Dagskrá

Tölublað

Dagskrá - 04.02.1897, Blaðsíða 3

Dagskrá - 04.02.1897, Blaðsíða 3
2I5 inn og liafa þó eugin ráðherraskipti orðið fyrir þá sök eins og kunnugt er. Höf. ávítar »Dagskrá« með úlfúð og ofstæki fyrir það að orðið »stjórnarráðsfundir«, er hann taldi eiga að halda hjer á landi í sjermálunum eptir nýju stjcrnarskip- uninni hans — var skilið á þann hátt í blaðinu að hann ætlaðist til að stjórnarályktanir ætti að gjöra um þessi málefni, á þeim fundum er hann nefndi svo, en um leið var sýnt fram á að slíkt gæti ekki átt sjer stað úr því að konungsvaldið átti ekki að eiga sjer neinn erindreka a fundunum. — Höf. mun þó vita vel að þetta orð stjorn- arfundir« er óhæfilegt um »ráðgjafafundi« — sem hann þykist nú hafa meint — en úr því hann hefur lýst því yfir að orð hans eigi að skiljast svo skulum vjer ein- ungís halda oss við hina nýju útskýring hans, og sýna honum fram á að þessi stjórnarskipunartillaga hans er jafn ómöguleg eptir sem áður. Höf. hugsar sjer að hjer sje innlent (þriggja manna) »ráðaneyti« er ræði sjermál landsins á ráðgjafafitnduin. — Á þessum ráðgjafafundum eru ekki gjörðar áiyktanir um það hvernig bera skuli málin fyrir konung heldur hvernig þau skuii bera upp í ríkisráðinu. — Einn af íslensku ráðgjöfunum á, sem sje, að flytja málin fram í Höfn, samkvæmt ályktunum ráðaneytisins hjer heima, en höf. gjörir ráð fyrir að hann verði að gjöra það í ríkisráðinu, eða sem einn meðlimur ríkisráðsins eins og vjer höfum áður sagt, — og samkvæmt grundvallarlög- um Dana getur enginn borið mál fyrir konung i ríkis- ráðinu nema ráðgjaji í hinu danska ráðaneyti, eins og menn vita vel, og hafa fengið reynslu fyrir undir hinni núgildandi stjórnarskrá, enda er »faktiskt«, enginn Islands- ráðgjafi til og hefur aldrei verið nema að nafninu. Afþessu leiðir aðhið svokallaða »ráðaneyti« sem höf. hugsarsjerað verði sett upp hjer á landi, verðskuldar alls ekki það nafn oggetur allsekki veriðráðaneyti eptir almenn- um stjórnskipulegum reglum þingbundinna konungsríkja. Það er ekki ráðaneyti stjórnar, heldur ráðaneyti ráðgjafa, sem svo ofan í kaupið er alls ekki íslandsráð- gjafi, fremur heldur en Nellemann eða Rump hafa verið, heldur aldanskur eins og þeir, hvert sem þjóð- erni hans kynni að verða. Sá ráðgjafi er ekki og getur ekki verið Islandsráð- gjafi, sern er meðlimur hins danska ríkisráðs og fram- kvæmir »Statráðs«-gjörðir sínar (er höf. svo nefnir) í ríkisráðinu. Ráðgjafaábyrgðin — sem höf. lofar oss »í öllum öðrum pólitískum málum en þeim sem rísa út af stjórnarskrárbrotum« — er þar með fokin út í vindinn, og sjálf hin síðastnefnda ábyrgð, yrði alveg sama eðiis sem Nelleníanns ábyrgðin góða. Þegar lög eru staðfest eða þeim er synjað staðfestingar samkvæmt því sem »heimaráðgjafarnir« leggja til, kemur spurningin um á- byrgð gegn ráðgjafanum í ríkisráðinu ekki fram. Sje þar á móti farið á móti tillögum þeirra, er eitt af tvennu, að ríkisráðgjafinn hefur verið borinn ofuriiði í ríkisráðinu, eða hann hefur vikið frá umboði hins svo- kallaða raðanevtis síns á Islandi. I fyrra tiifellinu sjer hver maður undir eins að ekki getur verið um ábyrgð að ræða, og jatar höf. það sjalfur með þögninni. En í hinu síðara er ábyrgð einn ig ómögulég, vegna þess að alþingi Islendinga er ckkt l'ógmcetur sóknaraði/i gegn ráðgjöfum danska mkif ins út af »Statráðs«-gjörðum þeirra í ríkisráðinu Þetta hlýtur höf. að vita vel og neyðast til að játa. Það einasta sem eptir verður af allri ráðgjafaábyrgð- inni í öðrum politiskum málum« er þá abyrgð gegn »heimaráðgjöfunum« fyrir ályktanit þeirra um það hvað ríkisráðgjafinn skuli leggja til lslandsmála í ríkisraðinu. En skoðun höf. unt þá ábyrgð getur heldur ekk/ staðist sje hún rakin til rótar. P'yrst og fremst er sú ábyrgð ekki ráðgjafaábyrgð, því þessir stjórnaraðilar höfundarins eru alls ekki ráð- gjafar; hannnefnir þá aðeins svo hjer að framan og vjer höfum gjört það með honum hjer að framan, fyrir stuttleika sakir. En þeir eru aðeins ráðanautar ráðgjaf- ans og þó ábyrgð yrði komið fram á hendur þeim yrði sú ábyrgð harla þýðingarlaus og ails annars eðlis held- ur en sú ábyrgð er löggjafarþing hefur gegn því stjórn. arvaldi er rœðnr tnálum til lykta. En auk þessa eröll ráðagerð höf. um bindandi utnboð fyrir ráðgjafana á þessum innlendu »stjórnarráðsfundum« er hann misnefnir svo hraparlega, tómur heilaspuni og alómöguleg eptir almennum stjórnarskipulegum reglum. — Hvenær hefur það heyrst að ráðgjafi vœri knúður til þess með atkvœðamun af þar til settum sjerstökutn valds- mönnum að leggja svo og svo til mála á hinni eigin- legu ráðgjafasamkomu, ef til vill á móti sannfæring hans sjálfs? — Það er undri næst að nokkur maður skuli op- inberlega koma fram með tillögu til stjórnskipunarlaga, sem er svo gagnstæð öllnt hugmyndum um skipun æðslu stjórnar, ráðgjafaabyrgð og önnur grundvallaratriði er þar að lúta. Um stöðu hins núveratidi ráðgjafa Islands gagn\ art ríkisráðinu segir höf. að hún sje þegar löglega ákveðin á þann hátt' sem endurskoðunarflokkurinn á þingi fer fram á og segir hann að þessi ákvæði »mundu ekki verða hótinu skýrari þó að þau væri tekin upp í nýtt frumvarp*. Þetta er að sínu leyti jafnfjarstætt eins og hitt sem hann segir um »stjórnarráðsfundina og »alla politisku ábyrgðina«, Islandsráðgjafinn er nú látinn sitja í ríkisráðinu, og er því að vísu haldið fram hjer, sjálfsagt með rjettu, að það sje gagnstætt hinni núverandi stjórnarskipunarlöggjöf \rorri; en allir vita þó að Danastjórn byggir þessa fram- kvæmd á lagaþýðing, en ekki á því að stjórnin geti virt lögin um þetta að vettugi. Úr því íslendingar fara fram á stjórnarbót á annað borð, er því engin ástæða til þess að láta sjer síður annt um að tryggð sje lagu-

x

Dagskrá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagskrá
https://timarit.is/publication/153

Tengja á þetta tölublað: 54.-55. tölublað (04.02.1897)
https://timarit.is/issue/162892

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

54.-55. tölublað (04.02.1897)

Aðgerðir: