.30 4992,00 2250.70 18 2949,50 4992.00 2042 50 19 3163,90 4992.00 1728,10 20 3384,85 5366,00 1981.15 21 3612,30 5366.00 1753,70 22 3846,65 5366,00 1519,35 23 4088.10 5366.00 1277.90 24 4236.65 5366,00 1129,35 25 4492,75 5756 00 1263,25 26 4856,50 5756,00 899,25 27 5028.15 5756,00 727.85 28 5408,00 5756,00 348,00 29 5696.25 5756,00 59,75 30 5993,10 6070.00 56,00 S» tr B er cr 3 po ej- p — S S ' Big|| cd ** : S» B CD P. ; B Of Bí “ *|s fSs S. °’23. 0:‘ O to s á. B Or ►O « £}. ■t 2" 2. cr B $9 GQ O w I-!- ^ cr po æ c ^ ■-** œ 05 rz*- <=» s O- O Hb CD Gfq í^- q: O- >—• OCTQ JQ O PL 3 B • *—K ‘æ s i” 3 as #= ‘ o» w* p ® ' P B >S ® . rT p* ■3 5T : s. co S> i-< p n . » 9» Jörð til sölu. í einni af bestu sveitum Húnavatnssýslu er til sölu ágætisjörð mjög ódýr. Jörðinni fylgir nýbýli vel hýst. Öll eignin metin nær 40 hndr. — Tún um 100 hesta, engjar um 1000 hesta, í meðalári. — Nýbýlið gefur af sjer 30—40 hesta af töðu og 3—400 hesta af útheyi. Lysthafendur snúi sjer brjeflega eða munnlega til ritstj. þessa blaðs. Lífsábyrgðarfjelagið „Star“. Umboðsmenn fjelagsins eru: Borgari Vigfús Sigfússon, Vopnafirði. Verslunarm. Eolf Jóhannsson, Seyðisfirði. Verslunarm. Grímur Laxdal, Húsavík. Amtskrifari Julíus Sigurðsson, Akureyrí. Verslunarm. Kristján Blöndal, Sauðárkróki. Sjera Bjarni Þorsteinsson, Siglufirði. Verslunarm. Jón Egilsson, Blönduósi. Bókhaldari Theodor Ólafsson, Borðeyri. Sýslumaður Skúlí Thoroddsen, ísafirði. Sjera Kristinn Daníelsson, Söndum í Dýrafirði. Kaupmaður Pjetur Thorsteinsson, Bíldudal. Kaupmaður Bogi Sigurðsson, Skarðstöð. Bóksaii Gísli Jónsson, Hjarðarholti í Dalasýslu. Verslunarm. Iugólfur Jónsson, Stykkishólmi. Kaupmaður Ásgeir EyþórsBon, Straumfirði. Kaupmaður Snæbjörn Þorvaidson, Akranesi. Verslunarm. Kristján Jóhannesson Eyrarbakka. Verslunarm. Magnús Zakaríasson; Keflavík. Ólafía Jóhannesdóttir, Reykjavík. Skrifstofa fjelagsins er í Kirkjustræti 10, opin hvern rúmhelgan dag kl. 12—2 og 5—7 e. m. Jörð til ábúðár. Afbragðsjörð nálœgt Reykjavík er til leigu frá nœstu fardögum. — Ritstj. vísar á. Skrifstofa Dagskrár, Vesturgötu 5 (Glasgow). ... Einar Benediktsson, ixltstj örn: átyrgÖcmmaSwr. Þorsteinn Gíslason. Fjelagsprentsmiðjan.

x

Dagskrá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagskrá
https://timarit.is/publication/153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.