Dagskrá

Tölublað

Dagskrá - 24.10.1896, Blaðsíða 4

Dagskrá - 24.10.1896, Blaðsíða 4
C, C, DREWSEN Elektropletverksmiðja 34 Östergade 34 Kjöbenhavn K, frambýður borðbúnað í lögun eins og danskur silfurborðbún. aður venjulega er, úr bezta nýsilfri með fádæma traustri silfur- húð og með þessu afarlága verði: ‘/2 kóróna og turnar i ccd : 11 ccdIiii ccd iv ccd Matskeiðareða gafflar tylftkr. 12 15 18 21 25 Meðalstórar matskeiðar eða gafflar — — ■ 10 13 IÓ 18 22 Dessertskeiðar og dessert- gafflar — — — — 9 12 14 IÓ 18 Teskeiðar stórar — — 6 7 8,5° IO 12 do smáar — —• S 6 7.5° 9 II Súpuskeiðar stórar stykkið 5 6 7 8 9 do minni — 3,5° 4,5° 5,5° 6,So 7,So Full ábyrgð cr tekin á því að við daglcga brúkun í prívathúsum endist — » » 10 ár 15 ár 20 ár A einstök stykki fást nöfn grafin fyrir 5 aura hver stafur A minnst 6 st. — — — — 3 aura — — Hlutirnir cru sendir strax og borgunin er komin. Menn geta einnig snúið sjcr til hcrra stórkaupmanns Jakobs Gttnn- lögssonar Cort Adelersgade 4 Kjóbenhavn K, sem hefur s'ólu- timboð vort fyrir Island. — Verdlisti með myndum fæst ókeyþis hjá ritstjóra f cssa blaðs og hjá herra kaupmanni Birni Krist- jánssyni í Reykjavík. Til skálda og kvæðavina. Lesendur Dagskrár eru vinsainlega bcðmr að veita athygli áskorun um að senda frumkveðnar, óprcntaðar st'ókur og kvœði inn til ritstjórnar þcssa blaðs (sambr. Dagskrá 14.. scpt.) til útgáfu í einu safni jafnskjótt og nœgilegt efni er fyrir hendi. — Utanáskrift: »Dagskrá» — Reykjavík. Tapast hefur foli, 5 vetra, dökkskolgrár, hvítur um hófinn á öðrum apturfæti, nokkuð langur, en ekki hár. Aljárnaður með gömlum sexboruðum skeifum. — Eigandi man ekki markið með vissu, en minnir að það sje, sneitt aptan vinstra ef til vill með undirben. — Finnandi snúi sjer til ritstj. þessa blaðs, eða ljósmynd- ara Daníels Daníelssonar. Jörð til sölu. I einni af beztu sveitum Húnavatnssýslu er til sölu ágætisjörð mjög ódýr. Jörðinni fylgir nýbýli vel hýst. Öll eignin metin nær 40 hndr. — Tún um IOO hesta, engjar um 1000 hesta, í meðalári. — Nýbýlið gefur af sjer 30—40 hesta af töðu og. 3—400 hesta af útheyi. Lysthafendur snúi sjer brjeflega eða munnlega til ritstj. þessa blaðs. Stór ofn tilsölu með góðu verði. Ritstj. vísará. i Lífsábyrgðarfjelagið ,Star‘. Umboðsmenn fjelagsins eru: Borgari Vigfús Sigfússon, Vopnafirði. Verzlunarm. Rolf Jóhannsson, Seyðisfirði' Verzlunarmaður Grímur Laxdal, Húsavík. Amtskrifari Júlíus Sigurðsson, Akureyri. Sjera Arni Björnsson- Sauðárkróki. Sjera Bjarni Þorsteinsson, Siglufirði. Verzlunarmaður Jón Egilsson, Blönduósi. Bókhaldari Theodór Ólafsson, Borðeyri. Sýslumaður Skúli Thoroddscn Isafirði. Sjera Kristinn Daníelsson, Söndum í Dýrafirði. Kaupmaður Pjetur Thorsteinsson, Bíldudal. Kaupmaður Bogi Sigurðsson, Skarðstöð. Bóksali Gísli Jónsson, Hjarðarholti í Dalasýslu. Verslunarmaður Ingólfur Jónsson, Stykkishólmi. Kaupmaður Ásgeir Eyþórsson Straumfirði. Kaupmaður Snæbjörn Þorvaldson Akranesi. Verslunarm. Kristján Jóhannesson Eyrarbakka. Verslunarmaður Magnús Zakaríasson Keflavík. Ólafía Jóhannesdóttir Reykjavík. Skrifstofa Fjelagsins er í Kirkjustræti 10, opin hvern rúmhelgan dag kl. 12—2 og 5—7 e. m. Lífsábyrgðarfjelagið ,Star‘. Sjerstakir hagsmunir er »Star« bjður dbyrgðareigendum sínum. I. 90% af ágóðanum (hlutabrjefaeigendur fá 10%). II. Bonus á Bonus. III. Bonus á iðgjaldalausar ábyrgðir, fyllilega í hlutfalli við hina minnkuðu ábyrgðarupphæð. IV. Bonus á hvern þann hátt eptir lögum fjelagsins er menn kjósa sjer. V. Lán fyrir hálfu iðgjaldi í allt að 5 árum þegar með þarf. VI. Lán fyrir öllu iðgjaldinu í allt að 13 mánuðum þegar á- byrgðin hefur nægilegt peningagildi. VII. Utborgun af allri peningaupphæðinni, jafnvel þó iðgjöld ekki hafi verið borguð í heilt ár meðan peningagildi ábyrgðarinnar nemur iðgjaldaupphæðinni. VIII. Stutta og ljósa ábyrgð og lausa við allar takmarkanir með tilliti til verustaðar að fráieknum vissum hjeruðum í hitabeltinu. IX. Utborgun af allri upphæðinni þó ábyrgðareigandi fyrír- fari sjer, sjeu 2 ár liðin frá því að ábyrgðin öðlaðist gildi, og sjc ábyrgðin vcðsett á hvaða tíma sem það skeður. Höfuðböðl Höfuðböðl í baðhúsi Reykjavíkur fást hjer eptir höfuðböð (champoböð). — Þau varðveita hárið og verja flösu. — Kosta að eins 25 aura. Magnús Vigfússon. Afgreiðslustofa Dagskrár í prentsmiðjuhúsi blaðsins (fyrk vestan Glasgow). Opin allan daginn. — Utanáskript: Dagskrá, Reykjavík. Ábyrgðarmaður: Einar Benediktsson. Prentsmiðja Dagskrár.

x

Dagskrá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagskrá
https://timarit.is/publication/153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.