Dagskrá

Tölublað

Dagskrá - 07.11.1896, Blaðsíða 3

Dagskrá - 07.11.1896, Blaðsíða 3
iig að þcssu lýtur og þvælast því opt hver Fyrir öðrum svo allt fer í handaskolum. Það sem þyrfti bráðnauðsynlega er að æfa nokkra fyrirliða fyrir hvern flokk sjerstaklega og eptir tjettum reglum, og mætti vel gjalda þeim hæfi- lega þóknun fyrir aukafyrirhöfn þeirra. Það væri vinn- andi til þess að fá betri og hæfari stjórn á slökkviliðið, sem eins og nii er má heita hófuðlaus her, til harla 1 ít- ils gagns, bæri verulega hættu að höndum. Víðförlir lanclar. Ritstjóri Þjóðólts Harmes Þorsteinsson og I talldórjónsson, bankagjaldkeri hafa ferð- ast saman um nokkurn tíma yfir norður- og vesturhluta áifunnar og hafa birst fróðlegir og skemmtilegir pistlar í Þjóðólfi um ferðalag þeirra, frá ritstjóranum. — Það er sjaldheyrt að íslendíngar taki sig upp hjeðan til slíkra ferða; en það er ekki ólíklegt að íleiri gjöri það hjer eptir og ciga þcssir tveir landar vorir heiður skilið fyr- ir að hafa riðið á vaðið. — Slíkar ferðir munu træða mcnn fulltsvo mikið um heimsmenninguna, eins og Þó menn kúldist nokkur ár í stúdentaklefunum ;í Garði eða flytji úr einni I [afnarsmugunni í aðra á misseramótum, og mun þó hin háloflega menning Islendinga í Höfn helst í því fólgin. - - Það er gleðilegt að sjá af ferðasögunni að þeir fjelagar — scm báðir hafa gengið a innlenda skóla — virðast ekki hafa álitið I Iöfn neinn höfuðstað höfuðstaðanna, cins og svo margir »sigldir« íslendingar, sem halda að þeir stórmannist á því bara að sjá husaþyrpinguna við Eyrarsund. Sjónleikirnir. Eptir síðustu upplýsingum þykir rjett að láta almenning vita aðjóhannes nokkur Jóhann- esson, luralegur, illa uppalinn unglingspiltur ættaður hjeðan úr Reykjavik, kvað hafa staðið fyrir samblæstri óeirðargestanna við sjónleiki í leikhúsi lir W. C). Breið- fjörðs síðast; ástæðan til þess að þessi fámenni óláta- iýður fjekk sínu framgengt var sú, að lögregluþjóninum hugkvæmdist ekki að skipa forsprakkanum úr sæti sínu, en það mundi eflaust hafa rcynst nægilegt. Quiraingf, verslunarskip Tliordals eða »The Icel. Shipping&Trad. Co.«, hafði farið frá Englandi áleiðis til Islands í byrjun október, hreppti ofviðri milli íslands og Færeyja og varð að snúa aptur. Var skipið tölu- vert brotið og skemmt og þurfti marga daga til við- gerðar. — Menn vita ckki víst hvort fjelagið muni senda skip hingað út í haust. cn forstöðumenn verslunar þeirrar er fjelagiö rekur hjer a staðnum fullyrða að það muni efalaust halda áfram kaupskap hjer á landi næsta ar. íslensk skáld, Gestur Fáhson. Þcgar »Veröandi« kom út voru allar horfur a þvf, að hinir ungu rithöfundar cr tekiD höfðu þátt í bókinni mundu mynda nokkurs konar skóla eða samlitan skaldaflokk ( vorum yngstu bókmenntum. Höfundarnir voru að sönnu mjög mishæfir til þcss að vinna nokkurt afrcksvcrk í þcssa átt. 'i'vcir af þcim, Bertel Þorleifsson og Einar Hjörleifsson, sem mega vel teljasl saman meðal hinna minni háttar ljóðasmiða ;í ]>ossiun aldar- fjórðungi gáfu ckki neina átyllu lil annara vona en þeirra sem síðar hafa rættst. Það var einnig strax sýnilegt að Hannes Ilafstcin bar langt af þessum mönnum að skáldlegu atgervi, og loks að Gestur Pálsson, fjórði sameigandinn að »Verðandi , var gagnólíkur hinum öllum, með eldnæmar tílfinningar fyrir nautaum og sorgum líísins og æsingahug á móti þeirri inann fjelagsskipun, sem nú heldur hinum svokölluðu siðuðu þjóðum heimsins saman. Kn ]><> Verðandimennirnir væru mjög ólfkir aö hæfileikum og litu I raun rjettri hver i sína átt, hefði mátl .itI;i að liin nýja skáldskaparstefna, er þá geysaði mikiUál ojí sigri hrósandi yfir öll Nbrðurlönd, hefði getað bundið þessa misjöfhu liðsmcnn í einingarflokk er gengi í hólm við allar hinar holu og hugsunarsnauðu rfmþulur, sem höfðu um svo langan tíma gjálfrað í eyrum tslendinga. En úr þvl varð ekki. Það var í rauninni enginn nema bókbindarinn sem batt þessa höfunda saman. Þegar samvist þeirra ;i námsárunum var lokið máðust 011 fjelagsmcrki tljótt af ]>\í scm eptír ]>;í birtist af skáldskap í bundnu eða óbundnu máli, og forvfgis- mcnn hins nvja upprcisnaranda hurfu hvcr lit í sitt horn, án ]icss að hala sigrað cða orðið sigraðir. Það var vanræktín við tungu, þjóðerni og lífskjör (slensku þjóðarinnar sem kipptí allri orku og dáð ur samvinnu |)cssa skaldaflokk. Faðmur hins andasnauða oddborgaralffs i Paxa flóaþorpinu breiddi sig iii á mótí Hannesi, með fögrum fyrir- heitum um f'cit embætti og góða daga. Þarfjell Hannes í og sofnaði bæði iljótt og l'ast. Bertel hafði aldrei haft neina hvöt cða hugsun í þá átt að vinna þetta litla sem hann hefði verið maður til l'rcinur fyrii' Island hcldur cn t. a. m Kochinkina, og Einar scttist að vestan hafs, með harla litla þekkingu ;t íslandi og íslendingum, cn óræktarhug til hvorstveggja að því cr virtist af mjög ómerku ritstarfi hans þar. En þau skald scm hafa litla eða enga fjelagsrækt koma aldrei miklu til leið- ar, síst ln'cr á íslandi, enn scm komið cr. Allar listir, þar mcð cinnig skáldskapurinn, eiga sjer hlutverk I menningar- starfi þjóðarinnar og enginn getur ]>\í halt þýðingarmikil ;í- hrif á skáldmenntír þjóðar sinnar, nema ]>\ í að eins að hahn stundi og kynni sjer líf hennar með alúð og kærleika. 011 mikil skáld í heiinintun hal'a jal'nan snortist al' politískum hreifingum er vörðuðu þjóðfjelag þeirra; en Verðandimennirn ir hal'a að mcslu lcyti staðið lyrir utan alla einstaklings Og fjelagspolitik; og hafi þeir tekið ])átt t þeirri grein hins opin- bera fjelagslífs hvort hcldur í skáldskap eða öðru hafa þeir jafnaðarlegast veitt hina sömu óþjóðlegu Ijettvægu mótspyrnu gegn framsóknartilraunum íslendinga, sem einkennir framkomu svo margra Hafnarnámsmanna meðal binnar yngri kynslóðar. Gcstur Pálsson var tryggastur allra þeirra við hugsjónir sínar <>g æskuvonir um skáldaheiður- En i öllu því sem eptir liann liggur saknar maður skarpskyggni og tílfinningar fyrir |>\ í sem cr sjerstaklega islenskí, jafnf hjá honum sem binum. það cr eins og maður verði var við hljóðgap al' brostnum streng, þegar hann lýsir líli og högum manna hjer á landi. Hann tekur lausatökum á öllum þjóðareinkennum Íslendinga þegar hann dregur upp myndir af lundarlagi og ífferni þeirra sem sögur hans eru gerðar af, Það cru almennar hversdags- ádrepur og vandlætingar gegn lircsiuin þessa heims barna, sem hann stráir svo vfða iit í skáldritum síniiin; þó nöl'nin og þær slóðir sem viðburðirnir ,L,rcrast á sjctt íslensk, er frásögnin sjáll'líkust þvl sem hún væri þýdd úr útlendu máli eptir ein- hvern óþekktan, þjóðernislausan höfund, l'css vegna hefur starf hans vcrið harla þýðingarlftið fyrir oss, og það sem komið hefur hjer fram af skáidritum í hans anda hefiir dottið jafhdautt til jarðar. Gestur Pálsson skrifaði ckki vel. M.ll hans cr óíslcnsk.t og sjaldan s\<> stcrkt, að það sjc samboðið þeim fyrirmyndum meðal nýnorskra o^r danskra höfunda sem hann vildi líkjast. Alcxandcr Kjclland, I'onto])pidan og Schand-

x

Dagskrá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagskrá
https://timarit.is/publication/153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.