Dagskrá - 04.02.1897, Blaðsíða 1
Ve ð árg. (minnst 104 arkir)
3 kr., borgist fyrir janúarlok;
erlendis 5 kr., borgist fyrirfram.
Uppsngn skrifleg bundin við
1. juli komi til útgefanda fyrir
októberlok.
DAGSKRÁ.
I, 54-55.| Reykjavik, fimmtudaginn 4« febrúar. 1897.
Um þilskipaútveg íslendinga.
(Framh.) Ef vjer hefðum öflugan þilskipastól, gæt-
um vjer ekki einungis fætt vort eigið fólk, heldur sent
agenta til annara landa eptir sjomönnum, og jeg er
sannfærður um að það tækist að fá þá, t. d. í Noregi.
Norskt sjófólk hefur vanalega verri kjör en mönnum al-
mennt er boðið hjer, og sömuleiðis Færeyingar, og gætu
þeir att hjer mikið betri daga heldur en í atthögum sín-
utm
Jeg ætla til dæmis og til skýringar að minnast a
hverjum stakkaskiptum höfuðstaður vor mundi taka ef
hjer væri hæfilegur skipaútvegur*:
Eins og menn vita hefur nú á seinni árum verið
unnið talsvert að jarðabótum hjer við Reykjavik, sem
er mikið lofsvert, og ntá af því sjá að viljinn og við-
ieitnin geta gert brauð úr steinum, eti það er bæði
seinunnið að þeitn, og opt lítið í aðra hönd, því sú
jarðrækt er atardýr, og enn sem komið er mest til
gamans, og máske til þæginda fyrir þá, sem hafa fje
til þess, og þar sem þessar jarðarbaúur erit annað en
kák eitt, þá prýða þær lóðina kringum bæinn.
En setjum nú aðRvík meðumdæmi sínu gerði út ioo
skip eða c: ^sinnum annaðeinsog nú er gert út og að það væru
allt öflug skip, nægilega stór og góð til fiskiveiða. Jegætlast
til að þessi skipastóll væri rekinn með sama dugnaði
og forsjálni sem t. d. kaupm. G. Zöega rekur sinn útveg
og aðrir sem hafa fengið fttlla þekkingu á því, enda vil
jeg ekki ráða öðrum til að gera út þilskip, en þeim
sem kunna tneð að fara, þ'ú eins og þilskipaútvegur er
arðberandi þegar honutn Cr stjórnað með ráðdeild og
dugnaði, þá er hann líka hið versta átumein ef hann er
vanbrúkaður og vanræktur.
Það er ekki nóg að eignast þilskip til að horfa á
þau, vjcr verðum að kunna að hagnýta oss þau, en þá
borga þau líka fyrirhöfnina.
Það vill nú svo vel til, að í vetur stóð skýrsla í
Isafold utn afla á skipum kaupm. G. Zoega í sumar,
og er stí skýrsla hin greinilegasta er sjest hefur áprenti
uin þilskipaafla hjer á Suðurlandi. Skýrsla þessi er ná-
*) I þessum kafla fyrirlestrarins var gerður all-ýtarlegur
samanburður ntilli þes.s arðs er menn gætu vænt sjer af landbún-
aðinum, fyrst um sinn, og arðsins af þllskipaútveginum. Knineð
því að þcssi samanburður er ekki beinlínis nauðsvnlegur til
skýringar á aðalefni fyrirlestrarins, verður þvt sleppt hjer
að taka hann upp.
| kvæmlega rjett. enda kemur hún mikið vel heitn við fit-
gerð annars tnanns, sem mjer hefur verið kunn nú t 5
I hin síðustu ar, og ætla jeg að hafa þessa skýrslu til
hliðsjónar við þessa áætlun mina.
Gerutn rað fyrir að þessi 100 skip gangi á þorsk-
veiðar og hvert þeirra afli samkvætnt aðurnefndri skýrslu,
kringum 300 skpd. að meðaltali, og hvert skpd. væri
reiknað á 40 kr. Sem verður hjer um bil meðalverð af
stnáum og stórum fiski, eptir því setn hann seldist í
sutnar, og verða þa tekjur þessara 100 skipa 1,200,000
kr. og fiskurinn vetkaður hjer uin bil 3000 lestafarmur.
leg er þess fullviss, að afli a góð skip sem hafa
um 17 manna, mundi ekki verða minni en hjer er gjört
I ráð fyrir, því það hefur sýnt sig, að eptir því setn skip-
I unum fjölgar og þekking sjómannanna vex, þa vex
| samkeppnin og aflinn eykst að því skapi, og eru ís-
lntsin góð trygging fyrir því, að afli á þilskip yfirleitt
verði betri hjer eþtir enn hcfur hingað til verið.
Sje nú gcrt ráð fyrir að kringum 1,000,000 þurfi
I til útgerðarinnar á þessutn 100 skiputn, þá verður hreinn
ágóði kringum 200,000 kr. á 5 manuðum af þessari útgerð.
Er það nú ekki hörmnlegt að ganga þegjandi og
skeytingarlaust fratn hjá þessu ?
Eða væri ekki nokkuð mannlegra að kaupa vinnu-
kraptinn, sern vjer höfutn hjer í bænutn og kringum
! hann til að vinna að útveg bæjarins, heldur en aðktiupti
j óviðkomandi útlendinga til að flytja crfiðiskraptinn 1
! burtu frá bænum, fyrir það fje, sem vjer ættum að
! brúka sjáfir til að efla sjávarútveg vornr
Þetta er óheyrilegt öfugstreymi eins og svo margt
| fleira hjá oss, í öllu því sem að framleiðslu lýtur. At-
I vinnuvegir Rvíkur eru ekki kotnnir í gott horf fyrri en
! vinnukrapturinn streymir inn í bæinn til að leita sjer
| atvinnu, og að því eigum vjer að stuðla cn ekki að
* því að flytja hann burtu.
Það mun þykja nokkuð langt farið, að ætlast til
i þess að hjer í Rvík og á Seltjarnarnesi yrðu gerð út 100
I þilskip, og að það sje hægara að tala það en gera, eins
1 „g opt brennur við hjá jteitrt, sem ekkert hugsa utn
framtíðina og álita allt óniögulegt; en jeg fyrir mitt
leyti get ckki sjeð að það rnegi ekki takast, ef nokkur
verulegur áhugi vex á jtví máli.
Setjum að hjcr tnynduðust svo senr 10 utgerðarfje
Ktg næsta ar, og byrjuðu nteð t skipi hvert fjelag, ef
nú hvert fjelag bætti \ið sig 1 skipi á .iri, jta væri að
8 árum liðnunt komin yfir 100 skip, tneð því sent fyr-