Dagskrá - 07.11.1896, Blaðsíða 4
120
orph skrifa. allir með langtum nrciri list í sniðinu og mcrg í
orðavalinu heldur en Gcstur. Sama cr að scgja um alla
lrygging, skipun og skiptingar á sögum hans. Pcrsónurnar cru
sjaldnast sýndar heilar og lifandieins og þær koma fram í lífinu
sjálfu. l’að eru ckki nema brot af mönnuin senr hann lciðir
fram á sviðið., og bcr hann í þessu öll merki lítillar ástund-
unar og ófullkominnar þekkingar á skáldlegri ritlist. Til þcss
að skrifa bctra og öflugra nrál lrefði hann ekki þurft að leita
lærdóms í dönskum og norskum skáldritum. Honum hcíði
yerið nög að frœð'ast af riturn Jóns Thoroddsens og Jónasar
Hallgrímssonar unr það hvcrnig á að skrifa margfalt snrclln-
ari og skáldlegri stíl hcldur cn þann scnr hamr hefur látið
eptir sig.
Scnr dænri þcss hvc hversdagslegar og þróttlitlar eru hug-
leiðingar hans, jafnvel þar scnr honunr tekst best nrá ncfna
endann á sögukorninu um < Hans Vögg»:
- »Þegar kom franr á vorið trúði Guðlaug einni vinnu-
konu sinni fyrir því að hún ætlaði að léggja krans á lciðið
hans Vöggs, vatnskarlsins síns sáluga. Daginn cptir það var
altalað unr allan bæinn að frú Guðlaug hcfði lagt tvo kransa
á leiðið hans Vöggs. Mönnunr þófti þetta nrjög scnnilcgt;
það var alkunnugt hvað hún frú Guðlaug vár hjartagóð og
raungóð og mcnn nrundu nú cptir mörgum sögunr unr örlæti
hennar og góðmcnnsku við fátæklinga.
Kn enginn fór upp í kirkjugarð til þcss að gá að, hvort
nokkur krans væri konrinn á leiðið hans Vöggs«. -
(Meira).
Það þyrfti ekki ncitt tcljandi fje til þessa, jafnvel ekkert
annað cn framtakssenri forsöngvarans sjálfs. Og. þó nokkra
peninga þyrfli lil þcss, ætti þessi söfnuður sannarlega að vcra
fær unr að lcggja það franr, og rnundi einnig nreð gleði gjöra
það fcngist nokkur bót á söngnunr í dónrkirkjunni fyrir það.
- J’css nrá að vísu einnig geta hjer að ekki verður konrist
hjá að óvanar raddir blandi sjer í sönginn fyrir utan orgelið.
En slíkt er allt öðru nráli að gegna. Bæði nrundi aðalkórinn
heyrast skýrt út af fyrir sig allt unr það, og líka eru það allt
önnur eyru sem nraður leggur við söng kirkjusækjanda, er
tekur þátt í guðsþjónustunni nreð því að syngja sálnrinn
undir, enda tíðkast. safnaðarsöngur víðast hvar í lútherskum
kirkjum, hve fullkonrinn senr söngtir orgelflokksins er.
Kirkjurækni og vckjandi nressur eiga þýðingarnrikinn þátt
í nrenningu hvers kristins fjelags, cn það játa flestir að söng-
urinn cr eitt nrcginatriði í þcssu. J*að sýnist því æði hart að
nrcnn skuli þurfa ár cptir ár að sætta sig við slíka franrnri-
stöðu við orgclið t Rcykjavíkurkirkju. Jktr hcyrast opt raddir
scnr cru líkastar því að þeinr sje ckkert unr annað að gera en
að láta hcyra til sín, hvað senr eyrunr og tilfinningum safnað-
arins líður. Bassarnir eru stundunr ekki óáþekkir því senr
svipt sje í sundur strigapoka og ein og ein pípurödd sker sig
kannske allt í einu upp úr öllu valdi, út yfir allt sanrrænri,
þegar nrinnst vonunr varir — svo enginn senr ann fögrunr
kirkjusöng getur hjcr sótt guðsþjónustu svo að hann sje óhult-
ur fyrir truflandi óskenrmtunarhljóðum við sjálft orgelið.
Dómkírkjusöngur,
C. C. DREWSEN.
Þegar keypt var hljóðfæri síðast t dómkirkjuna var víst
farið algjörlega cptir tillögunr hins núvcrandi kirkjuorganista
unr val og vcrð á því, og varð niðurstaðan sú að sett var í
þessa helstu og stærstu kirkju landsins 800 króna orgel senr
aldrei getur fullnægt þeinr kröfunr til kirkjusöngs senr söfnuður
dónrkirkjunnar ætti að gjöra og hlýtur að gjöra þegar franr í
sækir.
Orgel þetta cr að vísu af sgóðri gerð tiltölulega eptir verði
og organleikari sá scnr nú er við kirkjuna hefur að vísu ckki
kunnáttu þá senr þarf til þess að beita þessu hljóðfæri svo
senr nrá, cn það nrá ætla, að það hefði orðið til þcss að lypta
söngsnrekk kirkjusækjenda hjcr á hærra stig ef kcypt hcfði verið
orgel sanrboðið dómkírkjunni, þótt organistinn hcfði ekki verið
því vaxinn; og hefði þá nráske vcrið hleypt að þcinr starfa
öðrum færari orgelspilara cða heimtað af þeinr niivcrandi að
fullkonrna sig, — en nú verða nrenn sjálfsagt að sitja uppi
nreð hvorutveggja, orgelið og spilarann, svo lengi sem það
endist.
En þó orgelspilinu sje harla ábótavant af þeitir tvcinr ástæð-
um sem hafa verið teknar fram, er þó sjálfur söngurinn að
sínu leyti cnn lakari, og eru svo rnikil brögð að því að ckki
virðist rjett að þcgja unr það lengur.
Orsökin til þessa er sú að forsöngvarinn hefur cnga
fasta söngkrapta við kirkjuna, óg er hverjunr sem vill hleypt
inn að orgelinu utan af götu til þess að taka þátt 1 sanrsöngn-
unr. Er þar því ýmist troðfullt af nrönnunr nreð nrjög illa
vandar raddir, eða svo er þunnskipað kring unr orgelstólinn,
að forsöngvarinn cinn ber allt ofurliði, og jafnvcl opt ckki
sungnar allar raddir. — Og þó hjer sjc ekki völ á nrörgunr,
sem lært hafa að syngja, cr þó svo nrikið til í bænunr af
mönnunr nreð góðan söngsmekk og þægilegar raddir að vel
ætti að vera hægt að hafa fastan söngflokk við orgelið —
segjunr tvöfaldan, blandaðan, fjögra radda kór, senr gæti sungið
söfnuðinunr til uppbyggingar og andlegrar hressingar, cn ckki
til leiðinda og hálfgerðrar hneykslupar, eins og nú er opt
gjört,
Elektropletverksmiðja
34 Östergade 34 Kjöbenhavn K,
franrbýður borðbúnað í lögun eins og danskur silfurborðbún-
aður venjulega er, úr bezta nýsilfri með fádænra traustri silfur-
húð og nreð þessu afarlága verði:
V2 kóróna og turnar
I CCD I II CCD III CCDiIV CCD
Matskeiðareða gafflar tylftkr.
Mcðalstórar nratskeiðar eða
gafflar
Dessertskeiðar og dessert-
gafflar
Teskeiðar stórar
do smáar — —
Súpuskeiðar stórar stykkið
do nrinni —
Full ábyrgð er tekin á því
að við daglega brúkun í
, prívathúsum endist
10
9
6
5
S
3,5°
iS
13
12
7
6
6
4,5°
18
16
14
8,5°
7,5°
7
5,5°
10 ár
18
16
10
9
8
6,5°
15 ár
A einstök stykki fást nöfn grafin fyrir 5 aura hver stafur
A nrinnst 6 st. — — — — 3 aura — —
25
22
18
12
11
9
7,5°
20 ár
Hlutirnir eru sendir strax og borgunin er komin. Menn
geta einnig snúið sjer til herra stórkaupmanns Jakobs Gunn-
j fögssonar Cort Adelersgade 4 Kidbenhavn K, senr hefur s'ölu-
\ 1/mboð vort fyrir ísland. — Verðlisti með nryndum fæst ókeypis
hjá ritstjóra þessa blaðs og hjá herra kaupmanni Birni Krist-
jánssyni í Reykjavík.
Afgrciðslustofir Dagskrár í prentsmiðjuhúsi blaðsins (fyrir
vestan Glasgow). Opin allan daginn. — Utanáskript: JDasrskrd,
\ Reykjavík.
Ábyrgðarmaður: Einar Benediktsson.
Prentsmiðja Dagskrár.