Dagskrá

Tölublað

Dagskrá - 07.11.1896, Blaðsíða 1

Dagskrá - 07.11.1896, Blaðsíða 1
Verð .(!;;. (minnst ro4 arkír) 3 kr., borgis) fyrij janúarlok ; <il ndís 5 kr., borgist fyrirfram. DAGSKRÁ. Uþpsogn skrifl' g bundin víð i. júlí komi til útgefanda fyrir októberíbk. I, 30. Reykjavík, laugardaginn 7. nóvember. 1896. Unnin sveit. Þurfamannalóg vor eru efalaust öll í heild sinni cin hið allra hneykslanlegasta og skaðlegasta afFaraþing af öllum þeim ólögum er vjer eigum að þakka óeðlilegri löggjafarskipun landsins um undanfarinn tíma. En sú kórvilla í þeim lögum, sem má teljast allra herfilegust er þó reglan um unninn hrepp. Vjer höfum lengi átt því að fagna að klipptir væru kaflar úr eldri löggjöf vorri, lijcr og þar svo að segja af handahófi, og smellt inn í staðinn hálfumsnúnum eða illa þýddum ákvæðum úr dönskum lögum, sem gilda um alólík atvik og ástæður. Hið íslenska löggjafarþing sjálft hefur gengið dyggilega fram i slíkri lagasetning, og mun leitun á öllu flekkóttari gloppulögum lijá nokkurri þjóð, heldur en sumum þeim dansk-íslensku kynblendingsbálk- um scm alþing hefur soðiö saman og samþykkt a síð- ustu árum (sbr. t, a. m. farmannalögin). Það er auðgert að sýna fram ;í stórvaegilegan óhagnað, sem ýms af þessum ónáttúrlegu ákvæðum hafa í för með sjer hvert ar sem þau standa breytingarlaust, en vart mun annað vera bersýnilegra cn skaðvænleikur þessarar greinar í sveitarlöggjófinni, sem slær öllum dyrum opnum fyrir þcirri ómannúðlegu og heimskulegu hreppapólitík scm svo lengi hefur verið fjölda landsmanna til eyðileggingar og þjóðfjelaginu öllu til ómetanlegs tjóns og vansa, Þegar switarstjórnirnar cru orðnar smeikar um að einhver lítt cfnaður barnamaður muni ætla að hafa það af að hjara í sveítartjelaginu Iiinn tíltekna áratjölda cru höfð öll útispjót — stundum svo ranglát og ómannúð- leg að það er minnkun fyrir þjóðina að slíkt skuli eiga sjcr stað — til þess að flæma tjölskyldumanninn burt úr því tjelagi sem hann cr orðinn tcngdur með vinnu og viðskiptum, ef til vill yfir mörg hjcruð þver og endilöng upp á kostnað landsmanna, lil þess að demba honum niður í sveitarfjelag þar sem hann hcfur ekkért að gera að minnsta kosti fyrst um sinn, og verður til jafnmikill- ar byrði sem hann áöur- var til gagns þar sem hann atti hcima. Sögumar um það hvernig fátæklirlgar með ýmsum brögðum ern ginntir cða jafnvcl neyddir til þess að leita á náðir sveitarinnar til þcss að hægt sje að ráð- stafa þeim fara ckki hátt sumar hverjar, cn það er ó- hætt að segja að margur fátæklingur a þcssu landi hefur orðið fyrir ofsóknum vegna þessara ólaga, sem hverjum rjettsýnum manni mundi blöskra að heyra væri rjett sagt frá öllu, Ákvæðið um unninn hrej)p á rot sína að rekja til þeirrar skammsýni sem kemur svo víða fram í löggjöi vorri, þar sem einblínt cr á hagsmuni einstaklings eða smáfjelags, en hagsmunum þjóðheildarinnar cr gleymt. En það virðist þó auðsætt að þjóðtjelaginu öllu m;í standa á sama hvort þessi eða annar hreppur hagnast eða skaðast á uppeldi þurfamanna; það citt scm þjóðina varðar er það, að uppeldisbyrðin vcrði sem ljettust og arðurinn sem mcstur af starfi þjarfans fyrir landið allt. þegar reikningurinn er gjörður upp að lokum. Og þessu takmarki verður því að cins n;íð að þjarfinn hafi allt það atvimtu og bústaðarfrelsi sem er sameinanlegt með nauðsynlegu eptirliti fátækrastjórnarinnar eptir því, hvern- ig hann rækir skyldu sína til að hafa ofan af fyrir sjer og sínum. Alþingi hefur Iítið sem ekkert fengist við fátaekra- löggjöfina um langan tíma; þingmenn eyða þeim nauma starfstíma sem þeim er veittur, í alls konar ómcrkilega lagasmíð, sem ekki cr til annars cn auka prentunar- kostnað á alþingis og stjórnartíðindum. En ofsóknalögin gegn fátækum mönnum scm fæddir eru utan dvalarhrepps síns cru láíin haldast áratug eptir aratug án þess að nokkur hreifi við þeim. Þau eru að sínu leiti jafn vitur- lcg eins og mansalspólitík ýmsra sveitarstjórna er hafa keypt vinnandi menn og efnileg börn hundruðum saman út dr landinu, og verður varðveislu þingsins ;í þessu hneykslisákvæði ekki jafnað betur við neitt heldur en barlóminn góða út af aukaþingskostnaðinum þegar ræða er um breytingar á stjórnarhögum landsins. Gæti þjóðinni nokkurntíma auðnast að f;í skaplega skipað alþingi, er ætlandi að þessu ástandi verði breytt cinna fyrst ai öllu þvi sem stenclur nú í vegi fyrir við- reisn íslenskrar alþýðu. Og þegar menn finna að alþingi fer að vinna með alvöru og framsýni að endurbótum á þessu og öðru af vorum mörgu meinum er stafa frá úreltri, hálfdanskri eða óviturlegri löggjöf mun þcss heldur ekki langt að bíða að hyggnari menn landsins sjái. að árlegar þingsam- komur gcta verið þjóðinni til stórhagnaðar í stað þess scm lítilfjörlegur kostnaður við starf löggjafanna er nú notaður eins og grýla til þess að hræða mcnn frá því að bæta rjettarástand þjóðtjelagsins og einstakra manna. En til þess að sýna mönnum hvc mikið beint fjártjón get- ur orsakast af aðgjörðaleysi löggjafarvaldsins er ekkert betur fallið heldur en fátækraflutningarnir og hreppapóli- tíkin,

x

Dagskrá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagskrá
https://timarit.is/publication/153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.