Dagskrá

Tölublað

Dagskrá - 02.12.1896, Blaðsíða 1

Dagskrá - 02.12.1896, Blaðsíða 1
Verð árg. (minnst 104 arkir) 3 kr., borgist fyrir janúarlok; erlendis skr., borgist fyrirfram. Uppsögn skrifleg bundin við 1. juh komi til útgufanda fyrir ol tób ti .1. I, 36. Reykjavik, miðvikudagrinn 2, desember. 896. : Dr. Grímur Thomsen. Enda þótt hjer sje ekki sá maður fallinn frá, sem hægt sje að segja um, að hann hafi verið forvígismað- ur þjóðar sinnar. munu þó allir, sem nokkur kennsl hafa borið á hann, verða að viðurkenna, að hann hafi stað- ið flestum mönnum framar í ýmsum greinum, sjerstak- lega að fróðleik og lærdómi. Að frádregnum æskuárunum og námsárum hjer á landi, skiptist æfi hans í 2 ólík tímabil. Fyrra tímabil- ið er dvöl hans við Kaupmannahafnarháskóla, bókmennta- störf hans þar og ritstörf á danska tungu, og loksskrif- stofustörf og skrifstofustjórn í hinu danska utanríkiá- ráðaneyti. Hitt tímabilið er hann sjálfseignarbóndi hjer á landi, þingmaður um mörg ár, og gefur sig þó jafn- framt við ýmsum ritstörfum, og á síðasta áratug æfi sinnar virðist hann einkum hneigjast að grískum bók- menntum. En hvar sem er og í hverri stöðu, er hann fluggáfaður, ljónfjörugur, findinn og snarphæðinn,og ekki allra meðfæri, að eiga orðastað við hann, og aflaði hin hvat- skeytta tunga hans honum ekki eiginlegra vinsælda, þótt allir yrðu að játa, að fáir stæðu honum á sporði. Jeg hef skipt orðum við örfáa menn, sem með jafnfáum orðum hafi sýnt jafhfjörmikiar gáfur. Að sönnu var heyrn hans nokkuð farin að bila á hinum síðari árum, en ekki bar þess þó merki, að það hnekkti lil neinna muna skarpleik hans, og er því að mörgu leytí satt það, sem stendur í kv.æði einu, um ellina, þá er hún er lát- in heimsækja hann, að hún verður að hörfa frá honum árangurslaust, því hún er ckki fær um að koma honum á knje. Skarpleika sýndi Dr. Grímur Thomsen í mörgu. I lann fær meistaranafnbót við Hafnarháskóla fyrir rit- gjörð um frakkneskar bókmenntir, þá er hanh er aðeins 25 ára að aldri, doktor í heimspeki verður hann fyrir fagurfræðisrit um enska skáldið Byron. Mcðan hann er í utanríkisráðaneytinú danska erhannsendurtil Lundúna til að kynna sjer ýms skjöl í leyndarskjalabafhi drottningar, cr snerta loforð þau, sem Englendingar gjörðu 1720, þá er þeir lotuðu að ábyrgjast Dönum Sljesvík 11111 aldur og æfi. Heyrði jeg hann segja þannig sjálfan frá: »]?annað var að rita nokkurt orð upp úr skjölum þeim, er gcymd voru í leyndarskjalasafhinu, og var ríkt geng- ið eptir og gætt að, að útaf þessu væri eigi brugðið. Datt mjer þá í hug aít læra skjölin utanað; las eina - hálfa aðra blaðsiðu í einu, þar til jeg var búinn að kcra hana, og fór heim að svo búnu og skrifaði eptir minni það, er jeg hafði lesið. L'm sömu mundir var Bancraft, sa, sem ritað hefur sögu Bandaríkjanna í Norð- ur-Ameríku staddur í Lundúnum, og var þar að búasig undir að rita þessa sogu sína, og þurfti því einnig að nota leyndarskjalasafnið. Bar þar fundum okkarsaman, og kvartaði hann cinu sinni yfir því við mig, að ekki væri leyft að eptirrita neitt. Sagði jeg honumþá, hvern- ig jeg færi að, og tók hann þegar upp sama siðinn og lærði allt smámsaman utanbókar. Ekki leið á löngu áður cn skjalavörðurinn koinst að uppátæ-ki okkar og bannaði okkur að læra utanbókar, cn við kváðum, að ekki væri hægt að banna slíkt. Kvaðst liann þá verða að kæra okkur fyrir tiltækið og lætur það ekki sitja við orðin tóm, því daginn eptir kemur Palmerston lávarður til okkar og segir, að við sjeum dáfallegir piltar að brjóta þannig reglugjörð safnsins. Kváðum við ekki standa í reglugjörðinni ncitt bann gegn því, aðlæraþað er lesið væri. Skildi hann þá við okkur hlægjandi og scLjir um leið: Það cr satt, það cv engin mynd á reglu gjörðinni, og bauð skjalaverðinum að leyfa okkur að rita það, er við þyrftum með upp frá því«. Skarpleikur hans kom og opt í ljós á þingmennsku hans, er hann hafði á hendi frá i<S6y 91. Þá er ls land hafði fengið fjárforræði var liann formaður fjár- laganefndarinnar á fyrstu þingunum og enda sjálfkjörinn tii þcss fyrir fróðleiks sakir og reynslu. Stefna hans 1 fjármálum, sem öðrum þjóðmálum, var fremur (halds- söm; gekk nann skarplega eptir því, aðfje landsins væri ckki eytt frckar cn þingið leyfði, og ninii mega tclja það víst. að hann hali sctt það snið, sem verið hetur fram undir þenna dag á fjárráðum þingsins. Aábúðar-og eignarjörð sinni Bessastöðum, er hann keypti, þá er hann kom hingað til lands aþtur i<S68, og bjó á til dauðadags, fylgdi hann hinni sömu stefnu. Gekk ríkt eptir að 611 vanaieg verk væ'ru unnin, cn vildi litlu kosta til breytinga og umbóta á jörðinni, ''n gætti þcss vandle^a, að jörðin gengi ekki af sjer. Búskapur hans er því þjóðfjárráðastefna hans í smærri stíl. I hjeraði sínu fylgdi liann fiskiverndunarstefhunni og var frum- kvöðull og flutningsmaður frumvarps þess a þinginu, um þorskanetalagnir í Faxaflóa, cr varð að lögum 12. nóv. s. ,L, og meira og minna við flest mái riðinn. J bókmenntum vorum hefur þó Dr. Grímur reist sjer varða þann, er lengur mun standa, einkum með 2 kvæðasöfríum, erkomu út 1881 og 1895, en hann er

x

Dagskrá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagskrá
https://timarit.is/publication/153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.